Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JUNÍ 1985 I DAG er laugardagur 15. juni, sem er 166. dagur árs- ins 1985. Vítumessa. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 4.27 og síodegismessa kl. 16.49. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.57 og sólar- lag kl. 24.01. Sólin er í há- degisstao í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 11.04. (Almanak Háskól- ans.) Slyrkst þú þá sonur minn, í náðinni sem fæst fyrir Krist Jesú (2. Tím. 2,1.) KROSSGATA 6 7 8 9 I ¦10 13 14 I ¦15 "^TBi _f_zzz_l LÁRÉTT: — 1 ált, 5 51, 6 myntin. 9 stilltur, 10 samhljóAar, 11 greinir, 12 srifdýr, 13 rétt, 15 óhreinka, 17 blejrt una. IjÓÐRtnT: — 1 vcaklu, 2 gauf, 3 málmur, 4 rasin, 7 stela, 8 rödd, 12 kdíI, 14 verkur, 16 endúuj. LAUSN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sefi, 5 ðour, 6 nuela, 7 MM, 8 nunna, 11 gn, 12 ása, 14 uggi, 16 ragnar. l/rt)KrTT: — 1 semingnr, 2 fólin, 3 ioa, 4 bróm, 7 mas, 9 unga, 10 náin, 13 aur, 15 gg. ÁRNAÐ HEILLA fj ff ára afmæli. I dag er 75 I O ára Ásgeir Þórarinsson frá Ögurnesi, Njálsgötu 10, hér í Reykjavík. Hann ætlar að taka á móti gestum í dag á heimili sínu milli kl. 15 og 19. "SSmT ^7f\ ára afmæli. Á morgun, • vf sunnudaginn 16. júní, verður sjötug frii Björg Bald- vinsdóttir fri Eyrarlandi, Lyng- holti 14D Akureyri. Hún var um áraraðir ein af leiðandi leik- konum hjá Leikfélagi Akur- eyrar og tók mjog virkan þátt í tónlistarlífi bæjarins með þátttöku í Kantötukór Akur- eyrar og með Gígjunum svo nokkuð sé nefnt. Hún ætlar að taka á móti gestum í Húsi aldraðra við Gránufélagsgötu milli kl. 15 og 18 á afmælis- daginn. FRÉTTIR N/ttTlRKRONT var aðra nótt- ina í röð norður á Staðarholi f Aðaklal, í fyrrinótt. Mældist það mínus tvö stig. Uppi á HveravöU- um hafði hitinn um nóttina farið niour að frostmarkinu. Hér í Reykjavík var bjartviðri og úr- komulaust og var það um land allt að heita má. Hitinn fór niður í 6 stig. í fyrradag urðu sól skinsstundirnar hér í bænum ueplega 14. Veðurstofan sagði í spárinngangi að hitafar myndi lítt breytast. Þessa sömu nótt í fyrra nuetdist hvergi frost á landinu. Hitinn þá hér í Reykja- vík var plús 6 stig. Snemma í gærmorgun var vorið komið vestur í Frobisher Bay i Baff- inslandi, en þar var þá 7 stiga hiti. Hiti var 6 stig í Nuuk. Á Norðurlöndunum var hitinn 9 stig ¦ Þrindheimi, hiti 8 stig í Sundsval í Sviþjóð og 14 stig austur í Vaasa í Finnlandi. LÆKNAR í tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingarmálaráðu- neytinu segir að það hafi veitt Marinó Pétri Hafstein leyfi til að starfa sem sérfræðingur í taugasjúkdómafræði hér á landi. Þá hefur ráðuneytið veitt cand med. ct. chir. Ragn- hildi Steinbach leyfi til að stunda almennar lækningar og cand med. et chir. Gerði Jónsdóttur samskonar leyfi til lækninga. ORLOF HÚSMÆÐRA í Hafn- arfirði verður austur á Laug- arvatni dagana 1.—7. júlí næstkomandi. Orlofsnefndin mun taka á móti umsóknum fimmtudaginn 20. júní n.k. (ekki 18. júní) milli kl. 18—20 í Góðtemplarahúsinu. KVENFÉLAG Hiteigssóknar fer í sumarferðalagið föstu- daginn 21. júní nk. Öllum kon- um í sókninni boðin þátttaka. Ferðinni er heitið að Löngu- mýri í Skagafirði. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 16. Fram til 18. júní fer fram skráning þátttakenda og nán- ari upplýsingar um ferðina gefa: Oddný, sími 82114, Bjarney, sími 24994 eða Unn- ur, sími 27596. KVENNAHÚSIÐ f Reykjavfk ætlar að gangast fyrir hátíða- höldum á torginu við Kvenna- húsið miðvikudaginn 19. júní í tilefni þess að liðin eru 70 ár frá því ísl. konur fengu kosn- ingarétt til alþingis. Úti- skemmtunin hefst kl. 14 á skreyttu torginu, sem hvers- dagslega gengur undir nafninu Hallærisplanið. Útiskemmt- unin mun standa daglangt og verður ýmislegt gert til skemmtunar og veitingar verða á boðstólum. RANGÆINGAFÉLAGIÐ efnir til Þórsmerkurferðar 22. júní nk. og verður lagt af stað kl. 8 frá Umferðamiðstöinni og komið til baka um kvöldið. Nánari upplýsingar gefur stjórn félagsins í síma 32374 Ef óhapp hendir í óbyggðum, s.s. ef bifreið festist eða bilar, haldið þá kyrru fyrir og bíðið hjálpar. Leggið aldrei af stað út í óvissuna, því skjótt skipast veður í lofti. Leitarmenn eiga einnig auðveldar með að sjá bíl en fólk á víðavangi. Frá L.H.S. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG lagði Skógarfoss af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiöis til útlanda. Þann dag fóru baðar skúturnar sem komu fyrir nokkru. Drangur kom og fór aftur samdægurs. Robert M., sem flytur malbik, kom með 1000 tonna farm og fór strax aftur. Hafrannsóknar- skipið Bjarni Ssmundsson kom af ströndinni og Kyndill gl. fór í ferð á ströndina. Skemmti- ferðaskip kemur þá í Sunda- höfn, Ivan Frankó heitir það og fer aftur í kvöld. Kvöldsternmning vestur á Snæfellsnesi, skammt frá Búðum. Morgunblaðið/Friðþjófur Kvokf-, nattur- og iMHgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 14. júní til 20. júní að báðum dögum meðtöldum er i Lyfjsbúoinni Iðunni. Auk þess er Garoa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nsma sunnudaga. Larknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haagt er að ná sambandi viö lækni á GongudeiM Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardog- um frá kl. 14—16 siml 29000. Borgaraprtalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekkl til hans (sími 81200). En alyaa- og aiúkravakt (Slysadeild) sinnir slósuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Ueknavakt í síma 21230. Nánari upplysingar um tyfjabúöir og fæknaþjónustu eru gelnar i símsvara 