Morgunblaðið - 04.05.1985, Page 9

Morgunblaðið - 04.05.1985, Page 9
MORGUNBLÆÐIÐ, LAUGARDAGUR 4' MAf 1985 9 Þaklekavandamál A Engin samskeyti Ksmpsrol gúmmíteygjanlegur, samskeytalaus, blandaður á staðnum Hentar á flðt þök, sval- ír, fyrir ofan ibuðir, sundlaugar, samskeyti milli húsa og fl. Silan úöun: ver steinsteypt mannvirki gegn frostskemmdum og alkalí. Fíllcoat gúmmíteygjanleg samfelld húö fyrir málmþök. Lausn er endist ótrúlega vel. Þétting hf. Dagwmi: 52723. Bændur Tvö ungmenni óska eftir aö komast á sveitabæ á sama býli, erum vön búskap, getum hafiö störf strax. Tilboð óskast sent Morgunblaöinu sem fyrst merkt: „B — 0887“. Við seljum ýmsar gjafavörur og skreytum pakkann ef þú vilt Opiö til kl. 9 öll kvöld. Gróðrastöð við Hagkaup, Skcifunni, sími 82895. 73iúamaíkadutinn ^-tettisgötu 12-18 Subaru Station 1985 vínrauöur, ekinn 6. þús. km, vökvastýri, út- varp/segulband, 1800 vél, H og L drif. Verö Volvo 340 Pacoma 1985 Blár, sans., eklnn 7 þús. km. 5 gíra. Verð 430 þús. Oatsun Cherry 1984 Ektnn 9 þús. km. Sjállsk Verð 340 þús. Mazda 929 Station 1982 Ekinn 38 þús. km. Verð 380 þús. Fiat Panda 1983 Ekinn 7 þús. km. Verö 185 þús. Toyota Tercel D 1981 Ekinn 38 þús. km. Verö 220 þús. Mitsubishi Station 1982 SiHurgrár. ekinn 50 þús. km. 5 gira. út- varp/segulband Alfelgur. Verö 850 þús. Mazda 323 Saloon 1984 Vínrauöur, ekínn 18 þús. km. Veró 325 þús. VW Golf GL 3ra dyra 1984 Ekinn 7 þús. km. Verö 395 þús. Datsun King Cab. 4x4 1984 Disel. ekinn 26 þús. km. Verö 490 þús. AMC Eagle Station 1982 Ekinn 40 þús. km. Verð 680 þús. Fiat 127 Special 1982 Ekinn 23 þús. km. Verö 175 þús. Bíll fyrir vandláta BMW 728 1980 Steingrár, 6 cyi., sjálfsk., m/öllu, dýrasta innrétting, sóllúga, lltaö gler, ASB-bremsu- kerfi. Verö kr. 750 þús. Honda Accord EX 1983 Blár, sans.. sjálfsk., vökvastyri, útvarp/seg- ulband. Snjödekk, sumardekk, söllúga, rafmagnsrúöur o.fl. Verö 490 þús. Daihatsu Rocky 1984 Hvítur, aflstyri o.fl. Ekinn aöeins 11 þ.km. Sem nýr. Verö kr. 590 þús. Fjölmiðlaheimurinn Athyglin beinist nú töluvert aö fjölmiölaheiminum íslenska vegna þeirra umbrota sem eru á NT. í eitt ár hefur veriö rekin þar einskonar tilrauna- starfsemi í íslenskri fjölmiölun, sem alls ekki skilaöi þeim árangri sem aö var stefnt. Nú stendur til aö skipta um áhöfn á skútunni og jafnvel taka upp gamla en sígilda Tíma-nafniö aftur. Hér skulu ekki rifjuö upp stóryröin sem uppi voru höfð um glæsta framtíö NT fyrir ári en í Staksteinum er litiö til fjölmiölaþáttarins í hljóövarpi ríkisins. Rætt um fjölmiðla Um nokkurt skeið hefur hljóóvarp ríkisins sýnt fjöt- miðlum þann áhuga að hafa um þá sérstakan þátt á góðum hlustunartíma, það er eftir kvöldfréttir á sunnudögum. Það væri of- mælt að segja, aö þessir þættir risti djúpt eða skilji miktð eftir, sérstaklega