Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 15. JUNÍ 1985 11 Seljasókn á sunnudag: Guðsþjónusta undir berum himni Guðsþjónusta verður undir berum himni í Seljasókn, Breiðholti i sunnudaginn kemur, þann 16.júní kl.l4:00, og mun sóknarprestur, sr. Valgeir Ástráðsson, messa. „Já það stendur mikið til hjá Kirkjubekkir smíðaóir fyrir messuna. Morgunblaðið/Bjarni okkur," sagði sr. Valgeir í samtali við blaðamann. „Byggingar- framkvæmdir hafa gengið hratt og á rúmum einum mánuði verið steyptir upp allir veggir kirkjunn- ar. Er meiningin að hafa guðs- þjónustu í kirkjubyggingunni á sunnudag, undir berum himni. Að lokinni guðsþjónustu verða veittar útskýringar á byggingunni og kvenfélag sóknarinnar mun bjóða upp á molasopa. Má reikna með að þetta verði stór dagur í Seljahverfinu. Við höfum kosið að kalla bygginguna kirkjumiðstöð til að leggja áherslu á að hún eigi að hýsa margháttaða starfsemi safnaðarins. Hér búa átta þúsund manns en aðstaða til almennrar félagsstarfsemi í hverfinu er sáralítil og safnað- arstarfið, sem er mikið að vöxtum, fer fram hér og hvar um hverfið og bæinn. Seljasóknin var stofnuð fyrir tæplega fimm árum og er sú yngsta í borginni." ^' i Veggir kirkjubyggingarinnar í Seljasókn og er ætlunin að messa innan peirra i sunnudag. Fri vinstri: Sverrir Norðfjörð arkitekt hússins, Valgeir Ástriðs- son sóknarprestur og Jón Zalewski meistari. Bílasýning í allan da Þegar hönnuðír Daíhatsu-verksmiðjanna skiluðu vinnuteikningum sínuní til framleiðsludeildar verksmiöjanna höfðu þeír leyst af hendi 4 meginverkefni 1. Komiö öllum bestu eiginleikum 4-hjóladrifsbilsins ásamt nokkr- um nýjungum fyrir í ramma, sem samtals vegur aöeins 1330 kg. 2. Gert hann ótrúJega-sparneytinn úr garöi án bess aö fórna nokkru í afli og snerpu. 3. Gefiö honum sérlega glæsilegt og traustvekjandi útlit ásamt rúmgóðu, fallegu farbega- og farangursrými og glæsilega út- færöu mælaboröi. 4. Ótrúlega hagstætt verö. Staöreyndin er nefnilega sú, aö Rocky Wagon lúxusútgáfa meö bensínvél kostar aöeins frá kr. 823.000 meö ryövörn kominn á götuna og stenst meö glæsi- brag verösamanburö viö keppinautana. Vid bjóðum svo 5. atriðið — Daihatsu-kjör aihatsu ROCKY Glæsileg eign á réttu verdi og kjörum Þótt við segjum aöeins 823 þúsund krónur ffyrir Rocky Wagon eru það auðvitað heilmiklir fjár- munir, enda Rocky mikil eign. Við bjóðum sér- stök kjör ffyrir þá sem þess óska, er þeir ákveða kaup á Rocky. Daihatsu-umboðið Armúla 23, 8. 685870-81733.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.