Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Kennarar Blaöberi óskast í Holtsbúð. Upplýsingar í síma 44146. iltofgitiiÞIjtfeifr Húnavallaskóli - Austur-Hún. auglýsir eftirfarandi kennarastöður lausar til umsóknar: Yfirkennari: Starfiö felur í sér margþætta stjórnun, mannleg samskipti og kennslu- skyldu 18 stundir á viku. Sérkennari: Starfiö byggist á sérkennslu og samvinnu viö aöra kennara. Tungumál: Dönsku- og enskukennsla í 6.-9. bekk, hlutastarf. Almenn kennsla: 0.-3. bekk, í samstarfi viö annan kennara í sveigjanlegu skólastarfi, hlutastarf. Almenn kennsla: í 5. bekk, sveigjanlegt skólastarf æskilegt, hlutastarf. Ýmsir möguleikar á kennslu til viöbótar hluta- störfum, góö vinnuaðstaöa. Umsækjendur veröa aö hafa kennsluréttindi og umsóknarfrestur er til 10. júní 1985. Upplýsingar hjá: Skólastjóra í sima 95-4313 eöa 95-4370 og formanni skólanefndar í síma 95-4420. Bakarí — atvinna Óska eftir að ráöa bakaranema eöa aöstoöar- mann nú þegar. Valgeirsbakarí, Hólagötu 17, Njarövik. Kennara vantar Kennara vantar að Heppuskóla, Höfn, (7.-9. bekkur). Kennslugreinar: íslenska, samfélagsfræöi eöa líffræöi. I skólanum er góö aöstaöa fyrir kenn- ara. Góð íbúö fylgir. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-8321 og formaöur skólanefndar í síma 97-8181. Skólastjóri. Krabbameinsfélag ÍSLANDS óskar aö ráöa læknaritara sem fyrst. Um- sóknir meö uppl. um fyrri störf sendist á skrifstofu félagsins Skógarhlíö 8 Reykjavík. Eftirtaldar stööur eru lausar í Hverageröi. Viö grunnskólann: Staöa smíðakennara og staöa mynd- menntakennara. Við gagnfræöaskólann: Tvær stööur. Kennslugreinar: stæröfræði, eðlisfræði, samfélagsfræði og íslenska. Staöa yfirkennara og tvær stööur í almennri kennslu. Upplýsingar veita: Skólastjóri gagnfræöaskólans í síma 99-2131 eöa 4232, skólastjóri barnaskólans í síma 99-4326 og formaður skólanefndar í síma 99-4430. Skólanefndin. Rafvirkjameistarar 19 ára piltur óskar aö komast í rafvirkjun, er búinn með skólanám í greininni. Uppl. í síma 71772 eftir kl. 13.00. Atvinnuveitendur Stór-Reykja- víkursvæði Maöur á besta aldri óskar eftir góöri framtíð- aratvinnu. Ýmislegt kemur til greina. lön- menntun og 10 ára reynsla viö sölustörf og verslunarstjórn. Enskukunnátta. Tilboö óskast send á augld. Mbl. fyrir 4. júní. merkt: „Framtíðaratvinna — 8767“. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður viö framhaldsskóla. Umsókn- arfrestur til 15. júní. Við Menntaskólann í Kópavogi eru lausar kennarastööur, ein i stæröfræöi og önnur í eðlisfræði. Við lönskólann á ísafiröi eru lausar nokkrar kennarastööur. Helstu kennslugreinar: íslenska, enska, danska, þýska, eölisfræöi, efnafræöi, stæröfræöi, sér- greinar á málmiönaöarbraut, rafiönaöar- braut, vélstjórnarbraut og stýrimannabraut. Við Fjölbrautaskóla Sauðárkróks staöa aöstoðarskólameistara og kennara- stööur í raungreinum og tölvufræöi, dönsku og íþróttum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menn tamálaráðuneytið. Atvinnurekendur Óska eftir vel launuöu starfi. Er vanur ýmis- konar skrifstofustörfum. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendi uppl. á augl.deild Mbl. merkt: „A - 1590“. Nýr veitingastaður Eftirtalið starfsfólk óskast: Aöstoöarfólk á bari og í sal. Dyraverðir. Plötusnúöar. Ræst- ingafólk. Matreiöslumaöur. Lágmarksaldur umsækjenda 18 ár. Tilboö m/mynd sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. júní merkt: „Pub-Diskó — 2929“. Kennarar Skólastjóra og kennara vantar aö Geröaskóla í Garöi. Almennar kennslugreinar auk handa- vinnu stúlkna og íþrótta. Upplýsingar í símum 92-7053, 92-7211 og 92-7177. Keflavík Blaöberar óskast. Uppl. í síma 1164. (GD Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast nú þegar. Upplýsingar fyrir hádegi hjá yfirsjúkraþjálfara í síma 30760 og 35310. Gigtarfélag íslands. Atvinna í boði Óskum aö ráöa starfsfólk í snyrtingu og pökkun. I boði er: • Starf í undirstöðuatvinnugrein lands- manna. • Dvöl á Höfn, snyrtilegum bæ í fögru um- hverfi. • Afkastahvetjandi launakerfi. • Nýjar verbúðir. • Gott mötuneyti. Upplýsingar veittar í símum 97-8200 og 97-8116. Fiskiðjuver KASK Hornafiröi. Viðskiptafræðinemi óskar eftir atvinnu. Getur byrjaö starx. Uppl. í síma 15184. Síldarverkstjóri með matsréttindi og margra ára reynslu í starfi óskar eftir atvinnu á komandi síldarver- tíð. Uppl. í síma 97-8740 eftir kl. 19.00 eöa 97-8399 á daginn. Organleikari Auglýst er laust starf organleikara viö ísa- fjaröarkirkju. Umsóknir sendist Sóknarnefnd ísafjaröar, pósthólf 123, 400 ísafirði, fyrir 20. júní nk. Nánari upplýsingar gefa sr. Jakob Hjálmars- son, Miötúni 12, og Gunnlaugur Jónasson, Hafnarstræti 2, ísafiröi. Sóknarnefnd isafjaröar. Kennara og skóla- stjóra Vantar aö Héraösskólanum aö Laugum S- Þing. Aöalkennslugreinar: íslenska, danska og enska. Ódýrt húsnæöi á staönum, enginn hitakostnaöur, tækifæri til tekjuauka. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar, Ey- steini Sigurössyni, í síma 96-44256 og skóla- stjóra í síma 96-43112 og 96-43113.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.