Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1985 i A DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 11.00 Biskup islands herra Pétur Sigurgeirsson vígir kandidata í guöfræöi: Sigurö Ægisson til Djúpavogsprestakalls í Aust- fjaröaprófastsdæmi og Helgu Soffíu Konráösdóttur sem aö- stoöarprest í Fella- og Hóla- prestakalli í Reykjavíkurprófasts- dæmi. Vígslu lýsir sr. Kristinn Hóseasson prófastur í Heydöl- um. Vígsluvottar auk hans: Hólmfríður Pétursdóttir, sr. Hreinn Hjartarson og sr. Ólafur Skúlason dómprófastur sem annast altarisþjónustu ásamt sr. Agnesi M. Siguröardóttur æsku- lýösfulltrúa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Frið- riksson. 17.júní, þjóöhátíöarmessa kl. 11.15. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir æskulýösfulltrúi messar. Einsöng syngur Magnús Jónsson óperusöngvari. ARBÆJARPRESTAKALL: Guös- þjónusta í safnaöarheimili Ar- bæjarsóknar kl. 11.00 árd. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚST AÐAKIRK JA: Guösþjón- usta kl. 10.00 árd. Sr. Jón Bjarm- an prédikar. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14.00. Sr. Grímur Grímsson messar. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guösþjónusta fellur niöur vegna prestsvígslu í Dómkirkju. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa og altarisganga kl. 14.00. Ræöuefni: Mannfagnaöur Meist- arans. Sunginn veröur sálmurinn „Ég er á langferð". Fríkirkjukór- Hér í messuskránni er tekiö fram hvar messaó veröur þjóöhátíöardaginn. inn syngur. Orgel- og söngstjóri Pavel Smid. 17. júní selja kvenfé- lagskonur kaffi og vöfflur á stétt- inni viö kirkjudyr frá kl. 14—17. Bænastundir eru í Fríkirkjunni þriöjud., miövikud., fimmtud. og föstud. kl. 18.00 og standa í stundarfjóröung. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11.00. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Þriöjudag fyrirbænaguös- þjónusta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. HÁTEIGSKIRJA: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10.00. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Árelíus Níelsson. Organleikari: Kristín Ögmundsdóttir. Ljóöa- kórinn syngur. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11.00. Norskir skóla- nemendur syngja. Þriöjudag 18. júní bænaguösþjónusta kl. 18.00, altarisganga. Ath. sumar- ferö safnaðarins veröur 23. júní, nánar auglýst síöar. Sr. Jón Dal- bú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Miö- vikudag 19. júní fyrirbænamessa kl. 19.30. Sr. Frank M. Halldórs- son. SELJASÓKN: Guösþjónusta í byggingu Seljakirkju kl. 14.00. Guösþjónustan í Ölduselsskólan- um kl. 11.00 fellur niöur. Fyrir- bænasamvera fimmtudaginn 20. júní kl. 20.30 í Tindaseli 3. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaö- ur Einar J. Gíslason. Skírnarat- höfn. Samskot til kirkjunnar. DÓMKIRKJA Krist Konungs Landakotí: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiöholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánu- dag—föstudag kl. 18. SAMB. ísl. kristniboðsfólaga: Fagnaðarsamkoma veröur kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2B. Kristniboöarnir Ingibjörg Ingv- arsdóttir og Jónas Þórisson sem eru hér á landi í stuttu fríi taka þátt í samkomunni. HJÁLPRÆDISHERINN: Útisam- koma á Lækjartorgi kl. 16. Hjálp- ræöissamkoma kl. 20.30. Odd Arnold Kildahl-Andersen læknir frá Noregi predikar. MOSFELLSPREST AK ALL: Messa sunnudag kl. 11 í Lága- fellskirkju, þjóöhátíöardaginn verður barnasamkoma í Lága- fellskirkju kl. 11. Sr. Birgir As- geirsson. GARDAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 21. Lúörasveit norskra ungmenna leikur. Sr. Bragi Friö- riksson. VÍDIST AÐASÓKN: Hátíöar- messa þjóöhátíöardaginn kl. 11. Ferming: Valgeröur Guörún Hjartardóttir Lækjarhvammi 18. Sr. Siguröur Helgi Guömunds- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Gunnþór Inga- son. