Morgunblaðið - 15.06.1985, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 15.06.1985, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1985 Útilífs- mótið Nk. þriöjudag þ. 18. júní fer fram Útilífsmótið í Graf- arholti,. Bakhjarl þessa móts er versl. Útilíf, sem gefur öll verölaun til keppninnar. Leikin veröur 18 holu högg- leikur með forgjöf. R»st veröur út frá kl. 15.00 til 19.00. Henson- bikarinn Sl. fimmtudag fór fram keppnin um Henson-bikar- inn. Þátttakendur voru 80. Úrslit uröu þessi: 1. Karl Karlss. 73— 6=67 2. Sig. Þorkelss. 94—27=67 3. Jón Karlss. 75— 8=68 Besta skor: Karl Karlss. 73 Meö árangri sínum náöi Jón Hafsteinn Karlsson aö flytjast í meistaraflokk. íslandsmótið: Knatt- spyrna EFTIRTALDIR leikir fara fram í dag og á morgun í íslandsmótinu í knattspyrnu. Ekkert veröur leikið í mótinu á mánudaginn 17. júní. LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ: l.deikl (íarAsvöllur Víðir — Fram kL 14.00 1. deild Kaplakrikavöllur FH — ÍA kL 16.00 1. deild Laugardalsvöllur KR - Víkinpirkl. 14.00 2. deild Akureyrarvöllur KA - Njaróvík kl. 14.00 2. deild Borjjarnesv. Skallagr. - Fylkir kl. 14.00 2. deild ísafjaróarvöllur ÍBÍ - UBK kL 14.00 2. deild Siglufjaróarv. KS — Völsungur kl. 14.00 2. deild Vestm.eyjav. ÍBV - Leiftur kL 14.00 3. deild A Kópavogsvölhir ÍK - HV kl. 14.00 3. deild A Olafsrv.v. Víkingur Ó — Ármann kL 14.00 3. deild B Neskaupst.v. I»róttur N — Magnikl. 14.00 3. deild B Reyðarfj.v. Vahir — Tindastóll kl. 14.00 3. deild B Seyóúrfjaróarv. Huginn — Austri kl. 14.00 3. deild B Vopnafjaróarv. Einherji — HSÞ kl. 14.00 4. deild B Stokkseyrarv. Stokkse. — Hafnirkl. 14.00 4. deild B Varmárv. Afturelding — Þór Þ kl. 14.00 4. deild B Víkurv. Mýrdmlingur — Hverag. kl. 14.00 4. deild C Hvaleyrarh. Haukar — Augnabl. kl. 14.00 4. deild C Stykkish.v. Snmfell — Reynir HnkL 14.00 4. deild D Hofsósv. Höfóstrend. — Svarfd. kl. 14.00 4. deild D Hólmavíkurv. Geislinn — Hvöt kl. 14.00 4. deild D Siglufj.v. Skjtturnar — Reynir Á kl. 17.00 4. deild E Hásaríkury. Tjörnen — /Eskan kl. 14.00 4. deild E KA. völlur Vankur — ÁrroAinn 17.00 4. deild F Djúparogsvöllur Neísti — Hötturkl. 14.00 4. deild F StöAvarfj.v. Súlan — Hrafnkell kl. 14.00 I. deitd kr. fsnljarönrröllur ÍBÍ — KR 16.30 I. deild kr. KA-röllur KA — Valur kl. 14.00 SUNNUDAGUR 16. JÚNl I. deild Laugardalsröllur l'róttur ÍBK kl. 20.00 4. deild F NeskaupsLrölur Egill - Sindri kl. 14.00 Hans með tilboð SPÁNSKA handknattleiks- lióió Marlboro Canteras het- ur haft samband við Hans Guömundsson, stórskyttu í FH, og hefur liðið mikinn áhuga á að fá hann í sínar raðir. Hans Guömundsson sagði í viötali viö Morgun- blaöió aö hann mundi raaða við forráðamenn liðsins um helgína og þá myndu línurn- ar skýrast. „Ef mér líst vel á tilboö þeirra, er ág ákveöinn í því aó taka þvíFH hefur Krístján Arason til V-Þýskalands og þaó yrói mikil blóötaka af Hans faari til Spánar. Tveir á HM öldunga í Róm TVEIR íslendingar veröa meðal keppenda á heimsmeistaramóti öldunga sem fram fer í Rómar- borg dagana 