Morgunblaðið - 28.03.1985, Qupperneq 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985
iCJORnu-
ípá
X-9
HRÚTURINN
kfil 21. MARZ—19.APRIL
ÞetU verAur áuiegiulegur dag-
■r. Þá ert í essiuu þínu f dag.
ÁjBturlffíd geugur mjög rel og
kjíubud gcti jnfnrel reriA í
uáad. HuguAu vel uA
þinni og mundu nA trimmn.
NAUTIÐ
ráVJi 20. APRlL-20. MAÍ
Keyndu uA viuu* uA áhugamnl
■m þfnum i dng. Ef þnA verAur
erfítt rejnda snmt nA rera f
góAu ukapi. Ekki láU rini þína
kafa áhrif á þig f ákreAnu máli.
Vertu beima I kröld.
TVÍBURARNIR
21.MAl-20.jCNi
Rejatta *A rera srolitiA dular-
fultar I dag. Þá mun riaari per-
sóbu fiuast þú meira spenn-
andL Eyddu kröldinu meA
gömtam rini þfnum, þaA reitir
þér mesta ánregju.
KRABBINN
21.JCnI-22.JCl1
Dagnrinn mnn IfAa mjög hægt
regna þess aA þér leiAist.
Rejndu *A finnn þér eitthvaA
skemmtilegt aA gern, þaA þýAir
eltki aA gefast upp. ÞaA er
nurgt skemmtilegt aA gerast
^SílUÓNIÐ
21 JClI-22. ÁGCST
Fóiit í þíu merki á oft f rand-
ræóum meA þjngd sfna. Taktu
þig nekilega á og borAaAu kal-
oríusnauAan mat og rejndu aA
standa líkamsræktinn af kost-
gæfni. SannaAu til, þó
ánægAari meA IfHA.
NÆRIN
21ÁGCST-22. SEPT.
Þé tekst aA lejsa afar dularfullt
mál í di)(. Vertu ánægður með
|wð og umbunaðu þér fyrir það í
kvöld. Farðu til dcmis eitthvað
með fjötakylduna át að borða.
&>h\ VOGIN
W/i~á 23. SEPT.-22. OKT.
Þó skalt rinna mjög rel í dag.
Hugnr þinn er ákaflega reik-
andi um þessar mundir og þrf
skaltu rejnn aA einbeiU þér *A
rinnunni. Þú gætir fengiA bréf í
d*g
DREKINN
21 OKT.-21. NÓV.
GerAu einhverjar fmmtfAaráætL
anir í dag meA fjölskjldu þinni.
ÞaA reitir ekki *f aA gera áaetl-
■■ I sambandi riA fjármálin.
KnrAu f beimsókn til vina þinnn
í kvöld
fiifl BOGMAÐURINN
ISÍCiS 21 NÓV.-21. DES.
ÞetU verAur friAsæll dagur.
Samt ert þn ekki alls kostar
ánægAur meA þaA þar sem þó
rilt kafa líf og fjör í kringum
þig. Keyndu samt aA hríla þig
og talu þaA rólega.
STEINGEITIN
22DES.-I0. JAN.
Morgunninn veróur frábær hjá
þér. Þó veróur hress og endur-
nærAur þegar þú raknar. Láttu
þér samt ekki bregAa þó *A þú
verAir þreyttur seinni hhiU
dags. Hríldu þig f kröld.
AthugaAu alla reikninga rand-
lega ( dag. ÞaA gætu lejnst
reikningar innan um sem þú átt
eftir aA borga Sinntu fjölskyld-
unni meira hún á þaA svo sann-
arlega skiliA Vertu heima I
kröld.
9 FISKARNIR
1». PEB.-20. MARZ
Hlutirnif munu veröa svolítiA
illskiljanlegir í dag. VinnuféUg-
ar þfsir reróa fremur fólir og þú
skitar ekki ástæAuna HafAu
sami engar áhjggjur. þetU er
ekki þín sök.
XÍOUJf PR/V.PI «4i
/i/4 HP/H67A
A STÖP/UA 06 PÁ/'
LJÓSKA
SKVLPI HBIMS/META&ÓK
tSUlNNESS SKOÁ /MEl
Af þe
TAöl T
TOMMI OG JENNI
SíiéK. ek eftikA /j'/eiAT N. [ HVAP SOOMM
LÆ7I4 eÖKJbl
PKJCAR/TÖmaai/^?'! Vsott vie> )
—X \ hawa ? /
&L L
® WtTRO-COLQWTM.^Y^^ ,Mf
FERDINAND
Í.;ÍÍÍÍ»ÍfS;rTÍH?tT;SÍTMTH;:ÍTHl:THÍ:T.:a.:Í«»ÍfiÁÍÍf:ÍÍaÍÍrr.:f:ir.:.!?
SMÁFÓLK
UJELL, PON'T TRV TO
UJHISTLE IN THE WINO..
-------C0-
Svona, reyndu ekki að
blístra upp í vindinn ...
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Sveit Ólafs Lárussonar tók
sveit Þórarins Sigþórssonar í
bakaríið í stuttum og skraut-
legum leik sveitanna í bord-a-
match-keppni hjá Bridgefélagi
Reykjavíkur fyrir skömmu.
Þetta mót hefur löngum verið
afslappað og laust við stress,
og menn hafa látið eftir sér
ýmsa tilraunastarfsemi, sem
ekki sæist á alvarlegum mót-
um.
Oddur Hjaltason í sveit
Ólafs tók til dæmis óvæntan
pól í hæðina i eftirfarandi
spili, og uppskar ríkulega.
Norður
♦ K96542
VKG2
♦ 2
♦ D85
Vestur Austur
♦ ÁG103 ♦ D8
♦ - ♦ Á109765
♦ ÁD1098 ♦ 63
♦ ÁG102 ♦ K96
Suður
♦ 7
♦ D843
♦ KG754
♦ 743
Hermann Lárusson, félagi
Odds, vakti í annarri hendi á
tveimur tíglum, Multi, sem gat
verið veikir tveir í hjarta eða
spaða, ellegar sterk þrilita
hönd. Suður passaði og það
gerði Oddur líka, þótt hann
héldi á 16 punktum og game
væri líklegt og slemma ekki
útilokuð.
Kn hann ályktaði réttilega
að Hermann væri með veika
tvo í hjarta, og því kæmu spil-
in illa saman. En aðalástæðan
fyrir passinu var þó vafalaust
sú að reyna að veiða norður í
gildru. Sem hann gekk f eins
og blindur kettlingur, sagði
tvo spaða og doblmiðinn kom
fljúgandi á borðið.
Á hinu borðinu opnaði norð-
ur á Multi-tveimur tiglum,
austur passaði og suður sagði
tvo spaða, sem sýnir stuðning
við hjartaö ef það er litur
norðurs. Vestur doblaði og það
varð til þess að austur stökk í
fjögur hjörtu. Nú voru góð ráð
dýr, og vestur spurði um ása
með fjórum gröndum og pass-
aði svo svarið á fimm tíglum.
Sá samningur fór tvo niður,
200 í N-S, sem bættust við
1700 í A-V á hinu borðinu, og
ljóst var að sveit Ólafs ynni
tvö stig á spilinu!
'esið
reglulega af
ölhim
fjöldanum!