Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAÍ1985 Bókaútgáfan Vaka: Blómaklúbbur fyrir áhugafólk um blóma- rækt tekur til starfa Blómaklúbburinn, nýr frædslu- og rektunarklúbbur fyrir áhugafólk um blómarækt, er að taka til starfa um þessar mundir og er það Bókaútgáf- an Vaka sem stendur að stofnun klúbbsins. Megintilgangur klúbbs- ins er að veita félagsmönnum aðgengilegar upplýsingar um blóm, umhirðu þeirra og ræktun. Verður það gert með útgáfu bókaflokks um blómarækt, fyrst um inniplöntur en síðar um blóma- og trjárækt utan dyra. Sérstakt félagsblað, Blóma- blaðið, mun berast klúbbfélögum með hverri bók og verður í því fjall- að um blómarækt, blómafólk og starfsemi klúbbsins. Einnig munu klúbbfélagar fá plöntufræ í hverri sendingu og sérstök tilboð um kaup á blóma- vörum með afslætti. „Kynningarstarfsemi Blóma- klúbbsins er nýhafin og hafa und- irtektir verið feikilegar góðar,“ sagði Ólafur Ragnarsson fram- kvæmdastjóri Vöku á blaða- mannafundi sem haldinn var í til- efni stofnunar klúbbsins. „Blóma- klúbburinn hefur fengið einkarétt á sölu íslenskrar útgáfu bóka- flokksins Allt um inniplöntur, en hann hefur verið talinn einn vand- aðasti bókaflokkur sem út hefur komið um blómarækt. ICA-forlag- et í Svíþjóð hafði forgöngu um gerð bókanna og safnaði í þær efni víða af Norðurlöndum." Fríða Bjömsdóttir þýðir bæk- urnar og staðfærir miðað við ís- lenskar aðstæður en bókaútgáfan Vaka sér um útgáfu þeirra fyrir klúbbinn. Bækurnar munu ein- göngu bjóðast félögum Blóma- klúbbsins en verða ekki til sölu á almennum markaði. Fri kynningarfundi Blómaklúbbsins f.v. Friöa Björnadóttir þýðandi blóma- bókanna, Viðar Gunnarsson framkvjgtj. blómaklúbbsins og Elín Bergs rit- stjóri Blómablaðsins. Bjarni Jónsson Frá sýningu Bjarna Málverkasýning Bjarna Jónssonar í Stykkishólmi Stjkkisbólmi, 27. maí. Málverkasýning stendur nú yf- ir í Hótel Stykkishólmi. Er það Bjarni Jónsson listmálari sem sýnir þarna fjölda mynda sem hann hefir málað undanfarið. Ég skoðaði þessa sýningu nú um hvítasunnuna og varð mjög hrif- inn af að virða fyrir mér mál- verkin. Það er undravert að horfa á myndir hans af bátum, skipum, seglskútum, brimlöðri allt í kring og hversu hann getur gert hlutina eðlilega. Mér varð starsýnt á mynd sem hann kallar sjóferðabæn. Þar sem menn á árabát taka ofan höfuðfat- ið og horfa til himins. Þessi mynd segir svo margt. í gegnum söguna sér maður að drottinn hefir verið leiðsaga sjómannsins gegnum brim og boða. Þaðan fékk maður- inn kraftinn og í dag veit ég að hugur sjómannsins horfir til hæða. Þá eru þarna hestamyndir, myndir frá Ströndum af fallegum stöðum, myndir úr þjóðlifinu, tengdar þjóðsögum okkar og svona mætti lengi halda áfram að telja. Þjóðlífið er Bjarna yrkisefni og ekki hvað síst sjómaðurinn og hans störf, enda hefir Bjarni unn- ið með Lúðvík Kristjánssyni rit- höfundi að hinni merku bók Sjáv- arhættir og lagt þar gott lóð á vogarskál. Það má segja að þeir hafi lagt líf og sál í þetta stórkostlega rit, auk þess hversu miklu þarna hefir verið bjargað frá glötun. Þá er Bjarni þarna með manna- myndir málaðar á viðarbúta af sérstakri smekkvísi og er það mik- ið listaverk. Þá hefir kona Bjarna um leið sýningu á prjónakjólum og er það ekki til að skemma þessa ágætu sýningu. Aðsókn hefir verið góð og hefir Bjarni ákveðið að framlengja sýn- inguna fram yfir sjómannadaginn og er það vel. Þess skal að lokum getið að Bjarni er að vissu leyti Hólmari þvi hér unnu afi hans og amma sitt lifsstarf og faðir hans lifði hér sína æsku. Ég vil þakka þeim hjónum kom- una og ræktarsemi við þennan ágæta stað og óska þeim alls góðs í framtíðinni. Árni Fjorir teknir með 30 þúsund krónur: Brutu upp bensín- sjálfsala FJÓRIR piltar voru handteknir um helgina með um 30 þúsund krónur, sem þeir skömmu áður höfðu stolið úr bensínsjálfsala Shell við Miklubraut. Við yfir- heyrslur hafa piltarnir viður- kennt 10 innbrot í Reykjavík, Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi. Peningamarkaðurinn GENGIS- — N SKRANING 30. maí 1985 Kr. Kr. Toll- Eúl KL09.15 Knup Sala kengi IDoSari 41,120 41,640 42,040 ISLytmd 53,000 53,153 50,995 Kan. duilari 30,076 30,163 30,742 IDdnskkr. 