Morgunblaðið - 28.03.1985, Síða 68

Morgunblaðið - 28.03.1985, Síða 68
• Sigurliö TGÁ. • Þýsk-íslenaka varö í ööru ssati. • Tónkvísl endaöi í þriöja aasti. Firma- og félagshópakeppni KR: Fjörutíu lið tóku þátt í keppninni FIRMA- og félagshópakeppni KR í knattspyrnu innanhúss fór fram um síóustu helgi. 40 lió tóku þótt í keppninni. Úrslitakeppnin var mjög spenn- andi og þrisvar þurfti vítaspyrnu- keppni til aö fá fram sigurvegara. Tónkvísl lék vel og voru strákarnir óheppnir aó tapa í undanúrslitum, Anette vann heimsbikarinn ANETTE Boe frá Noregi varó hlutskörpust í heimsbikarkeppni kvenna í skíðagöngu sem nú er lokió. Stig 1. Anette Boe, Noregi 144 2. Grete Nykkelmo, Noregi 123 3. Brit Pettersen, Noregi 113 4. Berit Aunli, Noregi 96 5. Evi Kratzer, Svisa 93 en þar voru þeir meö tveggja marka forskot þegar ein mínúta var til leiksloka. Þeir töpuöu í víta- spyrnukeppni fyrir TGÁ, en sigr- uöu síöan Stillingu 5—3 í keppni um þriöja sætiö. Til úrslita léku TGÁ og Þýsk- íslenska og mátti vart á milli sjá hvort liöiö væri sterkara. Guö- mundur Þóröarson, sem lók þrjá landsleiki í knattspyrnu fyrir ísland upp úr 1970, sýndi oft snilldartakta og svo var Sæbjörn Guömundsson KR-ingur góður. Þessir tveir leik- menn voru bestir í liöum sínum. Aö venjulegum leiktíma loknum var staöan jöfn, 3—3, en TGÁ sigraöi í vítaspyrnukeppni og vann þar meö keppnina annaö áriö í röö. Siguróur Hauksson leirkera- smiöur gaf veglegan grip til keppn- innar sem sigurvegararnir unnu til eignar. Þeir fengu einnig farand- bikar til varöveislu í eitt ár. Leikmenn og liöstjórar þriggja efstu liöanna fengu allir verölauna- pening frá Knattspyrnudeild KR. Úrslitakeppni 2. deildar karla: Fram komið í 1. deild ÚRSLITALEIKIRNIR í efri deild annarrar deildar karla í hand- knattleík, fóru fram á Akureyri um síóustu helgi. Þetta var fyrri umferö af tveimur, seínni umferö- in veróur í Hafnarfiröi um næstu helgi. Fram er komiö í 1. deild og leikur því þar á næsta ári. KA þarf aöeins aö vinna einn leik í seinni umferö til aö tryggja sér sæti í 1. deild. KA—HK 19—18 (9—10) Leikurinn var mjög jafn og spennandi, jafnt var á fiestum töl- um í leiknum. KA komst fyrst yfir 15—14 þegar um 10 mínútur voru eftir af leiknum, og héldu eins marks forskoti út leikinn. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 7, Þorleifur Ananíusson 4, Jón Kristjánsson 4, Erlendur Her- mannsson 2 og Friöjón Jónsson 2. Mörk HK: Björn Björnsson 8, Ársæll Snorrason 4, Ragnar Ein- arsson 3, Kristinn Ólafsson 3. Fram — Haukar 31—21 (13—10) Miklir yfirburöir Fram voru I þessum leik og var aldrei spurning hver færi meö sigur af hólmi. Haukar léku ekki vel í þessum leik og vantaöi marga af bestu mönnum liösins. Mörk Fram: Agnar Sigurösson 7, Egill Jóhannesson 