Morgunblaðið - 28.03.1985, Síða 49

Morgunblaðið - 28.03.1985, Síða 49
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 49 Minning: Steinunn Pálína Sigurðardóttir Fædd 1. nóvember 1891 Dáin 27. janúar 1985 Mig langar til að skrifa örfá kveðjuorð um Steinunni föður- systur mina, fyrrum húsmóður á Ránargötu 13 í Reykjavík, en hún lést að Hrafnistu í Reykjavík þann 27. janúar sl. á 94. aldursári. Steinunn var fædd á ísafirði og voru foreldrar hennar hjónin Ingi- björg ívarsdóttir og Sigurður Jón- asson formaður. Þar vestra verða logn stór, með björtu sólskini, pollurinn oft svo sléttur á sumrum að myndir fjallanna i honum verða jafn skýrar og fjöllin sjálf og margir vetrardagar kyrrir og heiðskírir. Mig grunar að Stein- unn frænka mín hafi geymt æsku- stöðvarnar góðu í hjarta sér alla tíð. Hún tók alla ævi, meðan heils- an leyfði, þátt í sólarkaffi ísfirð- inga hér fyrir sunnan og fagnaði þvi að sólin var að gægjast yfir fjallatoppana í fæðingarbænum góða. Þegar Steinunn var 14 ára lést móðir hennar frá mörgum börnum og var faðir minn Jónas þeirra yngstur — en Steinunn eíst og mæddi þá mikið á ungum herðum er hún reyndi að hjálpa föður sin- um að halda heimilinu saman, en síðar var börnunum komið i fóstur en Steinunn fór að vinna fyrir sér. Árið 1924 gekk Steinunn í hjóna- band og hennar eiginmaður var Jóhannes Jóhannesson járnsmíða- meistari og reistu þau bú í Hafn- arfirði en fluttu svo til Reykjavík- ur. Sambúð þeirra stóð í 27 ár eða uns hann lést i bílslysi 5. septem- ber 1952 — þá 54 ára að aldri. Þau hjónin ólu upp bróðurdótt- ur Jóhannesar, Guðlaugu, sem eig- ið barn og veittu henni ástriki og gott og fagurt æskuheimili — en hún býr nú í Keflavík ásamt fjöl- skyldu sinni. Steinunn frænka min var dugn- aðarforkur. Hún var einnig lífs- glöð og síkát, hafði unun af söng og dansi, hún var ánægð þegar faðir minn kom í heimsókn vestan af fjörðum og hafði með sér fimmfalda hnappaharmoniku, sem hann lék á af miklu fjöri, þá dansaði hún um húsið. Varla hef ég kynnst gestrisnari hjónum en þeim Steinunni og Jó- hannesi. Þau voru ómetanleg — alltaf með opið hjarta og hús. Að koma til þeirra var eins og að koma heim. Allt var hreint og fág- að og alltaf nóg pláss fyrir alla sem börðu að dyrum. Stundum þurftu ættingjar að dveija lang- tímum saman fyrir sunnan vegna veikinda. Alltaf var Steinunn skjólið mikla, ætíð boðin og búin til hjálpar á alla lund — eða eins og einn ættinginn orðaði það „hún var alltaf aðalfrænkan". Ég kveð þessa góðu konu í þeirri öruggu vissu að allar dyr standi henni opnar, því hún lokaði aldrei hurð á þá sem til hennar leituðu. Hún hvílir nú við hlið eigin- manns síns er hún missti svo voveiflega langt fyrir aldur fram. Blessuð sé minning þeirra beggja. Ég enda þessar línur með orðum skáldsins sem kvað: „Br þú sérð gamla konu, þá minnstu móður þinnar, sem mildast átti hjartað og þyngstu stðrfin vann og fórnaði þér kröftum og fegurð æsku sinnar og fræddi þig um lífið og gerði úr þér mann.“ Inga Jónasar Kaupmannahöfn: Fyrirlestrar um ísland hjá dönskum námsflokkum Jónsbusi, 16. marz. ÞEGAR fullorðinsfræðsluskólinn í Gladsaxe hélt upp á 70 ára afmæli sitt um síðustu helgi var íslenzk deild á stórri afmælissýningu hans. Ástæðan fyrir því er 8 kvölda fyrirlestraröð Traute Sönderholm um ísland, sem er á stundaskránni hjá Gladsaxe Kommunes Forsættelseskursus í vetur. Þá efnir skólinn til íslandsferðar í júlflok í sumar í samstarfi við Dan.sk Folke-Ferie og Samvinnuferðir. 