18888. Oruemisaogeroir fyrir fulloröna gegn mænusott fara fram i Heirsuverndarstöo Reykiavíkur á þriöjudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónœmisskírteini. Neyðarvakt TannuaknahM. íaiands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Garoabatr: Heilsugæslan Garðaflöt simi 45066. Neyðar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnerfiorour: Apótek bæjarins opm manudaga-töstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarljöröur, Garðabær og Alftanes simi 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöðvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoaa: Selfosa Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um hekjar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Husaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun Skritstofan Haliveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaraogjofin Kvennahúainu viö Hallærisplanið: Opin þriðjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-félagið, SkogarhMo 8. Opiö þriðjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráðgjðf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjukrast Vogur 81615/84443. Skritstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólísta, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtokin. Eiglr þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sálfrssoistooin: Ráogjöf i sálfræðíiegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eða 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Norðurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu. 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9659 KHZeða 20.43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eða UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: LandapAawnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnasprtali Hrmgeina: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunarlækningadwkl Landapitalana Hatuni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapitaii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn (Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbooir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvHabandío, hjúkrunardeild: Heimsóknartimí frjáis alla daga. Grensáadeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — HeUsuverndaratöoin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaoingarheirnik' Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — Flokadafld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kápevogaruaaið. Eftír umtali og kl. 15 til ki. 17 á helgidögum — Vmlutaðaaprtali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefaapftali Haht.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunartMimili i Köpavogi: Hetmsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahua Kefunrikurlaknis- heraos og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþiónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og Mta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Rahnagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn íalanda: Safnahusinu við Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sðmu daga kl. 13—16. Haskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplysingar um opnunartíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þfoominiasahuo: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatesatn fslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykiavikur: Aoalaatn — Utlánsdeild, Þmgholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er eínnig opiö á laugard W. 13—16. Sðgustund fyrlr 3|a—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aoalaafn — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokað frá júní—águst AAalaafn — serútlán Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. SöHwimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kt. 9—21. Sept.—april er einnig, opið A laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokað frá 1. júlí—5. ágúst. Bokin beim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir tatlaöa og aldraða Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaatn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað í frá 1. júlí—11. ágúst. BúataoMafn — Bústaðaklrkju, simi 36270. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 10—11. Lokað frá 15. Júli—21. agúst. Bústaoawfn — Bókabílar, simi 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norraana húaio: Bókasalnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Líataaafn Einars Jónasonar Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguroaaonar ( Kaupmannahofn er opiö mlð- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Ktarvalaatsoir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kopavoga, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúnifrasofatofa Kópavoga: Opin á miðvikudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reyklávtk simi 10000. Akureyri sími 96-21Í40. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundhMUn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vesturbatiar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöað við þegar sðlu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. til umráöa. VsTmarlaug < Moafellaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundMH Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga W. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaroar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundleug SeHjarnarness: Opin manudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga W. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.