Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐID, FÓSTUDAGUR 31. MAÍ 1985 41 Gunnar Bjargmunds- son — Minning % * Birgir mertal verka sinna. Birgir Schiöth sýnir í Eden Hver»gfrrti, 20. maí. BIRGIR Schiöth teiknikennari opnaði sýningu á teikningum sínum í Eden í Hverageröi þ. 28. maí og stendur hún til 10. júní nk. Er þetta 6. einkasýning listamannsins og eru myndirnar allar til sölu. Myndefnið sem er mjög fjöl- breytt er mikið sótt til sjávarsíð- unnar en Birgir er uppalinn í sjáv- arplássi og segir að það hafi ætíð haft áhrif á sig. Myndirnar eru flestar gerðar með blýanti og flestar gerðar á þessu ári og engin eldri en tveggja ára. Birgir er fæddur og uppalinn á Siglufirði, en flutti til Reykjavík- ur fyrir 12 árum og er hann kenn- ari í myndmennt við Flataskóla í Garðabæ. Sigrún. Landsfundur friðar- hreyfingar kvenna í dag verður til moldar borinn Gunnar Bjargmundsson, áður húsvörður í Hlíðaskóla í Reykja- vík, en hann andaðist á dvalar- heimilinu Hrafnistu í Reykajvík 23. maí sl. Gunnar fæddist á ísa- firði 4. maí árið 1900 og varð því rétt 85 ára fyrir andlátið. Með Gunnari er horfinn mikill heiðurs- maður með langa og stranga starfsævi að baki eins og títt er um þá er hófu starfsferil sinn á fyrri hluta aldarinnar. Hann var vélstjóri að mennt og stundaði það starf á yngri árum bæði á togur- um og línuveiðurum en um 1940 réðst hann til vélsmiðjunnar Hamars í Reykjavík þar sem hann starfaði í nær tvo áratugi. Starfsemi Hlíðaskóla hófst árið 1954 þar sem nú er leikskólinn Eskihlíð og hóf Gunnar húsvarðarstarf þar árið 1958 og gegndi því til 1978 eða samfellt í 20 ár. Leiðir okkar Gunnars lágu fyrst saman árið 1%1 er ég kom þar til starfa. Störf húsvarðar í fjölmennum skóla eru margvísleg. Fer þar saman umsýsla um hús og muni, stjórnun hreingerninga, lagfæringar, umsjón með viðgerð- um auk margháttaðra samskipta við skólastjórn, kennara og nem- endur. Gunnar var einstakur maður í Fæddur 10. júlí 1911 Dáinn 22. maí 1985 Gunnar var sonur hjónanna Herdísar Guðmundsdóttur frá Stykkishólmi og Péturs Bjarna- sonar, skútu- og síðar togaraskip- stjóra frá Fjarðarhorni í Bæjar- hreppi, Strandasýslu. Sjö ára gamall missti Gunnar og átta systkini hans móður sína. Faðir hans hélt eftir lát konu sinnar heimilinu í horfi með að- fenginni aðstoð. Tæpum þremur árum síðar kom skip hans að landi með hann fárveikan og andaðist hann 15. febrúar 1921. Foreldralausum 9 vetra dreng var komið það vor í fóstur austur í Árnessýslu. Hann sætti þar að- búð, sem hann undi ekki og strauk á sama árinu aftur til Reykjavík- ur. Hjalti Jónsson (Eldeyjar- Hjalti) hafði verið vinur föður hans og lét hann nú mál Gunnars til sín taka. Hann kom Gunnari i fóstur að Odda á Rangárvöllum til sr. Erlends Þórðarsonar og konu hans, Önnu Bjarnadóttur. Gæfa Gunnars var mikil, að vera tekinn í fóstur á þetta fræga menningarsetur, til þess gegna og góða fólks sem staðinn sat. Hann varð þar fljótt sem sonur og bróðir í fjölskyldunni og átti þar ham- ingjusöm æskuár, sem hann minntist alltaf með fögnuði og þakklæti. Samskipti hans og sr. Erlends og Önnu voru eftir þetta jafnan eins og milli sonar og for- eldra meðan öll lifðu. Sr. Erlendur hvatti Gunnar til náms og það hóf hann að Laugar- vatni. En sjórinn heillaði — í æð- um hans rann blóð sæfara. Hann nam loftskeytafræði, lauk