Morgunblaðið - 04.05.1985, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1985
53
Skaf tfell ingabúö:
Sumarbúðir kirkjunnar
við Vestmannsvatn:
Söngfélag
Skaftfell-
inga syngur
Söngfélag Skaftfellinga held-
ur í dag, laugardag, tónleika í
SkaftfeliingabúA við Laugaveg í
Reykjavík. Hefjast tónleikarnir
klukkan 15.30.
Tónleikarnir eru haldnir í
tengslum við vorfagnað Skaftfell-
ingafélagsins, sem haldinn verður
að kvöldi sama dags í Skaftfell-
ingabúð. Stjórnandi kórsins er
Violeta Smidova, undirleikari
Pavel Smid, en þau munu einnig
leika fjórhent á píanó. Gestur
kórsins verður Friðrik S. Krist-
insson, söngvari, og mun hann
flytja nokkur einsöngslög.
Um síðustu helgi fór söngfélagið
í velheppnaða tónleikaferð til
Austurlands og hélt þar þrenna
tónleika; á Seyðisfirði, Egilsstöð-
um og Eskifirði.
(Frétutilkjnning.)
SAFARl
Sovéskir dagar MIR1985
Samkoma — tónleikar
í tilefni þess aö 40 ár eru liðin frá því sigur vannst í síðari
heimsstyrjöldinni á herjum nasista í Evrópu, efnir félagið
MÍR, Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna,
til samkomu og tónleika í Gamla biói sunnudaginn 5.
maí kl. 15. Ávörp flytja Evgení A. Kosarév, sendiherra
Sovétríkjanna á islandi, og Margrét Guðnadóttir, pró-
fessor, en að þeim loknum hefjast tónleikar Ljúdmílu
Zykinu, þjóðlistamanns Sovétríkjanna, og þjóðlaga-
sveitarinnar „Rossía“ undir stjórn Viktors Gridin. Kynn-
ir veröur Jón Múli Árnason.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill. MIR
Islandsmeistararnir í Freestyle-dansi 1985
sýna í kvöld í fyrsta sinn opinberlega.
Búbú lætur sjá sig.
Enginn annar
en Michael Jackson
verður á klósettunum
hjá okkur í kvöld.
BEST VIDEO
Laufásvegi 58,
sími12631
Leigjum út VHS-myndbönd og VHS-myndbands-
tæki. Tökum nýtt efni í hverri viku, þ.á m. Ellis
Island, Bells, Evergreen, Naked Face, Stranger in
Love, Sebra Station, Death Flight, Strumpana.
Úrval af barnaefni.
Opið alla daga frá kl. 13.30—23.30.
Visa/Eurocard-greiðslukortaþjónusta.
Innritun
hafin
INNRITUN í sumarbúðir kirkj-
unnar við Vestmannsvatn er nú
hafin.
Um þessar mundir standa yfir
miklar endurbætur á húsnæði
sumarbúðanna og verður í sum-
ar boðið upp á sex barnaflokka
og tvo flokka fyrir aldraða i
þessum nýju húsakynnum. Verð
fyrir barnið í hvern flokk er kr.
5.100. en systkini fá afslátt og
greiða kr. 4.500. Allir sem inn-
rita sig verða að greiða kr. 1.000.
í staðfestingargjald sem dregst
frá dvalargjaldi.
Laugardaginn 8. júní verður
opið hús að Vestmannsvatni frá
kl. 14 til 18 og kaffi selt til
styrktar starfi sumarbúðanna.
(tir rrétUtilkynningu)
VZterkur og
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
*****
f\es'
A50kt
'* m'
SAFARI
^lZ^irá'22.00^300}
___ . skemmttr, Kemur
Dokk Johnnte *Ken 8tiórnar
Siggt R°K,\ , UI8 Armstrong, * »
m.a. HamsemL- nör,
söng
og hetdur UPP>
Aldurstakmark 20 ár. smiöjuvegi Kópavogi.
Miöaverö kr. 150.-
Smiöjukaffi
Opiö allar nætur