Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1985 Harmleikurinn í Brussel Leikmenn léku prúð- mannlega — sagði dómari leiksins EclapMM, 8vi«*. 30. mai. AP. „EFTIR að hafa róðfært mig við línuveröi mína svo og stjórnar- menn í UEFA sem voru á leik- vanginum fannst mór réttlætan- legt að leikurinn færi fram. Fyrst og fremst vegna þess að menn óttuöuat enn meiri ólæti yrði hon- um freatað. Ég var harmi sleginn þegar ég frétti af ólótunum og að margír heföu fariat, en hvað var hægt að gera,“ sagöi svissneski dómarinn Andre Daina í viötali við AP. Dómarinn sagöi aö þaö heföi veriö létt verk aö dæma leikinn. Leikmenn léku afar prúömannlega allan tímann og sýndu mikla kurt- eisi sagöi Daina. Þetta er í fyrsta sinn sem hann dæmir úrslitaleik í Evrópukeppni. Tveir leikir v íkvöld Tveir leikir fara fram í 1. deild- inni í knattspyrnu í kvöld. ÍA og Þróttur leíka á Akranesi og Valur mætir FH í Laugardal. Leikurinn á Akranesi hefst kl. 19 en viöureign Vals og FH hefst kl. 20. Akraborgin er ekki í feröum þessa dagana þar sem skipiö er í viögerð. Rútuferö veröur því frá Þróttheimum til Akraness á leik- inn, ef næg þátttaka fæst. Ef af feröinni veröur leggur rútan af staö ►kl. 17. Þfr.. ayaði EINN leikur fór fram í gærkvöldi í 1. deild kvenna. Þór og KA léku á Akureyri og sigraði liö Þórs, 1—0. Það var Inga Huld Pálsdóttir sem skoraði sigurmark leiksins á 19. mínútu fyrri hálfleiks. Þór var twtri aðilinn í leiknum allan tím- ann og verðskuldaði sigurinn. • Lögreglumenn, björgunarsveitarmenn og sjálfboðaliöar hreinsa til á áhorfendastæðunum skömmu eftir að mesta ringulreiðin var búin. Það ríkti sorg í Liverpool: Hvemig gat þetta gerst? Liverpooi, Englandi, 30. maí. AP. „SÍDAST þegar viö áhangendur Liverpool komum heim frá útileik með liðinu var okkur fagnað sem hetjum. Við vorum sjálfum okkur og liöinu til sóma. Núna hefur allt hrunið, ég mun aldrei fara aftur með liöi Liverpool á útileik," sagði Barry O’Hara í gær, en hann hefur verið fastur stuöningsmaö- ur Liverpool í meira en 20 ár og fariö sem stuðningsmaöur með liðinu út um alla Evrópu. „Við getum skammast okkar fyrir að vera stuöningsmenn Liverpool og hafa byrjað ólætin. Hvernig gat þetta gerst? Fyrir leikinn var ekk- ert að og viö spjölluðum í róleg- heitum við ítölsku áhorfendurna og skiptumst á minjagripum. Menn buðu hvor öðrum uppá drykk og kysstu jafnvel hvor ann- an,“ sagði Barry. „Síöan geröust ósköpin, þeir sem voru ofurölvi hófu aö kasta bjórdósum og steinum í stuön- ingsmenn Juventus og þá fór allt í bál og brand. Síöan var giröingin rifin niöur og árás gerö og þá geröist hryllingurinn. Fjöldi fólks tróöst undir þegar þaö reyndi aö flýja, en ég vil líka kenna löggæsl- unni um hvernig fór, hún var svo til engin á áhorfendastæöinu,” sagöi stuöningsmaöur Liverpool. „Eg kenni belgíska knattspyrnu- sambandinu um þetta allt saman. Þaö var óös manns æöi aö setja áhangendur beggja liöa á sama staö á pöllunum. Þaö skeöur aldrei á svona leikjum. Þá var löggæslan ekki eins góö og hún þurfti aö vera. Þetta var ekki stuönings- mönnum Liverpool aö kenna,“ sagöi Selby, 