þegar stjórnendur hans kaUa til sín viómælendur f því skyni að fella dóma eóa segja til um hvernig staðió skuli aó fjölmiölun. Byggist fjölmiólafræói á jafn yfír- borðslegum vangaveltum og alltof oft setja svip sinn á þennan útvarpsþátt er þess tæplega vænta, að fræóimenn í greininni verói áhrífaríkir í fjölmiðl- un. Sunnudaginn 28. apríl kallaói Hallgrímur Thor- steinsson, sem nú er að nýju tekinn til starfa á fréttastofu hljóðvarpsins og sér þar að auki um fjöl- miólaþáttinn, á tvo menn þá Guðmund Einarsson, þingmann Bandalags jafn- aóarauutna, og Jón Orm HaUdórsson, fýmtm aó- stoöarmann forsætisráó- herra og starfsmann Hjálp- arstofnunar kirkjunnar, tU að ræða um pólitík og fjöl- miðla. t stuttu máli voru þeir félagar sammála um, aó Lslenskir fjölmiólar væru gjörsamlega mátt- lausir í póltiískum skrifum og aUt útlent væri betra en innlent í þeim efnum. Átti þetta jafnt við um ríkis- fjölmiðlana, sem einoka öldur Ijósvakans, og dag- blöðin, sem auðvitað eru öU sett f sömu skúffu flokksmálgagna hjá þeim sem dæma af þeini óhhit- drægni sem ríkir þegar menn skipa sér á jafn háan og virðulegan sess og gert er í |tessuin IjölmiðlaþættL Guðmundur Einarsson ræddi um það af lítillæti, hve auðvelt værí fýrir þing- menn að snúa blaðamenn af sér. Blaðamennirnir vissu sjaldan nokkuð um þau mál sem þeir væru að kanna og ekki mikill vandi að beina þeim inn á brautir sem væru viðmælendum þeirra að skapL Jón Ormur Halldórsson taldi stjóra- málaskríf einkennast um of af því aö Ijallað væri um einstök atriði og prósentu- töhir í efnahagsmálum en horft fram hjá meginatrið- um. Stjórnandi þáttaríns gaf tóninn með spurning- um eins og þessari: Guð- mundur, hvað segja þing- menn nú um fjölmiðla þeg- ar þeir rabba saman í kaffistofu þingsins? Kjolmiðlaþácturinn { hljóðvarpi ríkisins er dæmigert kaffistofuspjall og gefur því miður ekki rétta mynd af þvi, hvernig starfað er á íslenskum fjöl- miðlum. í þættinum um Ijölmiðla og pólitlk komust gagnrýnendur upp með sleggjudóma án þess að þeir sem fyrir þeim urðu fengju tækifærí til að bera hönd fyrir höfuð sér. Að skrífa um stjómmál Fullyrðingar um að þetta eða hitt hlaðið sé ekkert annað en flokksmálgagn byggjast á viðleitni tð að telja mönnum trúm, að ekkert sé að marka það sem í biaðinu stendur, sérstaklega um stjórnmál, af þvi að það eitt komist á prent sem einhverjum | flokki sé þóknanlegL ís- lenskir blaðalesendur ent sjálfir dómbærastir í þessu efni og sömu sögu er að segja um þá, sem hlusta á ríkisfjölmiðlanna. Menn geta valið sér dagblöð eftir því hvaða stjórnmálaskoð- anir þau hafa. Ekkert ís- lenskit blaðanna er skoð- analaust f stjórnmálum, sem betur fer. Skoðana- könnun meðal neytenda útvarps og sjónvarps sýndi að 12% aðspurðra töldu sjónvarpið of vinstrisinnað en 9% of