Morgunblaðið - 28.03.1985, Page 45

Morgunblaðið - 28.03.1985, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 45 Morgunbladid/Gudrinnur Jón Ágúst Jónsson tekur fyrstu skóflustunguna að nýrri slökkvistöð í Grindavfk. Grindavík: Skóflustunga tekin að nýrri slökkvistöð Grindavík í mars. NÝLEGA var tekin fyrsta skóflustunga að nýrri slökkvistöð hér í Grindavík. Það var Jón Ágúst Jónsson, fyrsti slökkviliðsstjóri í Grindavík, sem tók skóflustunguna, en hann gegndi embætti slökkviliðsstjóra frá 1957 til 1972. Jón Ágúst var um árabil einnig bæjarverkstjóri. Slökkvistöðin verður í nýjum miðbæjarkjarna ofan við nýtt íþróttahús sem verður tekið í notkun á þessu ári. Hönnuður að slökkvistöðinni er Jón Sigurðsson bæjartæknifræðingur, nú eru hafnar framkvæmdir við bygging- una. Núverandi slökkviliðsstjóri frá 1972 er Magnús Ingólfsson og varaslökkviliðsstjórar eru Guð- mundur Jónsson og Jón Nikolai- son. Slökkvilið Grindavíkur er mjög vel búið tækjum og þrótt- miklum slökkviliðsmönnum og vel æfðum sem í frístundum hafa unnið mikið starf við búnað slökkvitækja. Þess má geta að i Grindavík er enn til ein með fyrstu handslökkvidælum á land- inu á handvagni, sem mun verða geymd á byggðasafni bæjarins sem mun rísa á næstu árum. Guðfinnur. HÁÞRÝSTi- VÖKVAKERFI Sérhæfð þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. Vökvamótorar = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI. 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA Fennei Reimar og reimskífur Fenner Ástengi Sýnd er meðferð handslökkvitækja í skóhim. Slökkvilið Hafnarfjarðar sér um brunavarnarherferð í skólum í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaða- hreppi. Slökkvilið Hafnarfjarð- ar gengst fyrir bruna- varnarviku í skólum BRUNAVARNAHERFERÐ er nú í gangi í skólum Hafnarfjarðar, Garðabæj- ar og Bessastaðahrepps á vegum slökkviliðs Hafnarfjarðar. Helgi ívarsson, slökkviliðs- mynd sem nefnist „Flóttaáætlun stjóri, sagði í samtali við blm. Mbl. að þetta væri þriðja árið sem fram færi herferð í skólum sem þessi. Árið 1983 var haft samstarf með JC-samtökunum, en síðustu tvö ár hefur Slökkvilið Hafnar- fjarðar staðið einungis að starf- inu. „I fyrra var farið í alla skólana á svæðinu, sem eru níu talsins, og fræðslan var fyrir öll grunnskóla- börn. Nú, hinsvegar, bindum við okkur eingöngu við yngstu börnin, 6, 7 og 8 ára. Þau eru móttæki- legust fyrir þessu og eru einna lík- legust til að setjast niður með heimilisfólkinu og fá það til að hugsa einnig um þessi mál,“ sagði Helgi. í skólunum verður sýnd kvik- Andrésar Andar“. Einnig flytur Sigurður Þórðarson, varaslökkvi- liðsstjóri, fyrirlestur um bruna- varnir. Utbúinn var bæklingur í fyrra sem heitir „í eldi skipta sek- úndur máli“ og er hann einskonar neyðaráætlun fyrir fjölskylduna ef eldur kemur upp á heimilinu. Brunavarnaherferðin hófst á mánudag og stendur í viku. „Á laugardaginn verður síðan opið hús hjá okkur í slökkviliðsstöðinni í Hafnarfirði þar sem almenning- ur getur komið og skoðað nýjan og gamlan útbúnað. Helgi sagði að nokkuð hefði ver- ið gert af því að fara í stærri fyrir- tækin í Hafnarfirði og fyrirlestrar verið haldnir um brunavarnir og sýnd notkun slökkvitækja. Leguhús Vald Poulsen Suöurlandsbraut 10, •ími 86499. SKÁKSAM BAIMD Skákþing íslands 1985 hefst laugardaginn 30. mars nk. kl. 14.00. Tefit veröur í landsliösflokki, áskorendaflokki og opnum flokki. Áskorendaflokkur: 9 umferðir Monrad, þátttökurétt eiga skákmenn með a.m.k. 1800 skák- stig. Opinn flokkur: 9 umferöir Monrad, þátttaka öllum heimil. Teflt verður í áskorenda- og opnum flokki í Skák- heimili TR við Grensásveg 44, Rvík. Innritun á staðn- um hefst klukkustund áöur en fyrsta umferö byrjar. Þátttökugjald: 18 ára og eldri kr. 500,-. 15—17ára kr. 400,-. 14 ára og yngri kr. 300,-. Keppni í landsliösflokki hefst á sama tíma og verður teflt í Hagaskólanum í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 27570, kl. 13—17. Stjórn Skáksambands íslands. TILBOÐ BÓKAMARKADUR FÉL. ÍSL. BÓKAÚTGEFENDA í VÖRUMARKAÐNUM EIÐISTORGI LIKAMSRÆKT MEÐJA5IE FONDA Líkamsrækt - Jane Fonda ásamt kassettu eöa plötu á aöeins kr. 598,- Opid kl. 9—21

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.