Morgunblaðið - 31.05.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 31.05.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Kennarar Blaöberi óskast í Holtsbúð. Upplýsingar í síma 44146. iltofgitiiÞIjtfeifr Húnavallaskóli - Austur-Hún. auglýsir eftirfarandi kennarastöður lausar til umsóknar: Yfirkennari: Starfiö felur í sér margþætta stjórnun, mannleg samskipti og kennslu- skyldu 18 stundir á viku. Sérkennari: Starfiö byggist á sérkennslu og samvinnu viö aöra kennara. Tungumál: Dönsku- og enskukennsla í 6.-9. bekk, hlutastarf. Almenn kennsla: 0.-3. bekk, í samstarfi viö annan kennara í sveigjanlegu skólastarfi, hlutastarf. Almenn kennsla: í 5. bekk, sveigjanlegt skólastarf æskilegt, hlutastarf. Ýmsir möguleikar á kennslu til viöbótar hluta- störfum, góö vinnuaðstaöa. Umsækjendur veröa aö hafa kennsluréttindi og umsóknarfrestur er til 10. júní 1985. Upplýsingar hjá: Skólastjóra í sima 95-4313 eöa 95-4370 og formanni skólanefndar í síma 95-4420. Bakarí — atvinna Óska eftir að ráöa bakaranema eöa aöstoöar- mann nú þegar. Valgeirsbakarí, Hólagötu 17, Njarövik. Kennara vantar Kennara vantar að Heppuskóla, Höfn, (7.-9. bekkur). Kennslugreinar: íslenska, samfélagsfræöi eöa líffræöi. I skólanum er góö aöstaöa fyrir kenn- ara. Góð íbúö fylgir. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-8321 og formaöur skólanefndar í síma 97-8181. Skólastjóri. Krabbameinsfélag ÍSLANDS óskar aö ráöa læknaritara sem fyrst. Um- sóknir meö uppl. um fyrri störf sendist á skrifstofu félagsins Skógarhlíö 8 Reykjavík. Eftirtaldar stööur eru lausar í Hverageröi. Viö grunnskólann: Staöa smíðakennara og staöa mynd- menntakennara. Við gagnfræöaskólann: Tvær stööur. Kennslugreinar: stæröfræði, eðlisfræði, samfélagsfræði og íslenska. Staöa yfirkennara og tvær stööur í almennri kennslu. Upplýsingar veita: Skólastjóri gagnfræöaskólans í síma 99-2131 eöa 4232, skólastjóri barnaskólans í síma 99-4326 og formaður skólanefndar í síma 99-4430. Skólanefndin. Rafvirkjameistarar 19 ára piltur óskar aö komast í rafvirkjun, er búinn með skólanám í greininni. Uppl. í síma 71772 eftir kl. 13.00. Atvinnuveitendur Stór-Reykja- víkursvæði Maöur á besta aldri óskar eftir góöri framtíð- aratvinnu. Ýmislegt kemur til greina. lön- menntun og 10 ára reynsla viö sölustörf og verslunarstjórn. Enskukunnátta. Tilboö óskast send á augld. Mbl. fyrir 4. júní. merkt: „Framtíðaratvinna — 8767“. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður viö framhaldsskóla. Umsókn- arfrestur til 15. júní. Við Menntaskólann í Kópavogi eru lausar kennarastööur, ein i stæröfræöi og önnur í eðlisfræði. Við lönskólann á ísafiröi eru lausar nokkrar kennarastööur. Helstu kennslugreinar: íslenska, enska, danska, þýska, eölisfræöi, efnafræöi, stæröfræöi, sér- greinar á málmiönaöarbraut, rafiönaöar- braut, vélstjórnarbraut og stýrimannabraut. Við Fjölbrautaskóla Sauðárkróks staöa aöstoðarskólameistara og kennara- stööur í raungreinum og tölvufræöi, dönsku og íþróttum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menn tamálaráðuneytið. Atvinnurekendur Óska eftir vel launuöu starfi. Er vanur ýmis- konar skrifstofustörfum. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendi uppl. á augl.deild Mbl. merkt: „A - 1590“. Nýr veitingastaður Eftirtalið starfsfólk óskast: Aöstoöarfólk á bari og í sal. Dyraverðir. Plötusnúöar. Ræst- ingafólk. Matreiöslumaöur. Lágmarksaldur umsækjenda 18 ár. Tilboö m/mynd sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. júní merkt: „Pub-Diskó — 2929“. Kennarar Skólastjóra og kennara vantar aö Geröaskóla í Garöi. Almennar kennslugreinar auk handa- vinnu stúlkna og íþrótta. Upplýsingar í símum 92-7053, 92-7211 og 92-7177. Keflavík Blaöberar óskast. Uppl. í síma 1164. (GD Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast nú þegar. Upplýsingar fyrir hádegi hjá yfirsjúkraþjálfara í síma 30760 og 35310. Gigtarfélag íslands. Atvinna í boði Óskum aö ráöa starfsfólk í snyrtingu og pökkun. I boði er: • Starf í undirstöðuatvinnugrein lands- manna. • Dvöl á Höfn, snyrtilegum bæ í fögru um- hverfi. • Afkastahvetjandi launakerfi. • Nýjar verbúðir. • Gott mötuneyti. Upplýsingar veittar í símum 97-8200 og 97-8116. Fiskiðjuver KASK Hornafiröi. Viðskiptafræðinemi óskar eftir atvinnu. Getur byrjaö starx. Uppl. í síma 15184. Síldarverkstjóri með matsréttindi og margra ára reynslu í starfi óskar eftir atvinnu á komandi síldarver- tíð. Uppl. í síma 97-8740 eftir kl. 19.00 eöa 97-8399 á daginn. Organleikari Auglýst er laust starf organleikara viö ísa- fjaröarkirkju. Umsóknir sendist Sóknarnefnd ísafjaröar, pósthólf 123, 400 ísafirði, fyrir 20. júní nk. Nánari upplýsingar gefa sr. Jakob Hjálmars- son, Miötúni 12, og Gunnlaugur Jónasson, Hafnarstræti 2, ísafiröi. Sóknarnefnd isafjaröar. Kennara og skóla- stjóra Vantar aö Héraösskólanum aö Laugum S- Þing. Aöalkennslugreinar: íslenska, danska og enska. Ódýrt húsnæöi á staönum, enginn hitakostnaöur, tækifæri til tekjuauka. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar, Ey- steini Sigurössyni, í síma 96-44256 og skóla- stjóra í síma 96-43112 og 96-43113.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.