hægrisinnað og hljóðvarpið töldu 13% of vinstrísinnað en 9% of hægrisinnað. Hvað segja fjölmiðlafræðingar um þetta: Eiga ríkisljölmiðl- arnir ekki að vera skoð- analausir? Fréttir um stjórnmál hljóta auðvitað að byggjast á því, sem stjórnmálamenn eru að gera. Séu þeir al- mennt sömu skoðunar og Guðmundur Einarsson, að hlaðamenn séu til þess að leika sér að og snúa af sér með einu eða öðru móti, hljóta stjórnmálafréttir að bera þess merkL Hafí stjórn málamenn elckert ■nnað til málanna að leggja en talnaraðir frá Þjóðhagsstofnun, Hagstofu fstands eða Seðlabanka, hljóta frásagnir af máli þeirra að bera þess merki. Sé stjórnmálastarf með þeim hætti að menn forðist í lengstu lög að láta skerast í odda um málefni en hiki ekki við að brjótast til valda til að svala eiginn metnaði, hlýtur það að setja svip sinn á stjórn- málafréttir. Hitt er fráleitt að halda því fram að í blöðum sé ekki rætt um meginsjón- armið I stjórnmálum og leitast við að gera þeim skil. Hvað segja menn um deihiraar um gildi frjáls- hyggjunnar? Hvað um stefnuna í utanríkis- og ör- yggismáhim? Hvað um það, hvort farín skuli leið mikilla launahækkanna eða skattalækkunarleið? Hvort vilja menn að bank- ar ákveði vexti eða ríkis- stjórain? Ilvort á að leyfa erlendum fyrirtækjum að (járfesta hér á landi eða ekki? Hér eru nefnd nokk- ur meginatríði sem allir þeir sem um stjóramál skrífa verða að taka af- stöðu til ekki síöur en stjóramálamennirnir. Þetta gera menn líka hik- laust, ef þeir hafa til þest þrek. Enginn ætti til dæm- is að þurfa að efast um skoðanir Morgunblaðsins i þessum efnum. En hitt er dæmigert, að í þætti eins og þeim sem hljóðvarp ríkLsins beldur úti um Ijöí- miöla og fór fram á sunnu- daginn virtust menn þeirr- ar skoðunar, að í stjóra- málaskrífum væru mál af þessu tagi ekki á dagskrá. Þakka fagrar hugsanir og gott viðmót á vina- fundi 29. apríl sl. Biö þann, sem öllu ræöur, að gjalda líku líkt. Steingrímur St.Th. Sigurðsson. Volvo- þjónustuferðir 1985 Eins og undanfarin ár veröa starfsmenn okkar (deildarstjórar varahluta- og þjónustudeildar) staddir hjá eftirtöldum umboðsaöilum sem hér segir: Klaustri: Gunnari Valdimarssyni, sunnudag 5.5. kl. 1—3. Hornafirði: Vélsmiðju Hornafjaröar, mánudag 6.5. kl. 9—12. Neskaupstaö: Bifreiöaverkstæöi síldarv., þriöjudaginn 7.5. kl. 9—12. Reyðarfiröi: Vélaverkstæöi Björns og Kristjáns, þriöjudaginn 7.5. kl. 4—6. Egilsstöðum: Bifreiöaþjónustu Borgþórs, miðvikudaginn 8.5. kl. 9—12. Húsavík: Bifreiöaverkstæöi Jóns Þorgrímssonar, fimmtudag 9.5. kl. 3—6. Akureyri: Þórshamri hf., fimmtudag 9.5. kl. 3—6. Sauöárkróki: Bifreiöaverkstæöi K.S., föstudag 10.5. kl. 9—12. Blönduósi: Vélsmiðju Húnvetninga, föstudag 10.5. kl. 2—4. Suöurlandsbraut 16, sími 35200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.