22. til 28. júní. Þaö eru þeir Guðmundur Hallgríms- son, UÍA og Ólafur Unnsteinsson HSÞ sem keppa fyrir fslands hönd á þessum leikum. Valbjörn Þorláksson ætlaöi einnig aö taka þátt í móti þessu en hann mun • Seglbrettaíþróttin á auknum vinsældum aö fagna hér á landi þrátt fyrir aö oft geti hann orói ansi kaldranalegur. í dag veröur seglbrettamót á Skerjafiröi á vegum Siglingafóiagsins Ýmis. Hór má sjá nokkra hrausta menn á seglbrettum. Fimm sæmdir gullmerki ÍBH 34. ÞING ÍBH var haldiö laugar- daginn 1. júní sl. í samkomusal íþróttahússins v/Strandgötu og hófst kl. 10.00 f.h. Kjartan Guó- jónsson, formaöur, setti þingiö og gat þess m.a. aö hann gæfi ekki kost á sár sem formaöur ÍBH aftur. Hermann Guömundsson fv. framkvæmdastjóri ÍSÍ var kosinn 1. þingforseti og Jón Kr. Óskars- son 2. þingforseti, ritarar voru kosnir Gunnlaugur Magnússon og Helga R. Stefánsdóttir. Mörg mál lágu fyrir þínginu sem flest lúta aö bættri aöstööu íþróttafélaganna í bænum og mun nýkjörin stjórn ÍBH taka samþykkt- ir til meöferöar og fylgja þeim eftir. ÍBH var stofnaö 28. apríl 1945 og var því 40 ára 28. apríi sl. og var þess sérstaklega minnst á þinginu. Hannes Þ. Sigurösson varaforseti mætti á þingiö og færöi ÍBH fagran bikar, ÍSÍ-bikarinn sem ÍBH er faliö aö nota aö eigin vild. Jafnframt heiöraöi Hannes Kjartan Guð- jónsson fráfarandi formann ÍBH með gullmerki (Sí fyrir góö störf aö íþróttamálum. Bæjarstjórn Hafnar- fjaröar bauö þingfulltrúum í há- degisverö í Gaflinum og voru eftir- taldir sæmdir gull- og sllfurmerki ÍBH: Gullmerki IBH fengu: Þorgeröur Gísladóttir, Fimleikafélaginu Björkum, Árni Ágústsson, Fim- leikafélagi Hafnarfjaröar, Guö- sveinn Þorbjörnsson, Knatt- spyrnufél. Haukum, Hermann Guömundsson, fv. framkvæmda- stjóri ÍSÍ, Kjartan Guöjónsson, fráfarandi formaöur ÍBH. Silfurmerki ÍBH fengu: Bergþór Jónsson, form. Fimleikafélags Hafnarfjaröar, isleifur Bergsteins- son, formaöur Knattspyrnufélags Hauka, Árni Sigvaldason, form. Bandmintonfélags Hafnarfj., Anna Kristin Jóhannesdóttir, form. Fim- leikafélagsins Bjarka, Jónas Ragn- arsson, form. Golfklúbbsins Keilis, Ferdinand Hansen, form. Skotfé- lags Hafnarfjarðar, Baldvin Ein- arsson, form. Siglingaklúbbsins Þyts, Magnús Magnússon, form. Sundfélags Hafnarfjaröar, Viöar Sigurösson f. form. íþróttafélags Hafnarfj., Jón Kristinn Óskarsson, form. Handknattleiksráös Hafn- arfj., Hermann Þóröarson, Hauk- um, Gísli Guömundsson, Haukum, Ásgrímur Ingólfsson, Haukum, Jón Sveinsson, FH, Guölaugur Gísla- son, Keili, Guöjón Guönason, Sundfélagi Hafnarfjaröar, Árni Grétar Finnsson. forseti bæjar- stjórnar, Einar I. Halldórsson, bæj- arstjóri Hafnarfjaröar, Hannes Þ. Sigurösson, varaforseti ÍSÍ. lönaöarbankinn í Hafnarfiröi lagði til borömöppur meö gylltri áletrun fyrir þingfulltrúa og kann stjórn ÍBH Jóhanni Egilssyni bankastjóra bestu þakkir fyrir veittan stuöning. Einnig þakkar stjórn IBH bæjarstjórn Hafnar- fjarðar fyrir glæsilegt hádegisverö- arboö og veittan stuöning viö íþróttahreyfinguna á umliönum ár- um. Nýr formaður