Morgunblaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 CITROÉN^ Atvinnubílstjórar Höfum til afgreiöslu nú þegar tvær dísil-bifreiöir af geröinni Citroén BX 19 TRD sem hlotiö hefur mikiö lof atvinnubílstjóra, sem og ann- arra, fyrir sérstakt og fallegt útlit, frábæra aksturseigin- leika og síöast en ekki síst lága eldsneytiseyðslu og hag- stætt verö. Vél 1905 cc. og 65 hestöfl 4 cyl. • Vatnskæld • 5 gíra • Framdrifin • Vökvastýri • 5 dyra • Fjarstilltir baksýnisspeglar á báöum framhurðum • Snúningshraöamælir • Smurolíumælir • Quarts- klukka • Rafdrifnar rúöur • Reyklitaö gler • Rafdrifnar læsingar á öllum huröum • Þurrka á afturhlera • Útvarpsioftnet og hátalarar • Niöurfellanlegt aftursæti • Hilla yfir farangursgeymslu • Diska- bremsur á öllum hjólum. Eyösla pr. 100 km 5 lítrar. Verö til leigubílstjóra frá kr. ca. 483.700.- Innifaliö er 6 ára ryövarnarábyrgö, skráning, hlíföarpanna undir vól og fullur eldsneytistankur. L OPIÐ LAUGARDAGA KL. 2—5. (Gengi 1.1. 85) G/obusi l AC.Mlll I •) SlMlMlVó J A-SALUR PÁSKAMYND 1985 PLAGESIN THE HEART (í fylgsnum hjartans) Ný bandarísk stórmynd sem hefur hlotiö frábærar viötökur um heim allan og var m.a. útnefnd til 7 Óskarsverölauna. Sally Field sem leikur aöalhlutverkiö hlaut Óskarsverölaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. Myndin hefst í Texas áriö 1935. Við fráfall eigin- manns Ednu stendur hún ein uppi meö 2 ung börn og peningalaus. Myndin lýsir baráttu hennar fyrir lífinu á tímum kreppu og svertingja- haturs. Aöalhlutverk: Sally Field, Lindsay Crouse og Ed Harris. Leikstjóri: Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. Hækkaö verö. Morgunblaðið/Bjarni Sighvataaon Kristín Pálsdóttir hjúkninarfrædingur og þakklátur snáði í hjálparbúðum Lútherska heimssambandsins. Astandið versnar á hungursvæðunum: Eþíópskir embætt- ismenn til íslands FJÓRIR eþíópískir embættismenn, þar af einn „kommLssar“ sem fer með öll vatns- og áveitumál lands síns, eru vsntanlegir til íslands í boði utanríkisráöu- neytisins 8. aprfl næstkomandi. Munu þeir eiga viðræður við fulltrúa Orkustofn- unar, verktakafyrirtækja og fleiri aðila um hugsanlega samvinnu við íslendinga um vatnsöflun í Eþíópíu, að þvi er Árni Gunnarsson, starfsmaður Hjálparstofn- unar kirkjunnar, sagði í samtali við blaðamann Mbl. „Hugmyndin er að reyna að byggja upp vatns- og hitaveitukerfi í landinu og til þess þurfa þeir að- stoð, sem við gætum hugsanlega veitt þeim,“ sagði Árni. „Það hefur komið til tals að hér yrði um að ræða norrænt verkefni til lengri tíma, hjálpa þeim til sjálfshjálpar á þessu sviði." Hann sagði að ástandið i landinu færi nú hríðversnandi enda virtist sem áhugi alheimsins á hörmungum þjóðarinnar hefði dvínað nokkuð. Um tíma hefði litið út fyrir að mat- ur væri að hætta að berast til lands- ins en nú hefði ræst úr því. Þrettán Islendingar, aöallega hjúkrunarfólk, eru nú við störf á þurrkasvæðunum í Eþíópíu og líður vel, að því er Árni sagði. „Þeir hafa staðið sig mjög vel og unnið gott starf við afar erfiðar aðstæður," sagði hann. „Hjúkrunarfræðingarn- ir hafa unnið í nokkrum búðum á hungursvæðunum og tekið þátt 1 uppbyggingu nýrra búða og birgða- skemma með tveimur félögum úr Hjálparsveit skáta í Vestmannaeyj- um. Þess hefur verið farið á leit við þá tvo, að þeir verði lengur en þá þrjá mánuði sem þeir voru ráðnir til upphaflega en það er óvfst hvort það tekst þótt þeir vildu því það getur verið erfitt að fá atvinnuleyfi fyrir þá. Hópurinn sem fór síðar að heiman hefur verið að byggja upp heilsugæslustöð í háfjöllunum norð- ur af höfuðborginni Addis Ababa og þar var allt i góðu gengi þegar ég heyrði frá þeim um miðja síðustu viku.“ Hjón úr Vestmannaeyjum, Arndis Pálsdóttir og Georg Stanley Aðal- steinsson, sem störfuðu við fisk- veiðiverkefnið i Eritreu, eru nú komin aftur til Eyja. Arndís veiktist og varð aö koma heim. Ekki er ljóst hvort eða hvenær þau fara utan aft- ur. Frá athöfninni á mánudaginn. Morgunblaðift/Bjarni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.