Morgunblaðið - 28.03.1985, Page 71

Morgunblaðið - 28.03.1985, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 71 Víkingar auglýsa saltfisk á Spáni WALES sigraöí Skotland mjög óvœnt í undankeppni heims- meistarakeppnínnar meö einu marki gegn engu. Það var marka- kóngurinn lan Rush, sem skoraöi sigurmarkíð á 38. mínútu leiksins. Þetta var fyrsti sigur Wales á Skotum í Glasgow síðan 1961. Skotar hafa nú tapaö tveimur leikjum í röö í undankeppninni, töpuöu fyrir Spánverjum 0—1 í síöasta mánuöi á Spáni. Þessi sigur Wales gefur þeim von um aö komast til Mexíkó á næsta ári, þeir hafa hlotiö 4 stig i riðlinum, unnu sem kunnugt er is- lendinga 2— 1 í Wales í sumar. Vörn Wales stóö sig mjög vel og sama má segja um Neville South- all, markvörö, sem varöi oft mjög vel. Sóknarmenn Wales, þeir lan Rush og Mark Hughes, voru mjög ógnandi í leiknum og spiluöu oft í gegnum vörn Skota, sem átti í hinu mesta basli meö þá félaga. Markiö kom eins og áöur segir á 38. mínútu leiksins, Hughes, fékk góöa sendingu frá Robbie James, lék síðan á einn varnarmann Skota og gaf síöan góöa sendingu á lan Rush, sem var viö vítateigshorniö og Rush lét ekki slíkt færi ónotaö • lan Rush skoraöi sigurmark leiksins í gasrkvöldi á 38. mínútu. og skoraöi meö viöstööulausu skoti meö vinstri af 18 metra færi, 1—0 fyrir Wales og þannig var staöan í hálfleik. I síöari hálfleik reyndu Skotar allt sem þeir gátu til aö jafna met- in, en allt kom fyrir ekki vörn Wal- es stóöst allar sóknarlotur Skota. Síöustu fimm mínútur leiksins bjargaöi Southall markvöröur tví- vegis naumlega frá Kenny Dal- glish. Á síöustu minútu leiksins bjargaöi hann líka á undraveröan hatt skoti frá Maurice Johnston. Handknattleikslíö Víkings hált utan í morgun til Barcelona á Spáni, en þar leikur liðið síöari leik sinn í Evrópukeppni bikar- hafa á laugardag. Eins og kunn- ugt er þá sigruðu Vlkingar meö míklum glæsibrag í fyrri leik liö- anna 20—13 og takist þeim aö tapa með minna en sjö marka mun á Spáni er liðið komiö í úrslit í Evrópukeppni bikarhafa. Vík- íngahópurinn flaug til Amster- dam en þaö er flogið beint til Barcelona. Leikur liöanna hefst kl. 16.00 aó íslenskum tíma og eins og fram kemur hér á síöunni verður honum lýst beint til ís- lands. Handknattleiksdeild Víkings bauö eiginkonum leikmannanna meö i þessa ferö sem þakklætis- vott fyrir góöan stuöning. Víkings- liðið mun æfa í kvöld í Barcelona og síöan aftur á morgun. Aö sögn forráöamanna handknattleiks- deildarinnar er mikill hugur í leik- mönnum sem eru allir heilir, en þeir gera sér samt fulla grein fyrir því aö framundan er mjög erfiöur baráttuleikur fyrir fullu húsi af blóöheitum spönskum áhorfend- um. Víkingsliöiö mun leika með saltfiskauglýsingu á búningi sínum á Spáni. Þar mun standa „Bacalo Du Islandia" en auglýst er fyrir Sölusamband fiskframleiöanda. Takist Víkingum aö komast JÚGÓSLAVAR sígruðu Lúxem- borgara með einu marki gegn engu í undankeppni heimsmeist- arkeppninnar, sem fram fór í Zenica í Júgóslavíu í gærkvöldi. Eina mark leiksins kom á 26. mínútu og var þar aö verki Ivan Gudelj, sem skoraöi gullfallegt mark meö skalla. Júgóslavar áttu mun meira i leiknum, en góð markvarsla Lúx- emborgara, kom í