Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985
>
. jspennandi og dularfull ný
j Jarisk stórmynd. Leikstjóri og
undur er hlnn víófrægi Brian De
'ima (Scarface, Dressed to Kill,
Carrie).
'omsveitln Frankie Goas To
rywood ftytur lagiö Retax og
. ibeat lagió The House 1« Buming.
Vðalhlutverk: Craig Wasson,
Melame Gríffith.
Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11.05.
BOnnuO börnum innan 15 ára.
í STRÁK AGERI
Bráósmellln og eldfjörug ný banda-
rirk gamanmynd um hressa unglinga
í sumarleyfi á sólarströnd. Frábær
músik, m.a. kemur fram hljómsveltin
Rockads.
Sýnd f B-sal kl. 5 og 9.
SAGA HERMANNS
"pennandl ný bandarisk stórmynd
sem var útnefnd til Óskarsverölauna,
sem besta mynd ársins 1984. Aöal-
Mutverk: Howard E. Rollins Jr„
.ufoipb Csssar. Leikstjóri: Norman
Sýnd ÍB-sal kl. 11.
Bðnnuð innan 12 ára.
SfOustu sýningar.
í FYLGSNUM
HJARTANS
Ný bandarisk stórmynd. Útnefnd til 7
óskarsverólauna. Sally Field sem
aikur aöalhlutverkiö hlaut Óskars-
verótaunin tyrir leik sinn I þessari
mynd.
Sýnd f B-sal kl. 7.
Hakkað vorö.
Sfðustu sýningar.
FRUM-
SÝNING
Bíóhöllin
frumsýnir í day
myndina
The Flamingo
Kid
Sjá nánar auyl. ann-
ars staðar í blaðinu
TÓNABÍÓ
Sími31182
EINVÍGIÐ
í
DJÖFLA-
GJÁ
i gær böröust þeir vió hvern annan, i
dag berjast þeir saman i gjá sem ber
heitiö Djöflagjá ... Þetta er hörku
vestri eins og þeir gerast bestir. þaó
er óhætt aó mæla meó þessari mynd.
Leikstjóri: Ralph Nelson, sem geröl
m.a. hina frægu mynd Liljur vallarins.
Aóalhlutverk: James Garner, Sidney
Poitier, Bibi Anderson og Donnis
Waavar.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bónnuð innan 16 ára.
i kvöld kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Allra siöustu sýningar.
Miöasalan opin kl. 14.00-19.00
nema sýningardaga til kl. 20.00.
Símar 11475 og 621077.
Sími 50249
KARATEKID
Frábær, hörkuspennandi og vinsæl
mynd.
Aðalhlutverk leikur unga stjarnan:
Ralph Macchio.
Sýndkl.9.
I3IEVIERLYHILLS
Myndin sem beöiö hefur veriö eftir
er komin. Hver man ekki eftir Eddy
Murphy í 48 atundurn og Trading
Ptaces (Vistaskipti) þar sem hann
sló svo eftirminnilega í gegn. En f
þessari mynd bætir hann um betur.
Löggan (Eddy Murphy) i millahverf inu
á i höggi viö ótinda glæpamenn.
Beverly Hills Cop óborganleg af-
þroying.
Þetta er bosta skemmtun f bænum
og þó vfðar væri leitaö.
Á.Þ. Mbl. 9/5.
Myndin er í Doiby Storoo.
Leikstjóri: Martin Brast.
Aöalhlutverk: Eddy Murphy, Judge
Rainhoid, John Ashton.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
CHICAGO
4. sýning í kvöld kl. 20.00.
Uppselt.
Hvit aðgangskort gilda
5. sýning sunnudag kl. 20.00.
6. sýning þriöjudag kl. 20.00.
ÍSLANDSKLUKKAN
Laugardag kl. 20.00.
Miövikudag kl. 20.00.
Litla sviðið:
VALBORG OG
BEKKURINN
Sunnudag kl. 16.00.
Þriöjudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.00.