210 kennarar kenna á fullorð- insfræðslunámskeiðunum í Glad- saxe á alls 26 stöðum og eru nem- endur á öllum aldri og hafa notið alls ólíkrar skólamenntunar. Kennd eru yfir 100 fög, svo sem tungumál, margar greinar handa- vinnu, föndurs, iðnaðar, hljómlist- ar og hreyfingar. Undanfarin 3 ár hefur skólinn staðið fyrir ferða- lögum til nokkurra staða í Evrópu og undirbúið þær vel með fyrir- lestrum og samverustundum þátt- takenda og hafa þær tekizt vel. Skólastjórinn, Ove Storm, hefur stjórnað fullorðinsfræðslunni I Gladsaxe síðan 1967. Segir hann áhuga manna á námskeiðunum si- fellt aukast, enda tilboðin mörg, og er í vetur mest aðsókn í kvik- myndadeild eða 1000 manns. Skólastjórinn fagnar því að nú skuli íslenzk kynning komin á stundaskrána með svo ágætum kennara og býst við góðri þátttöku i íslandsferðinni, en þar verður Traute Sönderholm fararstjóri. — Benti Ove Storm sérstaklega á einn þátt skólastarfsins og þann hinn eina, sem fram fer ókeypis, en það er danska fyrir orðblinda, þar sem aðeins 4 nemendur eru í bekk. Ékki eru hinir sjötugu námsflokkar elztir hér á landi, þeir eru til yfir 100 ára, sagði skólastjórinn. Afmælissýningin var hin vand- aðasta og var sýnd vinna nemenda eins og vænta mátti. Settir voru upp básar til að minna á bóklegu fögin og gat í íslenzka básnum að líta fallegar landslagsmyndir, litskyggnusýningu og íslenzka muni. Margt var gert til hátíða- brigða á sýningunni, enda af nógu af taka í tónlistinni. Hinar ýmsu hljómsveitir skólans spiluðu, kór- ar sungu, leikfimihópar léku listir sínar og endar var á stórveizlu. Sönderholm-hjónin þarf ekki að kynna, þau eru mörgum íslending- um að góðu kunn eftir árin í Nor- Kennslubók í keilu ÚT ER komin kennslubók um keiluíþróttina eftir Dick Ritger og Judy Soutar í þýðingu Boga Arn- ars Finnbogasonar og Jóns Hjaltasonar. I bókinni er að finna ýmsan fróðleik um keiluna, svo sem sögu íþróttarinnar, reglur og leiðbeiningar fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir i keilu- íþróttinni. Utgefandi er öskjuhlið og bókin er prentuð f Skákprenti. Traute Sönderholm ræna húsinu frá 1976—81. Þau kynntust einmitt á íslandi, en þar vann Traute frá 1949—52 hjá Jóni Stefánssyni listmálara og síðar hjá Árna Ziemsen og Erik Sönd- erholm var þá danskur lektor heima. Traute hefur íslenzkt far- arstjórapróf og er félagi í Leið- sögumannafélaginu. Hún hefur áður haldið erindi um ísland hér í Danmörku og stóð fyrir Islands- viku með heimilisiðnaðarsýningu á herragarðinum Fuglesang á Lá- landi 1982 eins og þá var um getið í Morgunblaðinu. Fyrirlestramir nú eru 8 eins og áður sagði og heita: ísland, hið græna land, Eldfjöll og hverir; Jöklar, ár, vötn og fossar; Dýralíf og gróðurríki íslands; Höfuðborg og umhverfi; íslenzkir bæir fyrr og nú; Þingvellir, Álþingi og ís- landssagan; og Bókmenntir frá fortíð til nútíðar. Segir Traute Sönderholm að áhugi fyrir Islandi hafi aukist meðal Dana, en þeir viti margir ótrúlega lítið um land og þjóð, þess vegna séu fyrirlestr- ar og myndasýningar mjög mikil- vægur þáttur í land-og ferðakynn- ingu um Island. Hún hugsar gott til íslandsferðarinnar í sumar, en leiðin mun liggja „hálfhringinn" með gistingu i Bifröst, á Þela- merkurskóla og í ölfusborgum. G.L. Ásg. Hjartans þakkirfæri ég öllum þeim fjölmörgu vinum mínum og ættingjum sem glöddu mig meö gjöfum, blómum og góöum óskum á afmælisdegi mínum 7. mars síöastliönum. GuÖ blessi ykkur um ókomin ár. Ágúst H. Matthíasson, Sjúkrahúsi Keflavíkur. 30. leikvika — leikir 23. mars 1985 Vinningsröð: 111 — 112 — 12X — 1 1. vínningur: 12 réttir — kr. 10.020,- 1 1 1122* 45581(4/11) 58912(4/11) 88379(6/11) 93414(6/11) 2537 45820(4/11) 58917(4/11)♦ 88949(6/11) 94463(6/11) 5430 45833(4/11) 59030(4/11) 89343(6/11) 95185(6/11) 8776(1/11)♦ 46276(4/11) 61877(4/11) 89749(6/11) 95496(6/11) 12406(1/11) 46955(4/11) 65998(4/11) 91145(6/11)♦ 95968(6/11)♦ 19401(1/11) 4975Í(4/11) 85403(6/11) 92575(6/11) 96059(6/11) 36371(4/11) 56134(4/11) 85902(6/11)♦ 92645(6/11) 96360(6/11)♦ 39513(4/11)♦ 41647(4/11) 56454(4/11)♦ 5839*3 (4/11) ♦ 85945(6/11)♦ 93369(6/11) 96412(6/11)♦ 2. vinningur: 11 réttir, kr. 249,- 225 7453 14ý44 37677 42799* 47651 53082 58230 1033 + 7736 15721 37778 42803* 47811 53201* 58374* 1147 + 8086 16236 38301 42811* 47841 53418* 58420* 1318 8217 16243* 38429 43222* 48014 54131 58572 1320 8639 16254 38629 43590 48520 54137* 58597 1327 8742* 16565 38678* 43967 48668 54151* 58701 1485 9719 16631 39024 44124 48717 54390* 58805* 1698 10024 16708 39511* 44425 48913 54795 58911 1787 10137* 18305 39512* 44460 48918* 55003 58916 2557 + 11135 . 