veg fyrir aö mörkin yröu fleiri. áfram í úrslitin verður þaö i annaö sinn sem islensku handknattleiks- líöi tekst aö vinna þaö afrek. Valsmenn léku á sýnum tíma til úr- slita í Evrópukeppni meistaraliöa. Ef af líkum lætur veröur þaö sov- éska liöið Zska Moskva sem kemst i úrslitin. Liöiö geröi jafntefli 23—23 viö Lugi í fyrri leiknum og fer varla aö tapa síðari leiknum á heimavelli. — ÞR. Fyrir leikinn var búist viö aö leik- urinn væri auöunninn fyrir Júgó- slava og var þeim spáö allt aö fjög- ura til fimm marka sigri. Meö sigri sínum í þessum leik, komust Júgóslavar í annaö sætiö í 4. riöli meö 5 stig. Hin liöin í þess- um riölu eru: Frakkland, A-Þýska- land og Búlgaría. Júgóslavar keppa á næsta miö- vikudag viö Frakka sem eru efstir í riölinum meö 6 stig. Stórsigur V-Þjóöverja Óvæntur sigur Naumur sigur Landsliðiö fór utan í morgun VESTUR-Þjóöverjar unnu stórsig- ur á Möltubúum 6—0, ( undan- Sovétríkin sigruðu SOVÉTRÍKIN sigruöu Austurríki í vináttuleik í knattspyrnu meö 2—0 í Moskvu (gærkvöldi. Austurríkismenn áttu mun meira í fyrri hálfleik, en rétt fyrir leikhlé tókst Alexander Demyanenko aö skora fyrir Sovétmenn þvert á gang leiksins. i síöari hálfleik bætti síöan Oleg Protasov viö ööru marki og tryggöi heimamönnum góöan sigur. Barcelona — Víkingur: Ragnar lýsir öllum leiknum ÁKVEÐIÐ hefur veriö að Ragnar örn Pétursson íþróttafréttamaö- ur útvarpsins muní lýsa öllum leik Víkings og FC-Barcelona ( Evrópukeppni bikarhafa sem fram fer á laugardaginn á Spáni. Þaö er frekar óvanalegt að báö- um hálfleikjum veröi lýst, en nú er gerö undantekning þar sem leikur liöanna er svo mikilvægur og ræöur úrslitum um hvort liöiö kemst i úrslit Evrópukeppninnar. keppninni heimsmeistarakeppn- innar í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikurinn fór fram ( Saar- brUecken í V-Þýskalandi aö viö- stöddum 36.000 áltorfendum. Eftir aðeins átján mínútur voru Vestur-Þjóðverjar búnir aö gera fjögur mörk. Fyrsta markiö kom á 10. mínútu og var þar aö verki Uwe Rahn. Þremur mínútum síöar skor- aöi Felix Magath. Uwe Rahn geröi sitt annaö mark á 17. mínútu og einni mínútu síöar bætti Pierre Littbarski, viö fjóröa markinu fyrir V-Þjóöverja. Karl Heinz Rummen- igge geröi fimmta markiö rétt fyrir leikhlé og þannig var staöan i hálf- leik. Rummenigge var svo aftur á feröinni á 67. mínútu, er hann gull- tryggöi stórsigur Vestur-Þýska- lands, 6—0. BARCELONA hefur boðiö bik- armeisturum Víkings á viöureign knattspyrnuliös Barcelona gegn Sporting Gijon í 1. deildinni spönsku. Mikið veröur um dýröir í Katal- óníu, þar sem 11 ár eru síöan Staöan i 2. riöli eftir leikinn i gærkvöldi er þessi: VMtur—Oýskaland 4 4 0 0 13—3 0 Portúgal S 3 0 2 0—7 0 Svíþjóö 4 2 0 2 7—4 4 Tékkóvlóvakia 2 10 1 S—2 2 Malta 4 0 0 4 3—20 0 Belgar unnu Grikki BELGAR sigruöu Grikki 2—0, ( undankeppni HM, í Brussel ( gærkvöldi. Staöan í leikhléi var 0—0. Frankie Vercauteren skoraöi fyrra mark Belga á 67. minútu. Þaö var svo Enzo Scifo sem geröi síöara markiö einni mínútu fyrir leikslok. Belgarnir voru mun betri í leikn- um og heföi sigur þeirra átt aö geta oröiö stærri. Barcelona varö spánskur meistari í knattspyrnu, en þeir hafa tryggt sér titilinn í ár. Vænta