Morgunblaðið - 28.03.1985, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 28.03.1985, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 19 Morgunblaðið/ólafur Lárusson Bjarni Sighvatsson úr Hjálparsveit skáta í Vestmannaeyjum eitrar fyrir ter- míta í kornskemmu í Worgesa. Morgunblaðið/Bjarni Sighvatsson íslenskur fatnaöur af ýmsu tagi hefur komið sér vel f Eþfópfu. Þegar peysan sú arna hafði gert sitt gagn á fslandi kom hún sér vel fyrir þessa tíu mánaða gömlu stúlku, sem var naer dauða en lífi við komuna f hjálparbúðirnar þar sem íslendingarnar vinna f Worgesa. Bráðabirgðakirkja kaþ- ólska safnaðarins í Breið- holti tekin í notkun BRÁÐABIRGÐAKIRKJA kaþólska safnaðarins við Raufarsel 4 í Breið- holti var tekin í notkun sl. mánudag er kaþólski biskupinn á íslandi, herra Henrik Frehen, blessaði kirkj- una við hátíðlega athöfn. Messað verður í þessari kirkju þar til hin raunverulega Maríu- kirkja mun risa þarna á lóðinni. Þá verður þessi bygging notuð sem safnaðarheimili, en hún tekur um 120 manns í sæti. Lóð þessi fékkst í makaskiptum við Reykjavíkur- borg fyrir hluta Landakotstúns. Hafist var handa við byggingu kirkjunnar, sem er úr timbri, fyrir u.þ.b. sjö mánuðum. Arkitekt er Hannes Daviðsson, en ístak reisti húsið. Prestur safnaðarins er séra Robert Bradshaw. Kaþólski biskupinn á fslandi, herra Henrik Frehen. VILTU SPARA? Rhombus verkbókhald gerir þér kleift að fylgjast nákvæmlega með kostnaði verka jafnóðum og þau eru unnm. Rhombus verkbókhald sýmr hvert minnsta frávik frá verkáætlumnni. Rhombus verkbókhald er afar aðgengilegt í alla staði og býður upp á fjölbreyttar fyrirspurmr og útsknftir. Rhombus verkbókhald hentar jafnt stórum sem litlum fyrirtækjum. Rhombus verkbókhald notar BOS stýrikerfið BOS borgar sig Hringið eða komið í heimsókn og fáið nánari upplýsingar. Tölvumiðstööin hf Höföabakka 9 — Sími 685933
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.