prófum í þeirri grein árið 1932 og hóf þá strax siglingar á farskipum. Árið 1940 kvæntist Gunnar frænku minni, Kristbjörgu Jóns- dóttur frá Sjólyst í Grindavík, dóttur Jóns Jónssonar frá Rafns- húsum í Grindavík, og Sigríðar Guðmundsdóttur frá Grímsstöð- um í Landeyjum. Hjónaband þeirra varð farsælt. Þau létu sér einkar umhugað um ættmenni og vini og voru samhent í hvívetna. Þeim varð fjögurra barna auðið. Þrjú þeirra lifa, Gunnar, hagfræð- ingur, búsettur í Kanada, Hjördís og Sigríður, sem báðar starfa hjá utanríkisráðuneytinu. Gunnar stundaði siglingar sem atvinnu til ársins 1945, lengst af á starfi sínu við Hlíðaskóla og dáður af öllu samstarfsfólki sem og nem- endum. Allan þennan starfstíma minnist ég þess ekki að hann hafi átt í samskiptaörðugleikum við nokkrun mann en hann gat verið fastur fyrir ef því var að skipta og bar hann þá ætíð hag skólans fyrir brjósti. Samviskusemi hans og trú- skipum Eimskipafélagsins. Þann- ig sigldi hann öll stríðsárin, mest milli íslands og Bandaríkjanna. Oft bárust ógnir vígvéla úthaf- anna allt að síðum skips hans, þegar siglt var í skipalestum og margur hildarleikurinn gerðist í sjónmáli frá borðstokknum. Vökur áhafna skipanna voru langar og tóku á taugar og ekki mennsku er viðbrugðið. Hann kom í skólann daglega helga daga sem virka til eftirlits og mætti ætíð fyrstur manna á morgnana og fór síðastur heim að kvöldi. Gunnar naut þess að eiga sér við hlið ástrika eiginkonu er gekk til verka með honum í Hlíðaskóla af nærgætni og hugulsemi. Þau Gunnar og Margrét hugsuðu um hús, muni og fólk eins og væri þeirra eigið heimili og fjölskylda enda voru þau virt og dáð af öllum starfsmönnum skólans. Sem yfirkennari og skólastjóri um langt skeið átti ég mikið sam- starf við þau bæði og þó Gunnar sérstaklega og minnist ég þess með mikilli þökk og virðingu. Síðustu árin hafa þau bæði átt við mikla vanheilsu að stríða og fyrir stuttu varð Gunnar fyrir því óhappi að fótbrotna. Ég hitti Gunnar síðast á Land- spítalanum fyrir þremur vikum og ræddum við um menn og málefni liðinna daga í Hlíðaskóla. Það var slegið á létta strengi og Gunnar spurði margs um gamla félaga. Orkan var horfin en það var glettni í svip og augum þessa aldna heiðursmanns. Það verða daprir dagar fram- undan hjá þér, Margrét mín, svo mjög sem þú unnir Gunnari en minningin lifir. Það er eftirsjá að slíkum manni sem Gunnar var en við getum öll verið þakklát fyrir þær stundir sem við fengum að njóta samvista við hann. Ásgeir Guðmundsson síður á taugar ástvina, sem heima biðu og fengu aldrei að vita hve- nær og hvort skipið sem beðið var kæmi af hafi, fyrr en það var á ytri höfninni í Reykjavík. Gunnar bar gæfu til þess að komast úr þessum hildarleik óskaddaður. Árið 1946 réðst hann sem loftskeytamaður til Veðurstofu ís- lands og varð síðar deildarstjóri fjarskiptadeildar. Þar starfaði hann þangað til hann náði há- marksaldri opinberra starfs- manna. Störfum sínum sinnti Gunnar af óbrigðulli skyldurækni. Utan starfs var Gunnar jafnan sjálfum sér nógur, sinnti heimili sínu og hugðarefnum öðru fremur. Hann gaf sig lítið að torgfundum og hópsamkomum þjóðféíagsins. Konu sína, blinda hin siðustu ár, leiddi hann í myrkri hennar og sjúkdómsraunum á þann hátt, sem birtu stafaði af. Gunnar var vörpulegur maður og vel á sig kominn, bjartur yfir- litum. Svipurinn