Morgunblaðið - 21.04.1985, Page 1

Morgunblaðið - 21.04.1985, Page 1
 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1985 BLAÐ Þýskar njósnamyndir af íslandi frá 1942 í ársbyrjun 1982 komst fjarkönnunardeild Landmælinga íslands yfir rúmlega 2000 loftmyndir, sem Þjóðverjar tóku á tveimur landsvæðum hérlendis sumarið 1942, á Suðvesturlandi og Austfjörðum. Bretar lögðu hald á myndirnar eftir stríð og varð- veittu og virðist tilvist þeirra hafa verið íslendingum ókunn fram að því að starfsmenn fjarkönnunardeildar óskuðu eftir aðstoð samgöngu- og utanríkisráðu- neytisins við öflun upplýsinga um gamlar loftmyndir, sem kynnu að vera varðveittar í söfnum erlendis. Við eftirgrennslan komu þessar myndir fram í dagsljósið og lánuðu Bretar þær Landmælingum íslands í ákveðinn tíma. Myndin af Reykjavíkur- flugvelli hér að ofan er úr þessu safni Breta, tekin síðdegis þann 15. október 1942 úr um 20 þúsund feta hæð með 750 millimetra linsu. Þjóðverjum taldist til að á myndinni væru 75 flugvélar af fímm mis- munandi gerðum. Sjá nánar á næstu síðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.