Morgunblaðið - 28.03.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 28.03.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 í DAG er fimmtudagur 28. mars, sem er 87. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö i Reykjavík kl. 10.04 og síð- degisflóö kl. 22.40. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.00 og sólarlag kl. 20.07. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 18.01. (Almanak Háskóla íslands.) Vakiö, því þér vitiö eigi, hvaöa dag Drottinn yöar kemur. (Matt. 24, 42.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ ! 6 7 9 jr 11 13 14 ||g|§ HH15 16 M 17 URÍTT: 1. brjóst, 5. srar, 6. stetum, 9. áhald, 10. rnimerni, 11. óaamaUHi- ir, 12. sltán, 13. reta, 15. elalta, 17. rar|>aóir. l/H)RÉTTT: 1. kjnb(endin*8, 2. lób- ak, 3. tunga, 4. loraói, 7. auða, 8. dtelja, 12. Qall, 14. skemmd, 16. rrumernL LAU8N SÍÐUSmJ KR088GÁTU: LÁRÍTT: 1. kola, 5. aumt, 6. maur, 7. hi, 8. látar, 11. dr„ 12. tóm, 14. flda, 16. rakrar. LÓÐRÉTT: 1. kameldýr, 2. laust, 3. aur, 4. strá, 7. hró, ). árla 10. utar. 13. mer, 15. DK. 17A ára afmaeli. I dag 28. I U mars, er sjötug Guörún Wormsdóttir frá Arnarstapa á Snærellsnesi. Hún er stödd á heimili dóttur sinnar á Breið- vangi 69 í Hafnarfiröi og þar mun Guðrún taka á móti gest- um á laugardaginn kemur, 30. mars, eftir kl. 16. FRÉTTIR BRUNAGADDUR var norftur á Staftarhóli í Aóaldal í fyrrinótt. Þar fór frostift niður í 18 stig. Uppi á Grímsstöftum tæplega 20 stig. Vefturstofan sagði í spár- inngangi: Enn verftur kalt í veftri. Hafði frostift hér í Reykja- fyrir 25 árum UM hádegisbilið lenti þota frá breska flughernum á Keflavíkurflugvelii. Með þessari fhigvél var Harold Mrmillan forsætisráð- berra Bretlands. Ekki hafði verift gert viðvart um komu ráftberrans, svo telj- andi sé. Af þeim sökum var enginn ráðherra mætt- ur á flugvellinum til að taka á móti forsætisráð- berranum, þó slíkt hafi þótt ærin ástæða í öftrum tilfellum. Forsætisráðherr- ann var á leift til Banda- ríkjanna til fundar við Eis- enhower Bandaríkjafor- seta. Starfsmenn utanrik- isráftuneytisins Tómas Tómasson og Bjarni Guft- mundsson blaðafulltrúi tóku á móti ráðherranum. í flugstöðinni haffti forsæt- isráftherranum m.a. verið borinn bjór. Hann fékk að vita að þaft væri Egill sterki og lét hann í Ijósi ánægju meft hann: prýftis bjór, sagði hann! Ofáan- legur hafði hann verift til aft ræða landhelgismálið. Nú, þar eð allir eru komnir með túlk er okkur ekkert að vanbúnaði að hefja þessar umræður um norræna samvinnu!! vík farift niftur í 8 stig um nótt- ina. Hvergi hafði verift teljandi úrkoma eftir nóttina. Þess var getift, aft í fyrradag hefðu sólskinsstundir hér f bænum orftift rúmlega 11. I gærmorgun var sólarlausL Þessa sömu nótt í fyrravetur var eins stigs frost bér í bænum og hvergi verift telj- andi frost á láglendi. í gærmorg- un, sncmma, var 20 stiga frost vestur í Frobisher Bay á Baffins- land. Frost var tvö stig í höfuð- stað Grænlendinga, Nuuk. Hiti var 0 stig f Þrándheimi og Vaasa, en frost 7 stig í Sund- svali. MS-félagið heldur aðalfund sinn í kvöld í hinni nýju bæki- stöð félagsins f húsi Krabba- meinsfélagsins við Skógarhlíð. Fundurinn hefst kl. 20 og má segja að þessi fundur sé jafn- framt vígslufundur hins nýja húsnæðis MS-félagsins í veg- legri byggingu Krabbameins- félagsins. Núverandi formaður félagsins er Gyða Ólafsdóttir. FUGLAVERNDARFÉL. fslands heldur aðalfund sinn á laug- ardaginn kemur kl. 14 á Hótel Borg. KVENFÉL. Óháða safnaðarins heldur kökubasar í Kirkjubæ nk. laugardag, 30. mars, kl. 14. Verður tekið á móti kökum þar eftir kl. 11 á laugardags- morguninn. MESSUR________________ NESKIRKJA: Föstuguðsþjón- usta í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN f Rvfk: Kvöld- bænir eru í kirkjunni þriðju- dagskvöld — föstudagskvöld kl. 18. Sr. Gunnar Björnsson. FRÁ höfninni_________ í FYRRADAG kom nótaskipið Júpiter til Reykjavíkurhafnar. í gær komu af ströndinni Jök- ulfell og Selá. Rangá kom frá útlöndum, svo og Skógafoss. Þá kom togarinn Ógri inn af veiðum til löndunar og Askja kom úr strandferð. Eyrarfoss lagði af stað til útlanda svo og Rangá og Selnes. Leiguskipin City of Perth og Jan komu frá útlöndum. Danska eftirlits- skipið Ingolf fór og leiguskipið Hornburg var væntanlegt af ströndinni. í dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum, til löndunar. HEIMILISDÝR BLENDINGSHUNDUR, lítill, ljóslitur með hálsól, er í óskil- um í Dýraspftalanum. Hund- urinn fannst uppi í Hvalfirði á laugardaginn var. Síminn f Dýraspítalanum er 76620. ÞESSI köttur, sem er að mestu hvítur, en með dökkar skellur milli eyrna, dökka rófu og bletti á baki, týndist fyrir um það bil viku frá heimili