6, Dagur Jón- asson 5, Jón Árni Rúnarsson 4, Brynjar Stefánsson 2, Hermann Björnsson 2, Andrés Magnússon 2, Óskar Þorsteinsson, Hlynur Jónsson og Tryggvi Tryggvason 1. Mörk Hauka: Snorri Leifsson 5, Pétur Guönason 4, Þorgeir Har- aldsson 4, Lárus Ingason 3, Örn Hauksson 2, Hilmar Ásgeirsson, Jón Stefánsson og Eiríkur Sig- urðsson 1. KA — Fram 25—17 (14—6) KA sigraöi þarna lið Fram nokk- uð óvænt. Fyrri hálfleikurinn var mjög vel leikinn hjá KA og átti liö Fram aldrei möguleika gegn kraftmiklum KA-mönnum. Mörk KA: Friöjón Jónsson 8, Logi Einarsson 8, Erlendur Her- mannsson 3, Jón Kristjánsson 3, Erlendur Kristjánsson 2, Þorleifur Ananíusson 1. Mörk Fram: Agnar Sigurösson 6, Dagur Jónasson 3, Brynjar Stef- ánsson 2, Egill Jóhannsson 2, Óskar Þorsteinsson, Jón Árni, Hermann Björnsson og Tryggvi Tryggvason 1. HK — Haukar 29—23 (15—9) HK var mun betri aöilinn í þess- um leik og aldrei var spurning hver færi meö sigur aö hólmi. Mörk HK: Ársæll Snorrason 8, Ólafur Pétursson 6, Stefán Hall- dórsson 5, Rúnar Einarsson 4, Björn Björnsson 4 og Ragnar Ólafsson 2. Mörk Hauka: Snorri Leifsson 8, Lárus Ingason 4, Þorgeir Haralds- son 3, Pétur Guönason 3, Hilmar Ásgeirsson 2 og Jón Stefánsson 1. Fram — HK 22—20 (9—11) Leikurinn var mjög jafn og spennandi allan leiktímann. Mörk Fram: Dagur Jónasson 8, Agnar Sigurösson 6, Hermann Björnsson 2, Andrés Magnússon 2, Egill Jóhannsson 2, Brynjar Stefánsson 1 og Jón Árni 1. Mörk HK: Björn Björnsson 6, Stefán Halldórsson 3, Ársæll Snorrason 4, Ólafur Pétursson 3, Rúnar Einarsson 2, Ragnar Ólafs- son og Kristinn Ólafsson 1. KA — Haukar 20—20 (8—11) Flestir bjuggust viö frekar létt- um sigri KA, en sú varö ekki raun- in. KA-leikmenn náöu sér aldrei á strik og Haukarnir tóku hraustlega á móti og heföu alveg eins átt bæöi stigin skilin. Mörk KA: Friöjón Jónsson 5, Erlendur Hermannsson 4, Jón Kristjánsson 3, Logi Einarsson 3, Erlingur Kristjánsson 2, Pétur Bjarnason 2 og Þorleifur Ananí- usson 1. Mörk Hauka: Snorri Leifsson 8, Þorgeir Haraldsson 4, örn Hauks- son 2, Lárus Haraldsson 2, Hilmar Ásgeirsson 2, Ágúst Karlsson og Eiríkur Sigurösson 1. Staöan er nú þessi fyrir síöustu umferö, sem fram fer um næstu helgi. Fram 28 KA 27 HK 22 Haukar 15 Unglingameistaramót í fimleikum: Amór og Hanna unglingameistarar TVÖ fimleikamót voru haldin í Laugardalshöll síöastliöinn sunnudag, Unglingameistaramót íslands og Senior-mót ’85. Bæöi mótin voru haldin samhliöa og voru þátttakendur u.