3,7566 3,7675 3,7187 I Norak kr. 4,6889 4,7024 4,6504 I Saensk kr. 4,6612 4,6747 4,6325 I Fl mark 6,4946 1L5134 6,4548 1 Fr. franki 4,4293 4,4421 4,3906 1 Beig. franlú 0,6703 0,6723 0,6652 1 Sv. franki 16,0247 16,0710 15,9757 1 Holl. (ryllini 11,9654 12,0000 113356 1 V-jt mark 13,5035 13,5428 13,1213 ifUira 0,02115 0,02121 0,02097 1 Austnrr. sch. 1,9200 1,9255 1,9057 1 Port. esrudo 0,2393 0,2400 0,2362 1 Ny. peseti 0,2388 0,2395 03391 1 Jap.jen 0,16504 0,16552 0,16630 1 frskt pond SDRfSérsL 42338 42360 41,935 diátiaiT.) 41,2591 413779 413777 1 Belj. franki 0,6667 0,6686 INNLÁNSVEXTIR: Spahsjóðtbækur------------------- 22,00% SfMrísjótereikningBr iMð 3ja ménaða upptðgn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 23,00% lönaöarbankinn1)............ 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvínnubankinn............. 23,00% Sparisjóöir3)............... 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% VerzhJnarbankinn............ 25,00% með s mánaða upptðjn Alþýöubankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 26,50% Iðnaðarbankinn1)............ 29,00% Samvinnubankinn............. 29,00% Sparisjóöir3)............... 28,50% lltvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% með 12 mánaða upptögn Alþýðubankinn............... 30,00% Landsbankinn.................26,50% Útvegsbankinn............... 30,70% ' með 18 mánaða upptðgn Búnaðarbankinn.............. 35,00% Innlánttkírtmiii Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 30,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verötryggöir reikningar miöað viö lántkjaravítitðhi með 3ja mánaöa uppaðgn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn1).............. 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3)................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................. 330% Iðnaöarbankinn1)............... 3£0% Landsbankinn........ ......... 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir3)................. 3,50% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávitaiia- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 10,00% — hlaupareikningar.......... 17,00% Búnaöarbankinn................ 10,00% lönaöarbanklnn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur......... 10,00% — hlaupareikningur............8,00% Sparisjóöir................... 10,00% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% Stjðmureikningar Alþýöubankinn2)............... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Satnlán - heimilitlán - IB-lán — plúalán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn................ 23,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóðir................... 25,00% Samvinnubankinn............... 23,00% Útvegsbankinn................. 23,00% Verzlunarbankinn.............. 25,00% 6 mánaða bindingu aða lengur lönaöarbankinn............... 28,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóðir................... 28,50% Útvegsbankinn................. 29,00% 1) Mánaðartega er borin saman ártávðxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónut- reikningum. Áunnir vextir veróa leiðréttir í byrjun naetta mánaðar, þannig aó ávðxtun vtrði miðuð við það reikningatorm, tam harri ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og geta þeir tem annað hvort aru eidri en 84 ára aða yngri en 16 ára stofnað tlíka reikninga. Innlendir gjaideyritreikningar Bandarikjadollar Alþýðubankinn.................8,50% Búnaðarbankinn................8,00% Iðnaðarbankinn................8,00% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóðir................... 8,50% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn..............8,00% Sterlingspund Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn............... 12,00% lönaðarbankinn...............11,00% Landsbankinn.................13,00% Samvinnubankinn..............11,50% Sparisjóðir..................12,50% Útvegsbankinn................ 