Morgunblaðið - 21.04.1985, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 21.04.1985, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1985 B 11 spiluð 132 spil og í kvenna- flokknum spiluð 120 spil. Tvö efstu pörin úr ÖLLUM flokkunum öðlast síðan rétt til að velja sér par úr hópi þátttak- enda, sem síðan mynda tvær sveitir (A- og B-sveitir). Þessar sveitir munu síða heyja einvíg- isleik, sem verður 124 spila lang- ur, um sigur. Þeir er standa uppi sem sigurvegarar eru síðan þar með komnir í landslið, auk þriðja pars í opna flokknum og kvennaflokknum, sem valið verður í samráði við sigurveg- ara. Verkefni landsliðanna í opna flokknum og kvennaflokknum verður síðan Evrópumótið í Salsmaggiore á Ítalíu dagana 22. júní til 6. júlí. Landsliðið í yngri flokknum fer hins vegar til Odense í Danmörku til þátttöku í Norðurlandamóti yngri spilara. Fyrirliði þess liðs verður ólafur Lárusson, sem einnig mun stjórna landsliðsforkeppninni í yngri flokknum. Hermann Lár- usson mun stjórna i opna og kvennaflokknum. Spilað verður i Drangey v/Siðumúla, Skagfirð- ingaheimilinu. Listi yfir þátttakendur fylgir með. Eftirtalin 10 pör taka þátt í landsliðskeppni í yngri flokki 1985: Rásnúmer: 1. Anton R. Gunnarsson — Guðmundur Auðunsson. 2. Jakob Kristinsson — Stefán Jóhannesson. 3. Revnir Þórarinsson — Ivar Jónsson. 4. Ragnar Hermannsson — Isak Örn Sigurðsson. 5. Hermann Þ. Erlingsson — Júlíus Sigurjónsson. 6. Matthías Þorvaldsson — Hrannar Erlingsson. 7. Ingvaldur Gústafsson — Þröstur Ingimarsson. 8. Ragnar Jónsson — Ulfar Friðriksson. 9. Svavar Björnsson — Karl Logason. 10. Ragnar Magnússon — Valgarð Blöndal. Þátttakcndur í Kvennalandsliðs- flokki 1985: Rásnúmer: 1. Grethe Iversen — Sigríður Eyjólfsdóttir. 2. Esther Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir. 3. Sigrún Pétursdóttir — Rósa Þorsteinsdóttir. 4. Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdótt- ir. 5. Lilja Petersen — Louisa Þórðardóttir. 6. Þóra B. Ólafsdóttir — Véný Viðarsdóttir. 7. Sigrún Straumland — Þuríður Möller. 8. Dísa Pétursdóttir — Soffia Guðmunsdóttir. 9. Guðrún Jörgensen — Erla Guðmundsdóttir. 10. Aldís Schram — Soffía Theodórsdóttir. 11. Anna Lúðvíksdóttir — Una Thoroddsen. 12. Ólafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann. 13. Erla Sigurjónsdóttir — Dröfn Guðmundsdóttir. 14. Gunnþórunn Erlingsd. — Inga K. Bernburg. 15. Júliana Isebarn — Margrét Margeirsdóttir. 16. Ester Valdimarsdóttir — Lovfsa Eyþórsdóttir. Varapör: 1. Gerður (sberg — Ólafía Þórðardóttir. 2. Guðrún Halldórsson — Guðmundía Þorsteinsd. Þátttakendur í Landsliðsflokki í opnum flokki 1985: Töfluröð: 1. Aðalsteinn Jörgensen — Valur Sigurðsson. 2. Jakob R. Möller — Haukur Ingason. 3. Jón Baldursson — Sigurður Sverrisson. 4. Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson. 5. Kristján Blöndal — Sverrir Kristinsson. 6. Gestur Jónsson — Sigurjón Tryggvason. 7. Jón Ásbjörnsson — Símon Símonarson. 8. Jón Páll Sigurjónsson — Sigfús Ö. Árnason. 9. Vilhjálmur Þ. Pálsson — Sigfús Þórðarson. 10. Guðm. Páll Arnarson — Þórarinn Sigþórsson. 11. Björn Eysteinsson — Guðm. Sv. Hermannsson. 12. Jón Þorvarðarson — Ómar Jónsson. íslandsmeistaramótið í vaxtarrækt FER FRAM 28. APRlL NK. I BCOACWAr FORKEPPNI HEFST KL. 14.00 OG UM KVÖLDIÐ FARA FRAM ÚRSLIT. Borðhald hefst kl. 19.00. Komið og sjáiö þessa mjög svo spennandi keppni sem ávallt hefur vakiö þjóöarathygli. Nú kemur fram fjöldi nýrra keppenda. Miöasala og borðapantanir í Broadway daglega, sími 77500. Gestir mótsins verða Cornelius Cart- er, Jón Páll og Hrafnhildur Vslbjörns. Cornelius Carter er bandariskur dans- ari sem hefur dvaliö hórlendis víó danskennslu síóan um éramót hjá Dansstúdíói Sóleyjar. Hann stundar einnig líkamsrnkt sem er hane helsta áhugamál tyrir utan dans og var hann fenginn til að semja dans fyrir (s- landsmótió sem er sambland af stell- ingum og jezzballett. Hrafnhildur Valbjörns fslandsmeistari kvenna í vaxtarraekt keppir ekki nú, en hún veröur gestur mótsins þ.e.a.s. (guest poser). Hratnhildur hefur nft vel aó undanförnu og hefur Cornelius Carter aóstoóaó hana vió ntingar og verður sýning Hratnhildar glnsileg aó vanda. Jón Páll Sigmarsson íslandsmeistari k»rla í vaxtarrnkt aá eér ekki fnrt aó taka pétt í mótinu aó þessu sinni vegna anna erlendis, en mun koma fram æm gestur. Jón Páll kemur örugglega á óvart eins og venjulega. >5>i Athugið aðeins mánudag og þriðjudag Aöalstræti 9. Sími 13577.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.