Morgunblaðið - 28.03.1985, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 28.03.1985, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 61 Margaux fetar þrönga slóð Piu Það er orðið fremur hæpið að ávarpa leikkonuna Margaux Hemingway með titl- inum leikkona, því hún hefur reynst vera nokkurs konar þúsundþjaiasmiður í skemmt- anaiðnaðinum og hún er í hópi þeirra, sem hafa af því yndi að reyna sem flest að minnsta kosti einu sinni. Hún er nú þrí- tug og hefur leikið í mörgum kvikmyndum, en áður var hún eftirsótt og vinsæl ljósmynda- fyrirsæta. Hún er nú að hefja sinn þriðja ferii og er eflaust sammála orðtækinu að allt er þegar þrennt er. Þriðji ferill- inn er söngferili og ætlar Margaux að leggja fyrir sig djass. Hún hefur tekið saman við djasstónlistarmanninn Mike Zwerin, sem áður lék með hinni virtu djasshljómsveit Miles Davis, og saman ætla þau að leggja áheyrendur að fótum sér með hörkudjassi. „Fyrirmynd mín og hetja er Pia Zadora, hún hefur gengið þennan sama veg, hún byrjaði sem ljósmyndafyrirsæta og fór síðan að leika í kvikmyndum. Hún er nú að reyna fyrir sér sem söngkona og hefur orðið prýðilega ágengt. Hún hefur reynt þetta og sýnt og sannað að það er hægt ef vilji er fyrir hendi. Nú ætla ég að feta þessa sömu slóð,“ segir Margaux Hemingway. COSPER — Hvers vegna heldurðu að ég elski þig ekki lengur? Vinsælar fermingargjafir Svefnpokar Bakpokar Snyrtitöskur Ferðatöskur Skjalatöskur Litli liósálfurínn hefur sannað ágætí sitt á íslandi. Lltli Ijósálfurinn gefur þér góða birtu við bóklestur án þess að trufla aðra, frábær i öll ferðalög og sumarbústað- inn. Kjörin gjöf. Litll Ijósálfurlnn er léttur og handhægur, getur jafnt notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig fást geymslutöskur. Llttl IJósálfurlnn fæst í næstu bóka- og gjafavöruverslun og í Borgartúni 22. HILDA Borgartuni 22, Reykjavik Bladburóarfólk óskast! Austurbær: Sóleyjargata Hverfisgata 4—62 \a ptiorigwtilWíifotfo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.