18457 39522* 44478 49062 55120 58922* 2723 11447 18735* 39525* 44582 49164 55146 59023 2861 11502 18754 39537* 44619 49165* 55179 59271 3085 11652 18797 39990* 44695 49210 55283 59288* 3569 11737 35046 39996* 44703 49288* 55505 59351 3912 11738 35069 40001 44784 49643* 55885 59688 4172 11900* 35291 40402 44786 49667 56121 60356 4470 12378 35337 40422 44960* 50020* 56135 61072 4501 12407 3557£ 40746* 44978 50121 56329 61281 4612 12486 35577 40859* 45619 50614* 56444 61502 4850 12494 35689 41010, 45831 50657 56455* 61711* 4861 12532* 36054 41179 46066 50825* 56738 61717* 4931 12900 36692 41256 46423 50995* 56800* 61835 5431 13074 36833 41293 46530 51106 56843* 61945 5909 13179 36975* 41538* 46531 51589 ?7067 62726« 6431 13387 37009 41663 46760 51970 57283 62851 6512 13558* 37037* 41982 46810* 52109 57254 62889 6514 13874* 37189 42111 47333 52693 57439 63558 6641 14183 37226 42169* 47477 52795 57440 63736 7365 14194 37592 42543 47483 52981 57611 63811* 63847* 85911* 89328 92269 95173 164262 53087(2/11)» 63851* 859Í9* 89421 92332 95186 1263(4/11)» 56433(2/11) 64200 85931* 89431 92425 95187 7190(3/11) 56467(2/11) 64319* 85934* 89519* 92514 95189 8024(2/11) 56902(2/11) 64328* 85937* 89599* 92569 95193 8753(2/111» 58221(2/11) 64378 85943* 89725 92572 95364 8754(3/11)» 59021(2/11) 64535* 85944* 89731 92573 95410 12499(2/11) 59026(2/11) 64536* 86038* 89913 92574 95429 12905(2/111 59029(2/11) 64545* 86065 89924 92639 95472 17230(2/11) 59706(2/11) 64546* 86145 89925 93107 95497 35380(2/11) 59959(2/11)» 64553* 86241 89948 93157 95953* 35593(2/11) 60262(2/111 64554* 86295» 89983 93174 95959* 35750(2/11) 61735(2/11) 64555* 86314* 89991 93183 95963* 38023(2/11) 63905(2/11) 64556* 86318* 90069 93263 95965* 38326(2/11)» 64133(2/11)« 65381 866*86 90181 93264 95966* 38430(2/11) 64531(2/11)» 65468 86758* 90210 93277 95996* 38440(2/11) 64821(2/11) 65604 86799 90301 93278 95998* 38444(2/11) 87786(2/11) 65617 86800 90306 93305* 96017* 38447(2/11) 88133(2/11) 65691 86851* 90322 93374* 96043 38448(2/11) 88256(2/11)» 65823 87251 90385 93501 96051 38449(2/11) 90736(2/11) 65953 87283 90598 93544 96058 39123(2/11) 90921(2/111 65992 87301 90599 93583 96093 41029(2/11)» 91642(2/11)» 65995 87528 90658* 93616 96098* 42278(2/11) 93640(2/11)» 65999 87^83 91024* 93964 96322* 42505(2/11) 94454(2/11) 66000 87632 91033* 94034 96323* 44386(2/11) 96376(2/11)» 66281* 87666 91040* 94105 96345* 45685(2/11) 96399(2/11)» 66288* 87790 91043* 94306 96346* 45713(2/11) 96413(2/11)» 85124 88136 91044* 94377* 96349* 46266(2/11) 96414(2/111» 85157 88137 91045* 94427 96351* 47285(2/11) 85397 88187 91238 94792 96355* 49526(2/11) ór 27. viku: 85611* 88438 91569* 94854 96356* 50341(2/11) 55200» 85631* 88527 91648 95064* 96358* 51648(2/11) 85686* 88605 91974* 95137 96359* 51653(2/11) Qr 29. viku: 85901* 88948 92167 95138 96417* 51701(2/11) 46154(2/11) 85906* 89300 92172 95161 96057 52251(2/11) Kærufrestur er til 15. apríl 1965 kl. 12 á hádegi. Knrur skulu vera skriflegar. Kærueyóublöö fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunnl í Reykjavík Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og helmillsfang til Getrauna fyrlr IOGETRAUNIR íþróttamiöstöðinni REYKJAVÍK m lnripwtil Wí) ilfr » s Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.