Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1985 gir&ingu ! ást er ... ... að horfa á hana þeg- ar hún sefur TM Rea. U.S. Pat. Off.—all rights reserved ®1985 Los Angeles Times Syndicate Er bér í safninu til bókin Manna- siðir? Við stórgræðum. Það skaðar ekki, engar aukaverkanir, ónothæft og vanabindandi! Óhuggulegt peningaplokk Jón S. Björnsson skrifar: Ég á afar fallegan héppa, sem er gjaldgengur borgari í Reykjavík. Greitt fyrir hann leyfi, o.s.frv. Hann á það til að spássera úr garðinum sínum í næsta hús til að finna vin sinn 10 ára snáða. Það hefur haldist mikil vinátta þar á milli. Svo er það einu sinni að hann fer til vinar síns, en aldrei þessu vant var enginn heima þar á bæ. Fer seppi þá að rölta kringum húsið og athuga nánar kringum- stæður. Hann þarf að fara örstutt- an spotta inn á hliðargötu til að komast heim, og er ekki að orð- lengja það, þar sem hann er á leið- inni heim mætir hann öðrum þeirra manna sem eru í eftirliti með hjeppum hér í borg. Sá með valdið drífur seppa upp í bíl sinn og ekur af stað inn á Dýraspítala sem er ca 8—9 km leið. Sem sagt tekur hann lausan að vísu fá skref frá heimili sínu og ekur af stað. Stuttu síðar er hringt frá Dýra- spítalanum og tjáð að þar sé hundurinn minn og er ég beðinn að sækja hann sem fyrst. Að sjálfsögðu var það gert. En viti menn. Sá sem bauð bíltúrinn tók kr. 400.00 og fáeinum kr. betur fyrir ómakið. Svo kom annað gjald frá spítal- anum kr. 500.00. Sem sé það kostaði réttar 1000 kr. að fá hvutta til baka. Það geta allir séð hversu mikil sanngirni er nú í þessu. Maðurinn sem tók hundinn er í réttu lagi launaður af hjeppa og eru þetta þakkirnar að útvega honum atvinnu. Fínir kall- ar þetta. Eg veit um allar reglur þessu lútandi, en þar sem ól var um háls hjeppa og hús og símanúmer var þetta aðeins mínútu verk að koma við á réttu heimili. En svona eru menn og verða svona, þrátt fyrir að þeim sé greitt fyrir að vera til. Sýnið gömul lög í stað glataðra E.M. skrifar: Kæri Velvakandi. Ég bið strákana sem sjá um Skonrokk í guðanna bænum að vera ekki stundum með svo glötuð lög í þættinum, að varla er horf- andi á það. Ég skil vel að ekki er úrvalið mikið, en í stað þessara glötuðu Iaga getið þið bara sýnt gömul og góð lög. Svo ætla ég að snúa mér að þessu brenglaða sjón- varpi sem við íslendingar þurfum að þola í tíma og ótíma, þó að mín fjölskylda eigi myndband (sem betur fer) eru þó ekki allir íslend- ingar sem eiga þvílík tæki (því miður) og þetta fólk þarf að þola þetta bannsetta sjónvarp. Það eru alltaf svo glataðar kínverskar, svissneskar eða rússneskar mynd- ir í sjónvarpinu, sem eru svo þreytandi til lengdar. Því ekki að lífga dálítið upp á sjónvarpið einmitt núna rétt fyrir sumarið? Ég er viss um að margir eru sammála mér í þessu máli. En svo loksins er ég hætt að skammast og ætla ég nú að þakka sjónvarpinu fyrir tvo þætti: „Verðir laganna" sem eru á þriðjudagskvöldum og svo fyrir hina frábæru þætti sem eru á laugardagskvöldum „Hótel Tinda- stóll”. Verðir Imgannm. Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur les- endur til að skrifa þætt- inum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrit- uð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þátt- arins, þó að höfundar óski nafnleyndar. Mezzoforte.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.