Morgunblaðið - 21.04.1985, Page 30

Morgunblaðið - 21.04.1985, Page 30
30 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. APRlL 1985 Páskamynd 1985 í FYLGSNUM HJARTANS Ný bandarisk stórmynd sem hefur hlotið frábærar viötökur um heim allan og var m.a. útnefnd til 7 Óskarsverólauna. Sally Field sem teikur aöalhlutverkið hlaut Óskars- verölaunin fyrir leik sinn I þessari mynd. Aöalhlutverk: Sally Field, Lindsay Crouae og Ed Harris. Leikstjórl: Robert Benton(Kramervs. Kramer). Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10. Hjskkað verö. B-SALUR CHEECH & CHONG NU HARÐNARIARI (Things are Tough All over) Cheech og Chong, snargeggjaöir aö vanda og I algjöru banastuöi. Þeir félagar hafa aldrei veriö hressari en nú. Þetta er mynd, sem kemur öllum i gott skap. Endursýnd kl. 9.20 og 11.00. THE NATURAL ROBERT REDFORO Sýndkl.7. HsskkaO verö. Allra slöustu sýningar. KarateKid Sýnd kl. 2.30 og 4.50. Hsskkaö verö. Allra slöustu sýningar. GHOSTBUSTERS Sýndkl.2.30. Sími50249 GH0STBUSTERS Draugabanar Vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Grinmynd ársins. Bill Murray og Dan Aykroyd. Sýnd kl. 5, og 9. Þjófarogræningjar Bráöskemmtileg ný mynd meö Bud Spencer. Sýndkl.3. VZterkurog k./ hagkvæmur auglýsingamiðill! ÍEðr$mií>laí>ií> TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir Páskamyndina Sér grefur gröf Hörkuspennandi og snilldarvel gerö ný, amerisk sakamálamynd i litum. Myndin hefur aöeins veriö trumsýnd i New York — London og Los Angel- es. Hún hefur hlotiö frábæra dóma gagnrýnenda, sem hafa lýst henni sem einni bestu sakamálamynd siöari tima. Mynd i algjörum sér- tlokki. — John Getz, Frances Mc- Dormand. Leikstjóri: Joel Coen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Stranglega bönnuö innan 16 ára. TEIKNIMYNDASAFN Sýndkl.3. LEÐURBLAKAN eftir Joh. Strauss. Hljómsveitarstjóri: Gerhard Deckert. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Sýningar- stjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir. í hlutverkum eru: Sigurður Björnsson, Ólöf K. Haröardóttir, Guðmundur Jónsson, Halldór Vilhelmsson, Sigríður Gröndal, Ásrún Daviösdóttir, John Speight, Hrönn Hafliöadóttir, Elisabet Waage, Júlíus V. Ingv- arsson, Guðmundur Ólafsson og Eggert Þorleifsson. Frumsýning laugardag 27. aprfl kl. 20.00. 2. sýning sunnudag 28. apríl kl. 20.00. 3. sýníng þriöjudag 30. april kl. 20.00. Eigendur áskriftarkorta eru vinsamlega beönir aö vitja miöa sinna sem fyrst, eöa hafa sam- band. Miöasalan er opin frá kl. 14.00-19.00, nema sýningar- daga til kl. 20.00, sími 11475. LEiKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 GÍSL i kvöld kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Allra síöasta sinn. AGNES - BARN GUÐS Fimmtudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Miöasala I lönó kl. 14.00-20.30. hHMJÁSKOLABIO LL limJililililJII'nf SlMI22140 Páskamynd 1985 VÍGVELLIR Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd. Umeegnir blaöa: * Vígvellir ar mynd um vináttu aöskilnaö og endurfundi manna. * Er án vafa meö akarpari atrföa- ádeilumyndum sem gerðar hafa verið á aeinni afum. * Ein beata myndin i bsnum. Aöslhlutverk: San. Wateraton, Haing S. Ngor. Leikstjóri: Roiand Joffe. Tónlist: Mike Oldfield. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. DQLBY STEREO] Heekkaö verö. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓDLEIKHÚSID Kardemommubærinn í dag kl. 14.00. Gæjar og píur I kvöld kl. 20.00. Miövikudag kl. 20.00 (siöasta vetrardag). Fáar sýningar eftir. íslandsklukkan Frumsýning sumardaginn fyrsta kl. 20.00. 