Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 2
2 »
MORGUyBi-AÐIjD.'SyWUPACtJR 21- ÁPJtÍL 1985
Þessi mynd af Reykjavík er tekin í sama tíma og forsíðumyndin, en i aðra myndavél sem var með 200
millimetra lin.su. Myndin sýnir glöggt að hverju áhugi Þjóðverja beinist helst; inn á myndina hafa þeir skráð
upplýsingar um flugvélagerðir og fjölda þeirra á flugvellinum, skip á ytri höfninni og afmarkað með reitum
hernaðarlega mikilvæg svæði á landi, svo sem olíutanka og „kampa“ eða bækistöðvar setuliðsins, bæði við
Skerjafjörðinn og Suöurlandsbraut. Olíutankar Shell við Skerjafjörðinn eru afmarkaðir, BP tankarnir við
Skúlagötu og síðast en ekki sfst, eldneytisbirgðir bersins við Oskjuhlíð, en þar hefur þýskum þó orðið á i
messunni, því einn ramminn er yfir vatnstankana efst á Öskjuhlíðinni, sem þá voru í byggingu.
10 20
,,11 21
ís -
. $?!***$*■
ÍSLAND
LOFTMVNOayrWtiT
MMmæði I J iXXKTK'
' Í2,' 4! 5*., «.?
"'ás.................Hi- ''fr'-m&t'- ■ -"H •: r- ?***
hM
- fA
m
n:
1? *, 2737 i ' /; /
!g>
tSLANOS
jarkönnonnraeilcl
Í 71 81 * i ’ö? í
/ ir XMJPVV
fyb '. fi2 . ■ ;
> ' ’ ■.'} j % ■
'J [7* 4 ? 8í í? /
,■■■,:■>
\ rj B4 > i T 84'. ^ .
/
; ';/• /: h 8/ iSo.' 106 • > .
S >. ■
/y m jj:
’ 76 r 85
■S V \\ i
. f * é
v- þr ; ;f " M & ' \ Kflrt**yvi0i
■ Cs-é. H
79 1
. O baísrvtr.
Þorvaldur Bragason landfræðingur hefur mælt út þan svæði sem þýsku loftmyndirnar
eru teknar af, og eru svæðin teiknuð inn á þetta fslandskort.
GX 12501 Vestmannaeyjar^B
15. OKTÓBER 1942
Myndirnar tvær af Reykjavik, á forsíðunni og hér við hliðina, voru
teknar þann 15. oltt 1942, og er flugleiðin á meðan á myndatöku
stóð þann dag merkt inn á þetta kort Auðkennisstafirnir GX eru
frá bandamönnum komnir.
Þessi mynd af Eskifirði er tekin með 750 milli-
metra linsu. í horni myndarinnar er klukka sem
sýnir þann tíma dags sem myndin er tekin á.