Morgunblaðið - 28.03.1985, Page 62

Morgunblaðið - 28.03.1985, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 ALLIR f HOLLINA Þaö verður mikil stemming í Laugardals- höll í kvöld þegar K.R. og Haukar leiöa saman hesta sína í úrslitaleiknum í körfubolta. K.R. og Haukaliðin verða sérstakir gestir okkar í Óðali eftir leikinn og rúta ferjar alla sem vilja, frítt í Óðal. Vitringur þessarar viku er Einar Bolla- son fyrrum leikmaður K.R. og núverandi þjálfari Hauka og hans seðill lítur svona út: Lalklr 30. mart 1MS 1 X 1 Luton - Ipswich 2 Norwich - Coventry 3 Q.P.R. - Watford / X [ 4 South'pton - Everton 5 Stoke - Araenal 6 Sunderland • Cheleea % * á 7 Tottenham - A. Vllla 8 W.B A. - Lelceeter 9 Carllale - Barnaley f — / X TÓ' Ö. Palace -"Shefl. Uld. 11 Fulham-Leede 12 Shrewsbury - Portamth i Spakmæli dagsins: Fleira ræður sigri en sveina fjöld. HORNIÐ/DJÚPIÐ HAFNARSTRÆTI 15 JAZZ í KVÖLD Björn Thoroddsen gítar. Petur Grétarsson trommur. Skuli Sverrisson bassi. Stefán Stefánsson sax. The Forgotten Feeling .ftí/aru Rokkhljómsveitin Centaur leikur í kvöld kl. 10, kemur á óvart. Vesturlands kvöld Fjölbreytt dagskrá Bingó, glæsilegir vinningar Hótel Akranes Hótel Stykkishólmur Ferstikla Hvalfirði Sementsverksmiðjan Akranesi Akraborg Þyrill Hvalfirði Sérleyfisbílar Helga Péturssonar Vestfjaröaleið Næstu Vesturlandskvöld verða: Hótel Borgarnesi 13. apríl. Sjálfstæðishúsinu Akureyri 10. maí. Hótel Húsavík 11. maí. Broadway Reykjavík 12. maí. Matur fram- reiddur frá kl. 19.00. Pantið borö timanlega. Hótel Akranes föstudagskvöld. Hljómsveitin XPORT ásamt Pálma Gunn- arssyni. Hótel Stykkishólmur laugardagskvöld. Hljómsveitin STYKK. Söngvarar frá fyrri ár- um rifja upp gömlu lögin. Hver man ekki efftir Eyþóri og Lalla P? Tískusýning í kvöld kl. 21.30 Módelsam- tökin sýna sumarfatnað KAYS ur listanum m -•—[I. HÓTEL ESJU Dansflokkurinn „Surprise, surprise“ meö hreint stór- kostlega danssýningu. Dans sem enginn má missa af! Ánægjustund („Happy hour“) milli kl. 22.00—23.00. (Champa- igne borið fram fyrir alla gesti).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.