lýsti drenglund og viljastyrk. Vinum sínum var hann sannur vinur. Foreldrar mínir og fjölskylda voru í hópi þeirra, sem nutu vin- áttu hans og tryggðar. Fyrir það flyt ég Gunnari einlæga þökk á kveðjustund. Eiginkonu hans og afkomendum flyt ég samúðarkveðjur. Blessuð sé minning Gunnars Péturssonar. Sveinbjörn DagFinnsson ANNAR landsfundur Friðar- hreyfingar íslenskra kvenna verð- ur haldinn laugardaginn 1. júní kl. 1 e.h. að Hamragörðum við Hofs- vallagötu. Á landsfundinum munu Helga Jóhannsdóttir og Una Berg-. mann segja frá „friðarferðinni miklu“ sem þær tóku þátt í í vor, þar sem friðarhópar ýmissa sam- taka í Evrópu ferðuðust milli landa og lögðu fram almennar spurningar um friðarvilja forsæt- is- og utanríkisráðherra aðildar- ríkja SÞ. Einnig verður flutt fræðsluerindi og kynnt næsta stóra verkefni hreyfingarinnar. Það er að safna undirskriftum meðal íslenskra kvenna undir al- mennt friðarávarp, sem sent verð- ur á ráðstefnu sem haldin er í Na- irobi í sumar vegna loka kvenna- áratugarins. Á fundinum verður Prófpredik- anir í háskóla- kapellu VÆNTANLEGIR guðfræðikandi- datar, sem Ijúka prófum í vor, flytja lokapredikanir sínar í kapellu Há- skóla íslands í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Þeir nemendur, sem predika, eru: Friðrik Ól. Schram, Helga Soffía Konráðsdóttir, Heri J. Joensen, Sigurður Ægisson og Sól- veig Anna Bóasdóttir. skýrsla miðstöðvar flutt, reikn- ingar lagðir fram, kosið í mið- stjórn og önnur málefni tekin fyrir. Allir eru velkomnir og hvattir til að leggja fram hug- myndir sem til heilla horfa. Frétutilkyaaing. Háskólafyrírlestur: Victor Hugo og hafið PIERRE CALLET, yfirfræðslustjóri í franska menntamálaráðuneytinu, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands föstudaginn 31. maí kl. 16:30 í Skólabæ, Suðurgötu 26. Fyrirlesturinn nefnist „Victor Hugo et lá Mer“ (Victor Hugo og hafið) og verður fluttur á frönsku. ÖUum er heimill aðgangur. Pierre Callet er sagnfræðingur að mennt en hefur auk þess há- skólapróf í lögfræði, þjóðfélags- fræði og bókmenntum. Hann hef- ur kennt við Institut des Etudes Politiques í París og stundað rannsóknir og er þekktur fræði- maöur á sínu sviði. Sama dag að loknum fyrirlestr- inum verður opnuð sýning um Victor Hugo í húsakynnum Alli- ance Francaise á Laufásvegi 12, en í þessum mánuði eru 100 ár liðin frá dauða hans. t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, ólafIa k. sveinsdóttir, fré Hruna, Ólatsvík, verður jarösungin mánudaginn 3. júni kl. 10.30. Athöfnin fer fram frá Fossvogskirkju. Blóm og kransar eru vinsamlega afbeöin. Þóröur Guömundsson, Kristín Guömundsdóttir, Aöalheiöur Guömundsdóttir, María Guðmundsdóttir, Nanna Guömundsdóttir, Guörún A. Guömundsdóttir, Guömundur Guömundsson, Guömundur G. Þórarinsson, Dagmar Clausen, Magnús Kr. Jónsson, Kristján Jósteinsson, Matthildur Þ. Matthfasdóttir, Anna B. Jónsdóttir. Lokað frá hádegi í dag vegna jaröarfarar MARINÓS ÓLAFSSONAR. Prjónastofan löunn hf, Skerjabraut 1, Seltjarnar- nesi. Lokaö i dag föstudag vegna útfarar KRISTJÁNS SVEINSSONAR. Arkitektastofan viö Austurvöll, Pósthússtræti 17. Lokað vegna jaröarfarar föstudaginn 31. maí frá kl. 13.00 til 15.30. Gleraugnaverzl. Optik sf. Hafnarstræti 20. Gunnar Pétursson, loftskeytamaöur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.