Morgunblaðið - 28.03.1985, Side 44

Morgunblaðið - 28.03.1985, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi óskast Verslunarhúsnæöi óskast til kaups eöa leigu nú þegar eöa í vor, fyrir rótgróna snyrtivöruverslun sem þarf aö flytja vegna breytinga. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Snyrtivörur - 3271“ fyrir 10. apríl. Félag íslenskra gullsmiða óskar eftir góöu skrifstofuherbergi í miö- bænum. Vinsamlegast hringiö í síma 15502 eða 22013 fyrir föstudagskvöld. húsnæöi i boöi Hafnarfjörður Til leigu er 360 fm verslunar- og iönaöar- húsnæöi á einni hæö á horni Hjallahrauns og Helluhrauns. Laust nú þegar. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Strandgötu28, Hafnarfirði. Sími 50318. Til leigu við Ármúla 216 m2 húsnæöi á 2. hæö. Laust fljótlega. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 2. apríl merkt: „Ármúli — 2785“. Hafnarfjörður - atvinnuhúsnæði Á Reykjavíkurvegi 66 i Hafnarfiröi er nú þegar til leigu um 400 fm húsnæöi á 2. hæö, hentuqt fyrir skrifstofur, geymslur eöa léttan iönaö. Húsnæöinu má skipta í smærri hluta. Mögu- leiki er á 2 inngöngum. Góö bílastæöi. Þægi- leg aökeyrsla. Tilboö sendist Sparisjóöi Hafnarfjarðar merkt: “Leiguhúsnæöi“. 5PARI5JÚÐUR HAFNARFJARÐAR kennsla Kennsla Aöstoöa námsfólk viö enskunám, t.d. fyrir stúdentspróf. Góö aðstaöa fyrir 3ja til fimm manna hópa. Upplýsingar í síma 16247. Andrés Sveinsson. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - tjlanT Leiklistarnámskeið Sjálfsbjörg félag fatlaöra í Reykjavík og nágrenni efnir til leiklistarnámskeiös i apríl nk., í samvinnu viö námsflokka Reykjavíkur. Leiðbeinandi er Edda Guömundsdóttir leik- kona. Nánari upplýsingar og innritun á skrifstofu félagsins í síma 17868. Heimir FUS Opini, fundur verður haldinn fimmtudaginn 28. mars kl. 21.00 á Glóðinn; um atvinnuhorfur skólafólks I sumar. Forystumenn úr atvinnulifinii flytja framsöguerindi og svara fyrirspurnum. Unat fólk fjölmenn'. Heimir FUS Mosfellssveit Hreppsnefndarfulltrúar Sjálfstsóisflokksins, Magnús Sigsteinsson oddviti og Guðmndur Davtösson formaöur veltunefndar, veróa til viötals í Hlógaröi flmmtudaginn 28. mars frá kl. 17—19. Sjálfstæðiskonur — íslenskar mæður Styöjiö baráttu Tarkovski-hjónanna og skrifiö undir áskorun til Gorba- sjof aöalritara sovéska kommúnistaflokksins, þess efnis aö 14 ára sonur þeirra fái að hitta foreldra sína. Undirskriftalistar liggja m.a. frammi í Valhóll, Háaleitisbraut 1, Reykjavik. Hœgt er að hringja i sima 82900 og láta rita þar niöur nafn og nafnnúmer. Landssamband sjálfstSBdiskvenna Hvöt og Landssamband sjálfstæðiskvenna Staða kvenna á vinnumarkaðinum Fundur í Valhöll (sal á neöstu hæö) fimmtudaglnn 28. mars klukkan 20—22 e.h. Erindi flytja: Esther Guömundsdóttlr, formaöur Kvenróttindafélags íslands, Margrót S. Elnarsdóttlr, formaöur Sjúkralióafólagsins, Sveinn H. Skúlason, formaöur Vinnumarkaösnefndar. Eftir erindi veröa umræöur. Fundarstjóri er Björg Einarsdóttir. Eru konur hvattar til aö koma og leggja til umræöunnar um þetta brýna hagsmunamál islenskra kvenna. Esther Guömundsdóttir Sveinn H. Skúlason Björg Einarsdóttir Heimdallur I kvöfd fimmtudaginn 28. mars kl. 20. veröur haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut fundur þar sem fjallaö verður um sti Heimdallar á landsfundi. Gestur fundarii veröur dr. Vilhjálmur Egilsson, ha fræöingur. Allir ungir sjálfstæöismenn ei velkomnír. Landsfundarnefn Heimdallar. Byggöa- og atvinnumál á Snæfellsnesi Fulltrúaráö sjálf- staeöisfólaganna á Snæfellsnesi boöa til fundar um byggöa- og atvinnumál, laug- ard. 30. mars kl. 15.00. Fundarstaöur Asakaffi i Grund- arfiröi. Dagskrá:____________________________ 1. Ávarp: Friöjón Þóröarson alþingismaöur. 2. Atvinnulifiö á Snæfeflsnesi og þjóöarframlelöslan. Framsögumaöur Þóröur Friöjónsson hagfræöingur. 3. Framkvæmd byggöastefnunnar. Framsögumaöur Sturla Böövars- son. sveitarstjóri. 4. Ályktun og almennar umræöur. Stjórnln. Vestur - Húnavatnssýsla Fundur veröur haldinn i sjálfstæöisfólagi Vestur-Húnavatnssýslu og fulltrúaráöi sjálfstæöisfóiaga i V-Hún laugardaginn 30. mars nk. kl. 14.00 i kaffistofu V.S.P. Hvammstanga. Dagskrá: 1. Kosning fulltrá á landsfund 2. Önnur mál. Stjórnin. Árbæjar- og Seláshverfi Húsnæðis- og lánamál Félag sjálfstæöis- manna I Arbæjar og Seláshverfi heldur almennan félags- fund um húsnæöis- og lánamál fimmtu- daginn 28. mars kl. 20.30 i Hraunbæ 102B. Framsögu- menn eru Guö- mundur H. Garöars- son formaöur Lif- eyrissjóös Verzl- unarmanna og Ólaf- ur G. Einarsson formaöur þingflokks sjálfstæöismanna. Stjómln. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæöisfólag Kópavogs heldur almenn- an fólagsfund fimmtudaginn 28. mars kl. 20.30 i sjátfstæöishúsinu Hamraborg 1. Dagskrá: 1. Kjör fjögurra fulltrúa á landsfund Sjálfstæóisflokksins. 2. Richard Björgvinsson ræölr um fjármál Kópavogsbæjar 3. Önnur mál. í/ if Richard Stjómm. Frá Hvöt félagi sjálf- stæðiskvenna og lands- sambandi sjálfstæðis- kvenna. Vegna fundar sem Hvöt fólag sjálfstæölskvenna og landssamband sjálfstæöiskvenna halda i Valhöll flmmtudagskvöldiö 28. mars hefur veriö ákveöiö aö fella niöur .opna húsiö" sem átti aö vera I hádeginu sama dag. Stjórnirnar. Sjálfstæöisfólk Snæfellsnesi Aöalfundur fulltrúa- ráðs sjálfstæöisfó- laganna á Snæfells- nesi veröur haldlnn I Ásakaffi Grundar- firöi, laugard. 30. mars kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á land: fund. 3. Önnur mál. Þingmennirnir Friöjón Þóröarson og Valdimar Indrióason mæta á fundlnn. Stjórnln. Keflavík Sjálfstæöisfólag Keflavikur hetdur fund fimmtudaginn 28. mars i Sjálfstæöishúsinu. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Almenn stjórnmálaumræöa. Frummælandi Gunnar Schram. Stjómln. Aðalfundur fulltrúaráðs sjalfstæöisfelaganna I Baröastrandasýslu veröur haldinn 30. mars og hefst kl. 14.00. Fundarstaöur: Eyrargrill, Patreksflröi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Isafjörður Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfólaganna á Isafiröl veröur haldinn sunnudaginn 31. mars nk. kl. 16.00 i Hafnarstræti 12, 2. hæö. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Hlíða- og Holtahverfi Spilakvöld Félag sjálfstæöismanna I Hllöa- og Holtahverfi heldur spllakvöid fimmtudaginn 28. mars kl. 20.30 i sjálfstæðlshúsinu Valhöll vlö Háaleitisbraut. Glæsileg verölaun I boöi Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.