1130% Verzlunarbankinn............. 12,00% Veatur-þýak mörk Alþýðubankinn.................4,00% Búnaöarbankínn................5,00% Iðnaðarbankinn....... ....... 5,00% Landsbankinn..................5,00% Samvinnubankinn................43>% Sparisjóöir...................5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verztunarbankinn...... ........5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn...............10,00% lönaöarbankinn....... ...... 8,00% Landsbankinn....... ......... 10,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóðir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 8,50% Verzlunarbankinn.............10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir Landsbankinn................. 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 28,00% Iðnaöarbankinn............... 28,00% Verzlunarbankinn............. 29,50% Samvinnubankinn.............. 29,50% Alþýðubankinn............... 29,00% Sparisjóðirnir.............. 29,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn.................31,00% Landsbankinn................. 29,00% Búnaðarbankinn............... 30,50% lönaöarbankinn............... 32,00% Sparisjóðir....................3030% Samvinnubankinn...............31,00% Verzlunarbankinn............. 30,50% Útvegsbankinn..................3030% Yhrdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Iðnaðarbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............. 3130% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýðubankinn................ 30,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Endurteljanleg lán fyrir innlendan markaó____________ 26,25% lán í SDR vegna útflutningtframl...... 10,00% Skuldabréf, aimenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn............... 30,50% lönaöarbankinn............... 30,50% Verziunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn.................31,50% Sparisjóðirnir............. 32,00% Viðtkiptaskuldabráf: Landsbankinn................. 31,50% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn............... 33,00% Verzlunarbankinn............. 33,50% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöirnir............... 33,50% Verðtryggð lán mióað við lántkjaravítitölu i allt að 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vantkilavextir........................ 48% Óverðtryggð tkuldabráf útgefin fyrir 11.08.84 ............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starftmanna ríkitins: Lánsupphaeð er nú 300 þúsund krónur og er lánið visitðlubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lffeyrittjðður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 14.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóðnum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól ieyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftlr 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóðnum. Höfuóstóll lánsins er tryggður með lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt r 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitalan fyrir maí 1985 er 1119 stig en var fyrir apríl 1106 stig. Hækkun milli mánaöanna er 1,2%. Miö- aó er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1985 er 200 stig og er þá miðaö við 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. SérbOÖ Höfuóatóls- Vaxtaleiór. Vsrótrygg.- tasrslur vaxta Óbundió fé: Nafnvsxtir (úttsktsrgj.) Landabanki, Kjörbók: 31,00 13 Útvegabanki. Ábót: 22—33,1 ... Búnaóarb., Sparib. m. aórv 31,00 13 Verzlunarb., Kaekóreikn: —— 22—29,5 Samvinnub., Hávaxtareikn: .... 22—303 ... Alþýóub.. Sórvaxtabók: 27—33,00 Spariajóóir, Trompreikn: 3,0 ... Bundiófó: timabil og/eóa varóbóta 3 mán. 1 á ári 1 mán. allt að 12 á ári 3 mán. 1 á ári 3 mán. 4 á ári 3 mán. 2 á ári 4 á ári 1 mán. Allt aó 12 á ári Iðnaöarb., Bónusrelkn: .................... 29,00 ... 1 mán. Allt að 12 á ári Búnaöarb., 18 mán. reikn: ................. 35.0 ... 6 mán. 2 á árl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.