Sími 11200.
laugarásbiö
-----SALUR a-
Simi
32075
FLÓTTI TIL SIGURS
Endursýnum þessa frábæru fjölskyldumynd i nokkra daga vegna fjölda áskor-
ana. Þessi mynd var mjög vinsæl á sínum tíma enda engin furöa þar sem
aöalleikararnir eru: Sylvester Stallone (Rocky-First Blood), Michael Caine
(Educating Rita) og knattspyrnumaöurinn Pelá.
Sýndkl.5,7.30og10.
SALURB
Endursýnum þessa frábæru gaman-
mynd meö Richard Pryor áóur en viö
sýnum nýjustu mynd hans “Brewsters
millions'. Pryor, eins og allir muna, fór
á kostum i myndum eins og Superman
III, Stlr Crazy og The Toy. Aöalhlutverk:
Richard Pryor og Cicely Tyson.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sfðasta sýningarhelgi.
SALURC
1 6 ára
Þessi stórskemmtilega unglingamynd
meö Molly Ringwald og Anthony
Michael Hall (Bæöi úr „The Breakfast
Club")
Sýndkl. 5og7.
Sfðustu sýningar.
UNDARLEG PARADÍS
Mynd sem sýnir ameríska drauminn frá
.hlnni hliöinni'.
Sýnd kl.9og 11.
Salur 1
Frumsýnir:
ÁBLÁÞRÆÐI
CUIMT
b íuri i nur'c
Sérstaklega spennandi og viöburöa-
rík, ný, bandarísk kvikmynd i litum.
Aöalhlutverkiö leikur hinn óviöjafn-
anlegi: Clint Eastwood.
Þesar' ar talin ein eú beete eem
komió hetur tri Clint.
íslenskur textl.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Hækkaö verö.
Salur 2
LÖGREGLUSKÓLINN
jm vx k
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Islenskur texti.
Sýnd kL 5,7,9 og 11.
Hsakkað verð.
Salur 3
Njósnarar í banastudi
(Go For It)
Sprenghlægileg, ný bandarisk gam-
anmynd í litum. Aöalhlutverk: Ter-
ence Hill, Bud Spencer.
fslenakur taxti.
Sýndkl.5,9og11.
WHENTHERAVEN FULS
Bönnuð fnnan 12 ára.
Sýndkl.7.
EVTNRUDE
öðrum fremri
ÞÓRf
siivii 0i5ao APMULAr
8. sýningarvika:
SKAMMDEGI
Vönduð og spennandi ný is-
lensk kvikmynd um hörð átök
og dularfulla atburði.
Aðalhlutverk: Ragnhaiöur Amardóttir,
Eggert Þoríedsaon, Marfa Sigurðar-
dóttir, Hallmar SiguróMon.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
Leikurinn f myndinni er með þvf
beeta sem sást hefur f íslenskri
kvikmynd.
DV. 19. aprfl.
Rammi myndarinnar ar stðrkost-
legur... Hár skiptir kvikmyndatak-
an og tónlistin ekki avo litlu máli
víð að magna spannuna og báðir
þessir þættir eru ákatlega góðir.
Hljóðuppfakan ar einnig vönduð,
ain aú besta I Islenskri kvikmynd
til þessa, dolbyið drynur...
Mbt. 10. aprll.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Allra sfðusf u sýningar.
LEIKFÉLAG
REYKIAVtKUR
SÍM116620
DRAUMUR Á JÓNS-
MESSUNÓTT
Föstudag kl. 20.30.
Síöaata sinn.
9. aýn. laugardag kl. 20.30.
Brún kort gílda.
10. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
Fimmtudag kl. 20.30.
Miöasalan í dag, sunnudag og
mánudag.
Miöasala í lönó þriöjudag
kl. 14.00-19.00.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
leiklistarskOli islands
LINDARBÆ sjmi 21971
Fugl sem flaug á snúru
eftir Nínu Björk Arnadóttur
Sunnudag 2. júní kl. 20.30.
SÍÐASTA SÝNING.
Miöasalan er opin sýnlngardaga
frá kl. 18-20.30.
Mióapantanir allan sólarhring-
inn í síma 21971.
FRUM-
SÝNING
Stjörnubíó “
frumsýnir í day
myndina
Staðgengillinn
Sjá nánar auyi ann-
ars staðar í blaðinu
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!