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. KAPELLAN St. Jósefsspítala Hafnarf.: Hámessa kl. 10. Rúm- helga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa þjóöhátíöardaginn kl. 13. Sókn- arprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guösþjón- usta sunnudag kl. 14. Organisti Einar Sigurösson. Sóknarprest- ur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Hátíö- arguðsþjónusta þjóöhátíöardag- inn kl. 11. Ingibjörg Hinriksdóttir predikar. Ungt fólk aöstoöar. Lúörasveit Siglufjaröar leikur há- tíöarlög. Stjórnandi: Anthony Raleye. Vigfús Þór Árnason. Gróðursett var fyrir nordae skélahúsið. Morgunbiaiií/Bernhard Grunnskólanum á Klepp- járnsreykjum slitið Kleppjárnsreyltjum. GRUNNSKÓLANUM á Klepp- járnsreykjum var slitið 11. maí sl. Tíu kennarar störfuðu við skólann auk skólastjórans, Guðlaugs Óskarssonar, og átta manns önn- uðust akstur skólabarna. í vor, eins og undanfarin vor, voru settar niður trjáplöntur á lóð skólans undir stjórn Ágústs Árnasonar í Hvammi. f skólaslitaræðu sinni sagði skólastjóri m.a.: „Yfirvöld menntamála virðast vera á því að skólinn skuli ekki taka tillit til þess að umhverfi hans er sveit og að í lok maí er sauðburður og að lok heyanna dragast oft fram á göngur og réttir í september. Yfirvöld virðast ekki vilja hlusta á það að auk almennrar kennslu síðustu tvær vikurnar hafi nemendur þreytt próf dag- lega, allt til þess að þeir geti ver- ið heima hjá sér á þessum anna- tímum. Nú á því að sækja um undanþágu til yfirvalda mennta- mála ef ekki á að starfrækja hér svokaliaðan 9 mánaða skóla. í 9 mánaða skóla dygði okkur að hittast hér tvisvar tl þrisvar í viku mestallan maí og þá aðeins til þess að þreyta eitt próf hverju sinni. Sama yrði uppi í september, skólinn yrði opinn og tekið yrði á móti þeim sem væru búnir með heyskap og ekki í göngum eða réttum. Á fundi með fræðslustjóra sl. miðvikudag kom fram að til þess að starf- rækja 9. bekk verði skóli að minnsta kosti að starfa 8!6 mán- uð. Þetta skilja þeir ekki, sem horfa upp á það að þeir fram- haldsskólar, sem 9. bekkur er í, byrja oftast síðastir auk þess að hætta fyrstir og starfa engan veginn í 8 xk mánuð með kennslu og próftíma. Stefnt er að því að 9. bekkur taki til starfa haustið 1986.“ Tónlistarskóli Borgarfjarðar hafði Pétur Jónsson á Hellum við píanókennslu eins og áður. Foreldra- og starfsmannafélag skólans stóð fyrir leikhúsferð yngri nemenda og var farið á Kardimommubæinn í Þjóðleik- húsinu. Eldri nemendum gafst svo kostur á að fara í Kerl- ingarfjöll í sumar með hinum sveitaskólunum á Vesturlandi. Bernhard Nemendur og foreldrar þeirra við skólaslitin. Guólaugur Óskarsson skólastjóri flytur skólaslitaræðu sína. Sex af tíu kennurum skólans eru einnig á myndinni. Starfsmannafélag BÚR: Skorar á sjómenn og útvegsmenn að hraða samningum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn starfsmannafélags BÚR: „Fundur stjórnar St. BÚR hald- inn 11/6 1985 ályktar eftirfarandi: Nú er komin til framkvæmda þriðja uppsögnin hjá fiskvinnslu- fólki á þessu ári. Þetta ástand er mjög alvarlegt fyrir fiskvinnslu- fólk, sem býr við mjög kröpp kjör. Einnig er þetta bagalegt fyrir skólafólk, sem aðeins hefur þrjá mánuði til að vinna sér inn sumar- hýruna. Það eru því vinsamleg til- mæli St. BÚR til samninganefnda sjómanna og útvegsmanna, að þeir hraði samningaviðræðum sem mest og haldi stöðuga fundi þar til lausn hefur fundist á þessari deilu." í greinargerð, sem fylgir álykt- uninni er tekið fram að hún sé ekki gerð vegna skilningsleysis á kjörum sjómanna, heldur til að árétta að enn einu sinni verði fisk- vinnslufólk fyrir skaða vegna utanaðkomandi áhrifa, enda sé fiskvinnslufólk eina stéttin í land- inu, sem verði atvinnulaus með viku fyrirvara vegna veðráttu, kvótakerfis, hráefnisskorts eða verkfalla annarra stétta. Jakob Benediktsson og Gunnhildur Halldérsdóttir. Endurbætur á hótelinu á Akranesi Akranesi, 6. júní. UM ÞESSAR mundir er eitt ár liðið frá því opnaður var bar innan veggjá Hótels Akraness og nefnist hann Báran. Á þessu ári sem liðið er hefur staðurinn tekið miklum stakkaskipt- um og nú er nýlokið nokkrum endurbótum á staðnum sem eigend- ur vonast til að Akurnesingar og aðr- ir gestir kunni að meta. Á Bárunni er haldið uppi hinni svokölluðu kráarstemmningu og þar eru að jafnaði einu sinni í viku ýmsar uppákomur sem notið hafa vaxandi vinsælda. Hótel Akranes og Báran eru í sömu húsakynnum, en eigandi að hvorutveggja er fyrirtækið Skaga- veitingar sf. á Akranesi. Það er stofnað árið 1980 og á því fimm ára afmæli á þessu ári. Eigendur Skagaveitinga sf. eru Jakob Bene- diktsson, Gunnhildur Halldórs- dóttir, Halldór Júlíusson og Hanna Guðmundsdóttir. Ráðgerðar eru fleiri endurbætur á húsakynnum hótelsins á næst- unni og er ástæða til að óska eig- endum staðarins til hamingju með áfangann. JG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.