má 120 þúsund áhorf- enda á Nou Camp þetta kvöld. Framkvæmdastjóri Barcelona nú er Terry Venables, en meöal leik- manna eru V-Þjóðverjinn Bernd Schuster og Steve Archibald frá Skotlandi. Leikurinn fer fram laug- ardagskvöldiö 30. marz. Ribe sigraöi RIBE-LIÐIÐ sem Gísli Felix og Gunnar Gunnarsson leika meö í 2. deikf í Danmörku léku sinn sfö- asta leik í deildinni á sunnudag- inn. Ribe sigraöi Álaborg meö 28 mörkum gegn 26. Öruggur sigur þar sem flestir bestu leikmenn liösins léku lítiö meö. Þetta var síöasti leikur liösins í 2. deild i ár. Næsti leikur liösins er 9. april þegar leikiö veröur í 4ra liöa úrslitum i bikarkeppninni. Um síöustu helgi tryggöi Helsingör sér meistaratitilinn í danska handbolt- anum, en Ribe sló þá út úr bikarn- um eins og greint hefur veriö frá. ÍSLENSKA landsliöiö ( knatt- spyrnu heldur í dag, fimmtudag, áleiöis til Kuwait þar sem þeir leika einn landsleik á sunnudag. Guöni Kjartansson veröur • Guðmundur Þorbjörnsson er einn af leikreyndustu mönnunum í landsliöshópnum sem fór utan 1 morgun. — ÉG REIKNA ekki meö því satt best aö segja aö leikur Víkings og FC-Barcelona veröi sýndur beint. En þaö fæst staöfesting á þv( fljótlega hvort af því veröur, sagöi Bjarni Felixsson í gærkvöldi. Hann staöfesti hinsvegar aö næsta beina útsending úr ensku þjáffari liösins. Einnig sá Guöni um val liðsins. Eftirtaldir leik- menn fóru utan í morgun: Stefán Jóhannsson KR Þorgrímur Þráinsson Val Sævar Jórisson Val Guómundur Þorbjörnsson Val Guöni Bergs Val Árni Sveinsson ÍA Kristján Jónsson Þrótti Halldór Áskelsson Þór, Ak. Guömundur Steinsson Fram Ómar Torfason Fram Einar Ásbjörn Ólafsson Viöi Njáll Eiðsson KA Gunnar Gislason KR Ragnar Margeirsson ÍBK Friörik Friðriksson Fram Auk Guöna veröa meö i förinni Sigurjón Sigurösson, læknir, Þorsteinn Geirharösson, nuddari og fararstjórar veröa Þór Símon Ragnarsson og Siguröur Hannes- son. Knattspyrnusamband Kuwait býöur liöinu til þessarar farar, al- gerlega aö kostnaöarlausu. Flogiö veröur til Glasgow og London og millilent í Amman í Jórdaníu á báö- um leiðum. Liöiö veröur komiö til Kuwait seint annaö kvöld. Leikur- inn fer fram á Al Arabi leikvangin- um í Kuwait og hefst kl. 18.30 á sunnudag. Landsliöiö mun síöan koma heim á miövikudag. knattspyrnunni yrði leikur Liver- pool og Man. Utd. í undanúrslitum FA-bikarsins. Leikurinn fer fram 13. apríl og hefst útsending klukk- an 13.50. Leikur liöanna fer fram á Goodison Park, heimavellí Everton í Liverpool. Getrauna- spá MBL. 1 1 Sunday Paopl* Sunday Expraa* I I í 1 | SAMTALS 1 X 2 Luton — Ipswich 1 1 X 1 1 4 1 0 Norwich — Coventry 1 1 X 1 1 4 1 0 QPR — Watford 2 1 1 1 1 4 0 1 Southampton — Everton X 2 X X X 0 4 1 Stoke — Arsenal 2 X 2 2 2 0 1 4 Sunderland — Chelsea 1 1 X X X 2 3 0 Tottenham — Aston Villa 1 1 1 1 1 5 0 0 WBA — Leicester X 1 2 X X 1 3 1 Carlisle — Barnsley 2 1 1 X X 2 2 1 C. Palace — Sheff. Utd X X 1 2 X 1 3 1 Fulham — Leeda 1 X 2 1 2 2 1 2 Shrewsbury — Oxford 2 X 2 X 2 0 2 3 News of the World kom ekki út vegna prentaraverkfalls og þar af leiöandi er engin spá úr þvi blaöi. Víkingum boðið á völlinn Næsta beina útsending: Liverpool gegn Man. Utd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.