Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1985 Útilífs- mótið Nk. þriöjudag þ. 18. júní fer fram Útilífsmótið í Graf- arholti,. Bakhjarl þessa móts er versl. Útilíf, sem gefur öll verölaun til keppninnar. Leikin veröur 18 holu högg- leikur með forgjöf. R»st veröur út frá kl. 15.00 til 19.00. Henson- bikarinn Sl. fimmtudag fór fram keppnin um Henson-bikar- inn. Þátttakendur voru 80. Úrslit uröu þessi: 1. Karl Karlss. 73— 6=67 2. Sig. Þorkelss. 94—27=67 3. Jón Karlss. 75— 8=68 Besta skor: Karl Karlss. 73 Meö árangri sínum náöi Jón Hafsteinn Karlsson aö flytjast í meistaraflokk. íslandsmótið: Knatt- spyrna EFTIRTALDIR leikir fara fram í dag og á morgun í íslandsmótinu í knattspyrnu. Ekkert veröur leikið í mótinu á mánudaginn 17. júní. LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ: l.deikl (íarAsvöllur Víðir — Fram kL 14.00 1. deild Kaplakrikavöllur FH — ÍA kL 16.00 1. deild Laugardalsvöllur KR - Víkinpirkl. 14.00 2. deild Akureyrarvöllur KA - Njaróvík kl. 14.00 2. deild Borjjarnesv. Skallagr. - Fylkir kl. 14.00 2. deild ísafjaróarvöllur ÍBÍ - UBK kL 14.00 2. deild Siglufjaróarv. KS — Völsungur kl. 14.00 2. deild Vestm.eyjav. ÍBV - Leiftur kL 14.00 3. deild A Kópavogsvölhir ÍK - HV kl. 14.00 3. deild A Olafsrv.v. Víkingur Ó — Ármann kL 14.00 3. deild B Neskaupst.v. I»róttur N — Magnikl. 14.00 3. deild B Reyðarfj.v. Vahir — Tindastóll kl. 14.00 3. deild B Seyóúrfjaróarv. Huginn — Austri kl. 14.00 3. deild B Vopnafjaróarv. Einherji — HSÞ kl. 14.00 4. deild B Stokkseyrarv. Stokkse. — Hafnirkl. 14.00 4. deild B Varmárv. Afturelding — Þór Þ kl. 14.00 4. deild B Víkurv. Mýrdmlingur — Hverag. kl. 14.00 4. deild C Hvaleyrarh. Haukar — Augnabl. kl. 14.00 4. deild C Stykkish.v. Snmfell — Reynir HnkL 14.00 4. deild D Hofsósv. Höfóstrend. — Svarfd. kl. 14.00 4. deild D Hólmavíkurv. Geislinn — Hvöt kl. 14.00 4. deild D Siglufj.v. Skjtturnar — Reynir Á kl. 17.00 4. deild E Hásaríkury. Tjörnen — /Eskan kl. 14.00 4. deild E KA. völlur Vankur — ÁrroAinn 17.00 4. deild F Djúparogsvöllur Neísti — Hötturkl. 14.00 4. deild F StöAvarfj.v. Súlan — Hrafnkell kl. 14.00 I. deitd kr. fsnljarönrröllur ÍBÍ — KR 16.30 I. deild kr. KA-röllur KA — Valur kl. 14.00 SUNNUDAGUR 16. JÚNl I. deild Laugardalsröllur l'róttur ÍBK kl. 20.00 4. deild F NeskaupsLrölur Egill - Sindri kl. 14.00 Hans með tilboð SPÁNSKA handknattleiks- lióió Marlboro Canteras het- ur haft samband við Hans Guömundsson, stórskyttu í FH, og hefur liðið mikinn áhuga á að fá hann í sínar raðir. Hans Guömundsson sagði í viötali viö Morgun- blaöió aö hann mundi raaða við forráðamenn liðsins um helgína og þá myndu línurn- ar skýrast. „Ef mér líst vel á tilboö þeirra, er ág ákveöinn í því aó taka þvíFH hefur Krístján Arason til V-Þýskalands og þaó yrói mikil blóötaka af Hans faari til Spánar. Tveir á HM öldunga í Róm TVEIR íslendingar veröa meðal keppenda á heimsmeistaramóti öldunga sem fram fer í Rómar- borg dagana 22. til 28. júní. Þaö eru þeir Guðmundur Hallgríms- son, UÍA