22 ára gamall frá Liv- erpool. Þaö ríkti sorg í Liverpool og hætt var viö aö taka á móti Liv- erpool-liðinu meö pomp og pragt eins og búiö var aö ákveöa hvernig sem leikurinn heföi endaö. „Aödáendur Liverpool hafa haft gott orö á sér í mörg ár og þaö hefur tekiö langan tíma aö fá þaö orö á hópinn sem jafnan fylgir Liv- erpool. Nú er allt unniö fyrir gýg. Oröstírinn fokinn út í veöur og vind," sagöi einn aödáandi Liver- pool og felldi tár. Verða ensk lið dæmd úr Evrópukeppninni? Knattspyrnusamband Evrópu mun halda sérstakan fundi í Genf 2. júlí þar sem fjallað verður um hinn hörmulega atburð sem varð á Heysel-leikvanginum BrUssel. Eitt af því sem verður rætt á fundinum er aö banna þátttöku enskra liöa í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Einn af stjórnarmönnum UEFA sagöi við fréttamenn AP aö nú heföi veriö farið gróflega yfir strik- iö og þaö yröi aö taka einhverjar afdrifaríkar ákvaröanir sem kæmu í veg fyrir aö slíkt gæti nokkurn tíma endurtekiö sig. Þaö veröa fulltrúar frá 34 þjóöum í Evrópu sem funda í Genf og vissulega yröi þaö hörö og ströng ákvöröun aö útiloka ensk félagsliö frá þátttöku í Evrópukeppni en máske er hún nauösynleg, sagöi einn af stjórnar- mönnum UEFA. Eftir að myndbandsupptökur af áhorfendastæöunum hafa veriö rannsakaöarö ýtarlega kemur í Ijós aö þaö voru áhangendur Liverpool sem hófu ólætin. Forráöamenn UEFA hafa lýst því yfir aö eftir aö hafa fundaö meö forráöamönnum lögreglu og beggja liða var ákveö- ÞRÁTT fyrir að hafa leikið mjög erfiðan leik með liöi sínu Juvent- us gerði Pólverjinn Boniek sér lít- ið fyrir og flaug strax næsta morgun til Varsjár þar sem hann lék með landsliði Póllands gegn Albaníu í undankeppni heims- meistarakeppninnar < knatt- spyrnu. Boniek átti mjög góöan leik og tryggöi Pólverjum sigur meö glæsilegu marki sem hann skoraöi á 24. mínútu fyrri hálfleiks. Póiska landsliöiö á núna mjög góöa möguleika á aö komast í úrslita- keppnina í Mexikó. Sá leikur sem iö aö leikurinn skildi fara fram. Taliö var aö mikil ólæti myndu brjótast út ef hætt yröi veriö viö ræður úrslitum í riölinum er leikur- inn gegn Belgum 11. sept. og fer sá leikur fram í Varsjá. Bæöi eru liöin meö sjö stig, en Pólverjar eru meö betra markahlutfall, og nægir þvi jafntefli í leiknum. Belgar unnu fyrri leikinn 2:0. Liö það sem tapar leiknum þarf síöan aö leika gegn Hollendingum og sá leikur ræöur leikinn þar sem mikil spenna haföi myndast á leikvanginum aö sögn vallaryfirvalda og lögreglu. úrslitum um annaö sætiö í riölin- Bolungarvíkur sem haldinn var fyrir stuttu var hinn ungi og efni- legi sundmaður Eysteinn Guð- mundsson útnefndur íþrótta- maöur ársins. Eysteinn náöi mjög góöum árangri í sinni íþróttagrein á síö- • Eysteinn Guömundsson, asta ári. Hann var meöal annars í lands- liði íslands á Ólympíuleikum fatl- aöra i New York á sl. ári. Þrátt fyrir fötlun á öxl hefur Eysteinn keppt á hinum ýmsu sundmótum sem sunddeild UMFB hefur sent keppendur til. Boniek skoraði um. Iþróttamaður ársins í Bolungarvík Á ADALFUNDI ungmennafélags
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.