2. sýning laugardaginn 27. april kl. 20.00. Litla sviðið: Valborg og bekkurinn Sunnudag kl. 20.30. Vekjum athygli á kvöldveröi í tengslum við sýninguna á Val- borgu og bekknum. Kvöid- verður er frá kl. 19.00 sýningarkvöld. Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Stúdenta- leikhúsið „Litli prinsinn" og „Píslarsaga síra Jóns Magnússonar“ Tónverk eftir Kjartan Ólafsson. Leikgerð og leikstjórn: Halldór E. Laxness. 5. sýning I kvöld 21. apríl kl. 21.00 í Félagsstof nun stúdenta. Miöapantanir i sima 17017. Fréttir fmjyrstu hendi! Háskólakvennakórinn Lyran ffrá Finnlandi Tónleikar í Félagsstofnun stúdenta mánudaginn 22. apríl kl. 20.30. Verk eftir Kostiainen, Brahms, Schubert, Nystedt, Rechberger, Heiniö o.fl. Paula Jokinen, sópran, Gustav Djupsjöbacka, píanó. Stjórnandi: Lena von Bonsdorff. Miöar viö innganginn. Salur 1 Páskamyndin 1985 Frumsýning á bestu gamanmynd sainni ára: Lögregluskólinn Mynd fyrir alla fjölskylduna. íal. tsxti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Haritkaðvarö. Salur 2 Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 2.45,5,7.30, og 10. Hakkaðvarð. Salur 3 Brennimerktur (Straíght Time) Mjög spennandi og vel leikln, banda- risk kvtkmynd I litum. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman. islenakur toxti. Bönnuö innan 16 ára. Enduraýnd kl. 5,7,9 og 11. NÝTT TEIKNIMYNDASAFN Sýndkl.3.00 FRUMSÝNIR PÁSKAMYNDINA 1985 SKAMMDEGI Skammdagi, spennandl og mögnuö ný islensk kvikmynd frá Nýtt Iff af., kvikmyndafélaginu sem geröi hinar vinsælu gamanmyndir „Nýtt llf“ og „Dalalff“. Skammdegi fjallar um dularfulla atburöi á afskekktum sveitabæ þegar myrk öfl leysast úr læöingi. Aöalhlutverk: Ragnheiöur Arnar- dóttir, Maria Siguróardóttir, Eggart Þortoifason, Hallmar Siguröaaon, Tómas Zoöga og Valur Gislason. Tónlisf: Lárus Grfmsson. Kvikmyndun: Ari Kriatinsson. Framleiðandi: Jön Harmannsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelaaon. Sýnd 14ra rása nni DOLHY STEREO | Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Sýnd mánudag kl. 5,7 og 9. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ KLASSAPÍUR (í Nýlistasafninu). 2 SÝNINGAR EFTIR 24. sýn. föstudag kl. 20.30. Miðapantanir i sima 14350 allan sólarhringinn Miöasala millí kl. 17-19. laugarásbið SALURA Frumsýnir: 16ÁRA Ný bandarlsk gamanmynd um stúlku sem er aó veröa sextán, en allt er i skralli. Systir hennar er aö gifta sig, allir gleyma afmælinu, strákurínn sem hún er skotin i sér hana ekki og fifllö i bekknum er alltaf aö reyna viö hana. Hvern fjandann á aó gera? Myndin er gerö af þeim sama og gerði .Mr. Mom" og „National Lampoons vacation". Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALURB DUNE Ný mjög spennandi og vel gerö mynd gerö eftir bók Frank Herbert, en hún hefur selst i 10 milljónum eintaka. Aöalhlutverk: Jóae Ferrer, Max Von Sydow, Jom Ferrar, Francoaca Annia og poppsfjarnan Sting. Tónlist samin og leikin af TOTO. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaðvarö. SALURC SCARFACE Endursýnum þessa frábæru mynd meó Al Pacino i nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 9. Haekkað varó. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýningar kl. 3. SALURB „UNGU RÆNINGJARNIR" SALUR C „K0NAN SEM HLJÓP“ Fjörugur vestri leikinn af krökkum. Nútimamynd um Þumalfnu. Varó kr. 50.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.