og Ólafur Unnsteinsson HSÞ sem keppa fyrir fslands hönd á þessum leikum. Valbjörn Þorláksson ætlaöi einnig aö taka þátt í móti þessu en hann mun • Seglbrettaíþróttin á auknum vinsældum aö fagna hér á landi þrátt fyrir aö oft geti hann orói ansi kaldranalegur. í dag veröur seglbrettamót á Skerjafiröi á vegum Siglingafóiagsins Ýmis. Hór má sjá nokkra hrausta menn á seglbrettum. Fimm sæmdir gullmerki ÍBH 34. ÞING ÍBH var haldiö laugar- daginn 1. júní sl. í samkomusal íþróttahússins v/Strandgötu og hófst kl. 10.00 f.h. Kjartan Guó- jónsson, formaöur, setti þingiö og gat þess m.a. aö hann gæfi ekki kost á sár sem formaöur ÍBH aftur. Hermann Guömundsson fv. framkvæmdastjóri ÍSÍ var kosinn 1. þingforseti og Jón Kr. Óskars- son 2. þingforseti, ritarar voru kosnir Gunnlaugur Magnússon og Helga R. Stefánsdóttir. Mörg mál lágu fyrir þínginu sem flest lúta aö bættri aöstööu íþróttafélaganna í bænum og mun nýkjörin stjórn ÍBH taka samþykkt- ir til meöferöar og fylgja þeim eftir. ÍBH var stofnaö 28. apríl 1945 og var því 40 ára 28. apríi sl. og var þess sérstaklega minnst á þinginu. Hannes Þ. Sigurösson varaforseti mætti á þingiö og færöi ÍBH fagran bikar, ÍSÍ-bikarinn sem ÍBH er faliö aö nota aö eigin vild. Jafnframt heiöraöi Hannes Kjartan Guð- jónsson fráfarandi formann ÍBH með gullmerki (Sí fyrir góö störf aö íþróttamálum. Bæjarstjórn Hafnar- fjaröar bauö þingfulltrúum í há- degisverö í Gaflinum og voru eftir- taldir sæmdir gull- og sllfurmerki ÍBH: Gullmerki IBH fengu: Þorgeröur Gísladóttir, Fimleikafélaginu Björkum, Árni Ágústsson, Fim- leikafélagi Hafnarfjaröar, Guö- sveinn Þorbjörnsson, Knatt- spyrnufél. Haukum, Hermann Guömundsson, fv. framkvæmda- stjóri ÍSÍ, Kjartan Guöjónsson, fráfarandi formaöur ÍBH. Silfurmerki ÍBH fengu: Bergþór Jónsson, form. Fimleikafélags Hafnarfjaröar, isleifur Bergsteins- son, formaöur Knattspyrnufélags Hauka, Árni Sigvaldason, form. Bandmintonfélags Hafnarfj., Anna Kristin Jóhannesdóttir, form. Fim- leikafélagsins Bjarka, Jónas Ragn- arsson, form. Golfklúbbsins Keilis, Ferdinand Hansen, form. Skotfé- lags Hafnarfjarðar, Baldvin Ein- arsson, form. Siglingaklúbbsins Þyts, Magnús Magnússon, form. Sundfélags Hafnarfjaröar, Viöar Sigurösson f. form. íþróttafélags Hafnarfj., Jón Kristinn Óskarsson, form. Handknattleiksráös Hafn- arfj., Hermann Þóröarson, Hauk- um, Gísli Guömundsson, Haukum, Ásgrímur Ingólfsson, Haukum, Jón Sveinsson, FH, Guölaugur Gísla- son, Keili, Guöjón Guönason, Sundfélagi Hafnarfjaröar, Árni Grétar Finnsson. forseti bæjar- stjórnar, Einar I. Halldórsson, bæj- arstjóri Hafnarfjaröar, Hannes Þ. Sigurösson, varaforseti ÍSÍ. lönaöarbankinn í Hafnarfiröi lagði til borömöppur meö gylltri áletrun fyrir þingfulltrúa og kann stjórn ÍBH Jóhanni Egilssyni bankastjóra bestu þakkir fyrir veittan stuöning. Einnig þakkar stjórn IBH bæjarstjórn Hafnar- fjarðar fyrir glæsilegt hádegisverö- arboö og veittan stuöning viö íþróttahreyfinguna á umliönum ár- um. Nýr formaður var kosinn Gylfi Ingvarsson, en