Morgunblaðið - 28.03.1985, Page 53

Morgunblaðið - 28.03.1985, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 53 ''v'^ S . ■%.» •. (" ■•. .sAi. ! .:£"•% ■'&jJí iT f .I'S i/Vt,71.‘átí‘.'L*»©*.ít- «J&Wb '■ -V » & m -íi» ■'’.íj=* -íawHS'-í' -v^'.v *v Uppskrift I Jurtakryddað eða rauðvínslegið lambalæri frá SS 700 g kartöflur 2 stórir laukar Hitiðofninn í 180°C. Flysjið kartöflumarog laukana, sneiðið niðurograðið sneiðunum á botninn á stóru fati. Stráið dálitlu salti yflr. Setjið síðan lærið ofan á sneiðarnar og lokið fatinu. Kjötið er steikt í 2 kiukkustundir. Hæg steiking tryggir að kjötið helst meyrt og gott. Berið hrásalat frá SS og uppáhalds græn- metið fram með matnum. Uppskriftin dugar ríflega fyrir 4 veislugesti. Það er vel við hæfi að SS kynni nýtt Ijúfmeti skömmu fyrir páska: Jurtakrydduð og rauðvínslegin lamb- alæri. Páskalambið er ómissandi yfir hátíðirnar. Kynning í Austurveri og Glæsibæ. Líttu inn í Austurver eða Glæsibæ fimmtudaginn 28. mars, milli kl. 15.00og 18.00, eða, föstudaginn 29. mars, milli kl. 15.00 og 20.00. Þá verða lamba- lærin kynnt og þér gefst kostur á að smakka. Páskamaturinn í ár er frá SS- fteildsölubirgðir: SS Skúlagötu (s. 25355) og Kópavogi (s. 72000).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.