þ.b. 40. Unglingameistarar 1985 uróu: Arnór Diego Hjálmarsson, Ármanni, og Hanna Lóa Friö- jónsdóttir, Gerplu. í Senior-móti stóöu sig best ís- landsmeistarinn síöan í fyrra, Da- yiö Ingason, Ármanni, og fyrrum islandsmeistari kvenna, Kristín Gísladóttir, Gerplu. Úrslit: Stúlkur: samtals 1. Hanna Lóa Friöjónsd., G 32,35 2. Fjóla Ólafsdóttir, Á 29,90 3. Ingibjörg Sigfúsd., Á 27,60 Stökk 1. Hanna Lóa Friöjónsd., G 8,15 2. Hlín Bjarnadóttir, G 7,80 3. Brynja Kærnested, Á 7,75 Tvíslá 1. Hanna Lóa Friðjónsd., G 8,45 2. Hlín Bjarnadóttir, G 7,70 3. Fjóla Ólafsdóttir, Á 7,50 Slá 1. Hanna Lóa Friöjónsd., G 7,85 2. Valgeröur Thoroddsen, Á 7,25 3. Fjóla Ólafsdóttir, Á 6,75 Gólf 1. Fjóla Ólafsdóttir, Á 7,95 2. Hanna Lóa Friöjónsd., G 7,90 3. Birna K. Einarsdóttir, A 7,75 Drengir: samtals 1. Arnór D. Hjálmarsson, Á 45,20 2. Guöjón Guömundsson, Á 43,50 3. Jóhannes N. Siguröss., Á 41,10 Gólf 1. Arnór D. Hjálmarsson, Á 8,45 2. Guöjón Guömundsson, Á 8,10 3. Kristján Stefánsson, B 7,50 Bogahestur 1. Arnór D. Hjálmarsson, Á 6,40 2. Guöjón Guömundsson, Á 6,00 2. Jóhannes N. Sigurösson, Á 6,00 Hringir 1. Arnór D. Hjálmarsson, Á 7,65 2. Jóhannes N. Sigurösson, Á 7.05 3. Guöjón Guömundsson, Á 6,90 Stökk 1. Guöjón Guömundsson, A 8,35 2. Ármann Ketilsson, ÍBA 8,20 3. Arnór D. Hjálmarsson, Á 8,15 Tvíslá 1. Arnór D. Hjálmarsson, Á 7,05 2. Guöjón Guömundsson, A 6,80 3. Jóhannes N. Sigurösson, Á 6,65 Svifrá 1. Arnór D. Hjálmarsson, Á 7,50 2. Guöjón Guömundsson, Á 7,35 3. Jóhannes N. Sigurösson, Á 6,50 15 ára og eldri, Senior Stúlkur: Stökk 1. Kristín Gíslad., G 8,10 2. Hulda Ólafsdóttir, B 8,00 2. Dóra Óskarsdóttir, B 8,00 2. Sigr. A. Ólafsd., Á 8,00 Tvíslá 1. Kristín Gíslad., G 7,70 2. Hulda Ólafsd. B 7,40 3. Sigr. A. Ólafsd., Á 5,60 Slá 1. Kristín Gíslad., G 7,50 2. Dóra Óskarsd., B 7,20 3. Hulda Ólafsd., B 7,05 Gólf 1. Kristín Gíslad., G 8,45 2. Dóra Óskarsd., B 8,05 3. Hulda Ólafsd., B 7,05 Drengir: samtals 1. Davíö Ingason, Á 49,10 2. Heimir J. Gunnarss., Á 46,15 3. Kristm. Sigmundsson, Á 42,75 Gólf 1. Davíð Ingason, Á 8,10 1. Heimir J. Gunnarss., Á 8,10 3. Kristján Ársælsson, Á 8,05 Bogahestur 1. Davíö Ingason, Á 7,65 2. Heimir J. Gunnarss., Á 6,50 3. Guöjón Gísiason, Á 6,35 Hringir 1. Davíð Ingason, Á 8,50 2. Aöalgeir Siguröss., ÍBA 7,95 3. Heimir J. Gunnarss., Á 7,90 Stökk 1. Guöjón Gíslason, Á 8,75 2. Heimir J. Gunnarss., Á 8,70 3. Daviö Ingason, Á 8,60 Tvíslá 1. Davíö Ingason, Á 8,10 2. Guöjón Gíslason, Á 7,45 2. Heimir J. Gunnarss., Á 7,45 Svifrá 1. Davíö Ingason, Á 8,15 2. Heimir J. Gunnarss., Á 7,50 3. Kristm. Sigmundsson, Á 6,65 Guif og Drott sigruðu Frá Magnúsi Þorvahtesyni, frittsmanni MorgunblaAsins í Svíþjóð. FYRRI leikirnir í undanúrslitum í sænska handboltanum, fóru fram í gærkvöldi. Guif sigraði Red- bergslid 24—23 eftir framlengdan leik. Eftir venjulegan leiktíma var staóan jöfn 20—20. Drott sigraöi Lugi 26—19, eftir aö staöan í hálfleik haföi veriö 13—8 fyrir Drott. Síöari leikir þessara liöa fara fram um næstu helgi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.