hann hefur veriö ritari ÍBH sl. 8 ár, aðrir í stjórn ÍBH til næstu 2ja ára eru: Bergur Oliv- ersson, FH, Siguröur Jóakimsson, Haukum, Helga R. Stefánsdóttir, Björkum, Magnús Karlsson, BH, Samson Jóhannsson, SH, Pétur Th. Pétursson, Þyt, Jón Sigurös- son, Keili, Baldur Baldursson, ÍH, Ólafur Ólason, Skotfélagi Hafnarfj. i lok þingsins þakkaöi nýkjörinn formaöur Hermanni Guömunds- syni röggsama stjórn á þinginu og þakkaöi honum áratuga farsæl störf fyrir íþróttahreyfinguna og sagöi síðan starfsömu þingi slitið. Fráttatilkynning frá stjórn ÍBH. i n 1. deild Kaplakrikavöllur hafa hætt viö þátttöku á síðustu stundu. „Já, viö ætlum aö skella okkur út á fimmtudaginn, ég keppi í lang- stökki, 100, 200 og 400 metra hlaupi en Ólafur í kúluvarpi og kringlukasti," sagöi Guömundur Hallgrímsson í samtali við Morgun- blaöiö í gær, en þá var hann ný- kominn heim frá því aö vera að hlauoa. „Þaö er ekki hægt aö tala um aöstööu hér á Fáskrúösfiröi til aö stunda frjálsar íþróttir. Ég hleyp úti á víöavangi eöa á götunum hérna, þaö er enginn hlaupabraut og því eina ráöiö aö gera þetta. Ætli ég hlaupi ekki svona 3—4 sinnum í viku og þá 5 til 6 kílómetra á dag, eöa þaö geröi ég í vetur, núna hleyp ég styttra og hraðar,“ sagöi Guömundur. Þeir Guömundur og Ólafur keppa báðir í flokki 45—49 ára og ættu þeir aö eiga nokkuö þokka- lega möguleika á aö komast á verðlaunapall. Ólafur setti nýveriö nýtt Norðurlandamet í kringlukasti í sínum aldursflokki og þeir sem þekkja Guðmund vita aö hann er sprettharöur og mikill keppnis- maður. Þaö veröa um 4.500 keppendur á þessum leikum frá 50 þjóöum og aö sögn Guömundar ætla þeir Ólafur aö gera sitt besta. „Lág- markstíminn sem þeir settu til aö komast á þetta mót var frekar lélegur og miöað viö árangur hjá dönskum keppendum ættum viö aö eiga góöa möguleika á aö ná langt. Þaö er verst hvaö ég passa illa í minn flokk, ég er 49 ára og keppi því viö mér yngri menn og þegar maður er kominn á þennan aldur þá munar um hvert ár,“ sagöi Guömundur aö lokum. Seglbrettamót SEGLBRETTAMÓT veröur haldið laugardaginn 15. júní, kl. 14 á Skerjafirði á vegum siglíngafé- lagsíns Ýmis, sem hefur aðsetur viö Vesturvör í Kópavogi. Keppendur skulu mæta til skráningar í síöasta lagi kl. 13. Keppt veröur í tveimur flokkum, þ.e.a.s. í einum flokki fyrir óreynda keppnismenn og öörum fyrir lengra komna. Allir seglbrettaeigendur eru hvattir til aö mæta til keppni. Ekki 4:0 heldur 1:0 í BLAÐINU hjá okkur á fimmtu- daginn var haft eftir Tony Knapp landsliósþjálfara í spjalli eftir landsleik Islands og Spánar, aö ísland hefði tapað síðasta leik gegn Spánverjum 4:0. Þetta er ekki rétt, því síöast lék íslenska landslióió við Spánverja áriö 1983 og tapaði þá 0:1 hór í Reykjavík. Næsta leik þar á undan, sem var í Málaga árið 1982, töpuðum viö 1:0. N»sti leikur þar á undan var áriö 1967 og þá tapaöi ísland 5:3 í Madrid. Morgunblaöið biöst vel- viröingar á þessu. í dag, laugardag, kl. 16.00 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.