sínu, Lambastekk 6 í Breiðholts- hverfi. Hann var merktur. Síminn á heimilinu er 74452. KvðM-, natur- og h*lgidag*þ|ónu*ta apótokanna i Reykjavík dagana 22. mars tll 28. mars, aö báöum dögum meötötdum, er i Lyfjabúöinni Iðunni. Auk þess er Qarða Apötak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö læknl á QðngudeNd Landspitaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 sfmi 29000. Borgartpftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vtrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimllislæknl eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaðgarðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstðö Raykjavfkur á þríöjudögum kl. 16.30—17.30. Fófk hafl meö sár ónæmlsskírleini. Noyðarvakt Tanniæknafél. fslands í Hellsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. ki. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvðrum apótekanna 22444 eða 23718. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 nsesta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur Apótek bæjarlns opln mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptls sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjðröur, Garöabær og Álftanes simi 51100. Koflavlk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selloaa: Selfoss Apótok er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tii kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf. Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem belttar hafa veriö ofbeidi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SAA Samtök áhugafóiks um áfenglsvandamáliö. Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. SáHræðistðöin: Ráögjöf I sálfræöllegum etnum. Simi 687075. Stuttbytgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanadá og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurianda, 19.35— 20.10 endurt. f stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A Alllr timar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: LandspHalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvsnnadeildin: Kl. 19.30—20. Ssang- urkvennadeild: Alla daga vikunnár kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunsrlækningadeild Landepitaiane Hátúni 10Ð Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Larvdakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftaiinn í Foesvogfc Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbóöir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — HeBsuverndamtðöin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespftafk Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadefkf: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópsvogehaefið: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilestaðaepitali: Helmsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhafmili í Kópavogi: Heimsóknarlími kl. 14—20 og ettir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknis- hóraðs og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hits- vsftu, símí 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókaeatn fslands: Safnahúslnu vlö Hverfisgðtu: Aöailestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útlbúa i aöalsafni, siml 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handrltasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára böm á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sóihefmasafn — Sólhelmum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11-12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókln haim — Sólhelmum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16-19. Lokaö i frá 2. júli-6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövlkudðg- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn islanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsið: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9-10 virka daga. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltstasatn Einara Jónssonar. Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn sömu dagakl. 11 — 17. Hús Jóns Sigurðssonsr i Kaupmannshðfn er opiö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Máttúrufræóiatofa Kópavogs: Opin á miövikudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri simi 96-21040. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, siml 34039. Sundlaugar Fb. BrsWholtfc Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 18.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbssjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunarlima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug í Mosfelissveit: Opln ménudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Saftjamamaas: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.