var kosinn Gylfi Ingvarsson, en hann hefur veriö ritari ÍBH sl. 8 ár, aðrir í stjórn ÍBH til næstu 2ja ára eru: Bergur Oliv- ersson, FH, Siguröur Jóakimsson, Haukum, Helga R. Stefánsdóttir, Björkum, Magnús Karlsson, BH, Samson Jóhannsson, SH, Pétur Th. Pétursson, Þyt, Jón Sigurös- son, Keili, Baldur Baldursson, ÍH, Ólafur Ólason, Skotfélagi Hafnarfj. i lok þingsins þakkaöi nýkjörinn formaöur Hermanni Guömunds- syni röggsama stjórn á þinginu og þakkaöi honum áratuga farsæl störf fyrir íþróttahreyfinguna og sagöi síðan starfsömu þingi slitið. Fráttatilkynning frá stjórn ÍBH. i n 1. deild Kaplakrikavöllur hafa hætt viö þátttöku á síðustu stundu. „Já, viö ætlum aö skella okkur út á fimmtudaginn, ég keppi í lang- stökki, 100, 200 og 400 metra hlaupi en Ólafur í kúluvarpi og kringlukasti," sagöi Guömundur Hallgrímsson í samtali við Morgun- blaöiö í gær, en þá var hann ný- kominn heim frá því aö vera að hlauoa. „Þaö er ekki hægt aö tala um aöstööu hér á Fáskrúösfiröi til aö stunda frjálsar íþróttir. Ég hleyp úti á víöavangi eöa á götunum hérna, þaö er enginn hlaupabraut og því eina ráöiö aö gera þetta. Ætli ég hlaupi ekki svona 3—4 sinnum í viku og þá 5 til 6 kílómetra á dag, eöa þaö geröi ég í vetur, núna hleyp ég styttra og hraðar,“ sagöi Guömundur. Þeir Guömundur og Ólafur keppa báðir í flokki 45—49 ára og ættu þeir aö eiga nokkuö þokka- lega möguleika á aö komast á verðlaunapall. Ólafur setti nýveriö nýtt Norðurlandamet í kringlukasti í sínum aldursflokki og þeir sem þekkja Guðmund vita aö hann er sprettharöur og mikill keppnis- maður. Þaö veröa um 4.500 keppendur á þessum leikum frá 50 þjóöum og aö sögn Guömundar ætla þeir Ólafur aö gera sitt besta. „Lág- markstíminn sem þeir settu til aö komast á þetta mót var frekar lélegur og miöað viö árangur hjá dönskum keppendum ættum viö aö eiga góöa möguleika á aö ná langt. Þaö er verst hvaö ég passa illa í minn flokk, ég er 49 ára og keppi því viö mér yngri menn og þegar maður er kominn á þennan aldur þá munar um hvert ár,“ sagöi Guömundur aö lokum. Seglbrettamót SEGLBRETTAMÓT veröur haldið laugardaginn 15. júní, kl. 14 á Skerjafirði á vegum siglíngafé- lagsíns Ýmis, sem hefur aðsetur viö Vesturvör í Kópavogi. Keppendur skulu mæta til skráningar í síöasta lagi kl. 13. Keppt veröur í tveimur flokkum, þ.e.a.s. í einum flokki fyrir óreynda keppnismenn og öörum fyrir lengra komna. Allir seglbrettaeigendur eru hvattir til aö mæta til keppni. Ekki 4:0 heldur 1:0 í BLAÐINU hjá okkur á fimmtu- daginn var haft eftir Tony Knapp landsliósþjálfara í spjalli eftir landsleik Islands og Spánar, aö ísland hefði tapað síðasta leik gegn Spánverjum 4:0. Þetta er ekki rétt, því síöast lék íslenska landslióió við Spánverja áriö 1983 og tapaði þá 0:1 hór í Reykjavík. Næsta leik þar á undan, sem var í Málaga árið 1982, töpuðum viö 1:0. N»sti leikur þar á undan var áriö 1967 og þá tapaöi ísland 5:3 í Madrid. Morgunblaöið biöst vel- viröingar á þessu. í dag, laugardag, kl. 16.00 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.