Morgunblaðið - 04.05.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.05.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1985 53 Skaf tfell ingabúö: Sumarbúðir kirkjunnar við Vestmannsvatn: Söngfélag Skaftfell- inga syngur Söngfélag Skaftfellinga held- ur í dag, laugardag, tónleika í SkaftfeliingabúA við Laugaveg í Reykjavík. Hefjast tónleikarnir klukkan 15.30. Tónleikarnir eru haldnir í tengslum við vorfagnað Skaftfell- ingafélagsins, sem haldinn verður að kvöldi sama dags í Skaftfell- ingabúð. Stjórnandi kórsins er Violeta Smidova, undirleikari Pavel Smid, en þau munu einnig leika fjórhent á píanó. Gestur kórsins verður Friðrik S. Krist- insson, söngvari, og mun hann flytja nokkur einsöngslög. Um síðustu helgi fór söngfélagið í velheppnaða tónleikaferð til Austurlands og hélt þar þrenna tónleika; á Seyðisfirði, Egilsstöð- um og Eskifirði. (Frétutilkjnning.) SAFARl Sovéskir dagar MIR1985 Samkoma — tónleikar í tilefni þess aö 40 ár eru liðin frá því sigur vannst í síðari heimsstyrjöldinni á herjum nasista í Evrópu, efnir félagið MÍR, Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna, til samkomu og tónleika í Gamla biói sunnudaginn 5. maí kl. 15. Ávörp flytja Evgení A. Kosarév, sendiherra Sovétríkjanna á islandi, og Margrét Guðnadóttir, pró- fessor, en að þeim loknum hefjast tónleikar Ljúdmílu Zykinu, þjóðlistamanns Sovétríkjanna, og þjóðlaga- sveitarinnar „Rossía“ undir stjórn Viktors Gridin. Kynn- ir veröur Jón Múli Árnason. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. MIR Islandsmeistararnir í Freestyle-dansi 1985 sýna í kvöld í fyrsta sinn opinberlega. Búbú lætur sjá sig. Enginn annar en Michael Jackson verður á klósettunum hjá okkur í kvöld. BEST VIDEO Laufásvegi 58, sími12631 Leigjum út VHS-myndbönd og VHS-myndbands- tæki. Tökum nýtt efni í hverri viku, þ.á m. Ellis Island, Bells, Evergreen, Naked Face, Stranger in Love, Sebra Station, Death Flight, Strumpana. Úrval af barnaefni. Opið alla daga frá kl. 13.30—23.30. Visa/Eurocard-greiðslukortaþjónusta. Innritun hafin INNRITUN í sumarbúðir kirkj- unnar við Vestmannsvatn er nú hafin. Um þessar mundir standa yfir miklar endurbætur á húsnæði sumarbúðanna og verður í sum- ar boðið upp á sex barnaflokka og tvo flokka fyrir aldraða i þessum nýju húsakynnum. Verð fyrir barnið í hvern flokk er kr. 5.100. en systkini fá afslátt og greiða kr. 4.500. Allir sem inn- rita sig verða að greiða kr. 1.000. í staðfestingargjald sem dregst frá dvalargjaldi. Laugardaginn 8. júní verður opið hús að Vestmannsvatni frá kl. 14 til 18 og kaffi selt til styrktar starfi sumarbúðanna. (tir rrétUtilkynningu) VZterkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! ***** f\es' A50kt '* m' SAFARI ^lZ^irá'22.00^300} ___ . skemmttr, Kemur Dokk Johnnte *Ken 8tiórnar Siggt R°K,\ , UI8 Armstrong, * » m.a. HamsemL- nör, söng og hetdur UPP> Aldurstakmark 20 ár. smiöjuvegi Kópavogi. Miöaverö kr. 150.- Smiöjukaffi Opiö allar nætur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.