Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAÍ1985 Stór hópur búfræðinga útskrifaður frá Hvanneyri Hvannatúni í Andakfl, 23. maí. HINN 15. maí var bændadeild Bændaskólans á Hvanneyri slitið. Stærsti hópur búfræðinga frá upphafí skólans fékk skírteini sín afhent, alls 65, prófum síðar. í fyrstu skólaslitaræðu sinni rakti Sveinn Hallgrímsson skóla- stjóri m.a. nokkuð væntanlegar breytingar á kennaraliði. Sl. vet- ur var ekki unnt að kenna lík- amsæfingar, vegna þess að leik- fimihús staðarins, sem nú er 74 ára, uppfyllir ekki lengur kröfur heilbrigðisyfirvalda. Hið nýja refahús skólans var tekið í notk- un í byrjun apríl og gjörbreytir það aðstöðu til verklegrar kennslu í þessari nýju búgrein í framtíðinni. Ágætiseinkunn í búfræðiprófi náðu 2 nemendur og 1. eink. 30. Bestum árangri náði Sigurður Kristjánsson, Ketilsstöðum, Tjörnesi. Meðaleinkunn hans var 9,3. Hann hlaut mörg verðlaun fyrir árangur sinn; verðlaun Bún- en 4 ætla að ijúka einstaka aðarfélags íslands, verðlaun fyrir bestan árangur á grunngreina- sviði, búfjárræktarsviði, bú- tæknisviði og bústjórnarsviði. Sigurður lá ekki eingöngu í bók- um og stundaði félagslíf, því hann hlaut ásamt herbergisfé- laga sínum verðlaun fyrir ágæta umgengni á heimavistargangi þeirra. Fyrir bestan árangur á jarð- ræktarsviði hlaut Svava Jóns- dóttir, Lindarhvoli, Þverárhlíð, verðlaun og Bjarni Stefánsson, Túni, Hraungerðishrppi, fyrir bestan árangur á verknámssviði. Þess var sérstaklega getið í ræðu skólastjóra, að Árni Hann- esson skyldi ná 100% tímasókn jrfir veturinn og 3 aðrir nemendur Bíóhöllin sýnir The Flamingo Kid BÍÓHÖLLIN frumsýnir í dag bandarísku gamanmyndina, The Flamingo Kid. Þetta er gamanmynd í anda American Graffíti. Fjallar hún einkum um vonir, drauma og vanda- mál hins 18 ára gamla Jeffr- ey Willis. Með aðalhlutverk fara hinn ungi en upprennandi leikari, Matt Dillon (lék m.a. í The Outsiders) og Richard Crenna, sem við þekkj- um úr þáttaröðinni „í blíðu og stríðu“, sem sjónvarpið sýndi fyrir nokkru. Leikstjóri er Garry Marshall VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavfkurvegi BO Breiöás — Gbæ. 6-7 hert) 160 (m ekibýN á tveimur hæö- um. 28 Im básk. Húsinu er vel viö haldiö og stendur á (allegri lóö. Breíðvangur Gott 140 fm endaraöh. á eénni hæö. 4 svefnherb. Innb. bilsk. Góö suöurtóö. Verö 4,5 míllj. Kjarrmóar — Gbæ. Nýtl 100 Im raöh. á tveimur hæöum. Báskúrsréttur. Verö 2650 þús. Hríngbraut — Hf. 146 fm einbýli auk 60 fm kj. Bílskúrsrétt- ur. Hraunlóö. Verö 3,9 millj. Skipti mög- uf. á 3ja herb. íb. Breiðvangur 4-5 herb. 120 fm íb. á 3. hæö. Suövest- ursv. Gott úts. Verö 2,4 mHlj. Laufvangur Faileg 3ja-4ra herb. 96 fm ib. á 3. hæö. Suöursv. Verö 2 millj. Selvogsgata 3ja herb. 65 fm efri hæö i tvíbýli. Nýtt gler, gluggar, þak, raflagnir og fleira Verö 1450 þús. Kaplahraun — íðn.hús Teikningar á skritstofu. Gjöríð svo irel aö líta innl ■ Valgeir Kristinsson hdl. ■ Sveinn Siijurjónsson sólustj. Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö. S: 25590 - 21682 - 18485 Ath.: Opið virka daga frá kl. 9-21 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-18 Laufvangur - Hf. 3ja herb. 95 fm mjög góð íb. á 2. hæð. Stórar suöursval- ir. Verð 2.100 þús. Hrafnhólar 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð. Verö 1.750 þús. Hulduland 4ra herb. 110 fm glæsileg endaíb. á 2. hæð. Suðursvalir. Verð 2.700 þús. Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja-4ra herb. íb. í Þingholtum eöa Vesturbæ. Sverrir Hermannsson — Brynjólfur Eyvindsson hdl. Guðni Haraldsson hdl. Viðurkenningar afhenUtr við skóUsiit Betidaskólmns i Hvanneyri. 99%. Sigurður Bergsson formað- ur nemendaráðs flutti þakkarorð fyrir hönd hinna nýju búfræð- inga. Guðbjörg Leifsdóttir nýbú- fræðingur lék undir á píanó við almennan söng. DJ. 25099 Háaleitisbraut — parhús Vandað 170 fm parhús á einni hæð ásamt bílskúr (enda- hús). Glæsilegur suðurgarður. Eign í toppstandi. Verð 4600 þús. Laugarnesvegur — 2ja herb. Falleg 50 fm íb. á 1. hæö í nýlegu fjölb.húsi. Ákv. sala. Laus fljótlega. Verö 1400 þús. Yfir 250 eignir á skrá - 4 sölumenn Einnig vantar okkur allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá - Fjársterkir kaupendur Gimli Lyngháls — GarÖabæ Höfum fenffið til sölu iðnaðarhúsrueði á einni hæð samtals um 780 fm auk 168 fm vinnuskúra. St&rt malbikað port er á lóðinnl Stórar innkeyrsludyr U). Hlaupaköttur fylyir en hann noer velútí portið. Teikningar og aUar nánari upplýs- ingar á skrifstofunnL EKnMTKÐLUnm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 SMu.t|ári: Svarnr Krwtinuon Þortortur Guömundwon. MNum. Unnatwnn B«k hrl.. umi 12320 Þörálfur IWIdártMn. lágtr ©621600 Austurbær Höfum til sölu verslunar-, skrifstofu- og iðnaöarhúsnæði í austurborginni. Alls um 6-7 þús. fm á mjög stórri lóð. Selst í heilu lagi eða hlutum. Uppl. á skrifstofunni. g 621600 Borgartun 29 ■ ■ Ragnar Tomasson hdl ©HUSAKAUP EINBÝLISHÚS í M OSFELLSSVEIT Hef til sölu mjög gott einbýlishús í toppstandi á besta staö í Mosfellssveit. Húsiö er 6 herb. ásamt bifreiðageymslu og frágenginni lóö. Til greina kemur aö taka 3ja—4ra herb. íbúö uppí hluta kaupverðs. Nánari upplýsingar gefur undirritaöur. Ingi Ingimundarson hrl., Klapparstíg 26, sími 24753. Fasteignasalan Hátún Móatúni 17. s: 21870,20998 Ábyrgd - reynsla - öryggi Stóragerði Ca. 60 fm 2ja herb. íb. Verö 1450 þús. Lau» fljótt. Stelkshólar 2ja herb. íb. ca. 60 fm á 2. hæö. Verö 1500 þús. Kleppsvegur 2ja herb. ca. 60-65 fm íb. á 7. hæö. Verð 1600 þús. Dvergabakki 2ja herb. ca. 55 fm íb. á 1. hæö. Verö 1450 þús. Hamraborg Kóp. 2ja herb. ca. 65 fm falleg íb. á 4. hæö i lyftuhúsi. Laus nú þegar. Verö 1700 þús. Silfurteigur 3jaherb. risíb. Verö 1600 þús. Laus nú þegar. Langholtsvegur 3ja herb. sérlega glæsil. risíb. Öll nýstandsett. Verö 2 millj. Kvisthagí 3ja herb. ca. 75 fm risíb. Verð 1650 þús. Hrafnhólar 3ja herb. ca. 86 fm íb. á 2. hæö. Verö 1750 þús. Laus strax. Engihjallí Kóp. 3ja herb. mjög vönduö 85 fm íb. á 4. hæö. Verö 1800 þús. Laus nú | Kleppsvegur 4ra herb. ca. 90 fm íb. á 4. hæö. Verö 1900 þús. Efstaland 4ra herb. ca. 90 fm falleg íb. á 3. hæö. Verö 2,4 millj. Álfaskeið Hf. Ca. 117 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Bílsk. Verö 2.4-2,5 millj. Seljabraut 4ra-5 herb. ca. 120 fm íb. á 4. hæö. Bílskýli. Laus strax. Verö 2,3 millj. Borgarholtsbr. Kóp. Ca. 114 fm neðri hæö í tvíb.húsi. Allt aór. Verö 2,4 millj. Digranesv. Kóp. 140 fm sérhæð ásamt 35 fm bílsk. Verö 3,3 millj. Rauöalækur 130 fm hæö. 3 svefn- herb., 2 stofur. Bilskúrs- réttur. Verö 3 millj. Fljótasel Endaraöhús, tvær hæöir auk 3ja herb. sérib. í kj. Bílskúr. Eignaskipti mögul. Kambasel Raöh. á tveimur hæöum ca. 205 fm meö innb. bílsk. Verö 3.9 millj. Eignaskipti mögul. Unufell 130 fm endaraðh. Vand- aöur kj. undir öllu húsinu. Bílskúrssökklar. Verð 3,4-3,5 millj. Mjög vönd- uö eign. Hilmsr VakHmartton, l. 687225. lis HU&m Sigurðtaon, 1.13044. Sigmundur Bððrartaon hdL ^Agglýsinga- siminn er 2 24 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.