Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐÍD, LAlJGARbAGURl£>. JÚNÍ 1*B5 9 Til sölu BMW 3231 árgerð 82 Ekinn 60.000 km, þar af 45.000 erlendis. Auka- hlutir: Recaro-sportstólar, BBS-felgur, sóllúga, lit- aö gler, 5 gírar og margt fleira. Uppl. í síma 23875 í dag og næstu daga. Ströndin blá Langaholt — Nýbyggt gistiheimili á sunnanveröu Snæfellsnesi. Fjögur stór fjöl- skylduherbergi, setustofur, tvö baöherbergi og skáli. Mikil náttúrufegurö og víöáttumikil útivist- arsvæöi. Sundlaug, silungsveiöi og mjög falleg sjávarströnd. Hringiö til okkar og kynniö ykkur staöinn. Tilvalinn staöur fyrir sumarfrí fjölskyldunnar og erlenda vini. Góöar samgöngur. Kynningarverö í júní. Sími 93-5719. Laxveiöi í Borgarfiröi 1.—7. júlí TH sölu veiöileyfi 1.—7. júlí fyrir 5 stangir í upphafi útlendingatímans. Úrvals gisting og fæöi ásamt veiöileyfi. Þar sem tveir eru um stöng er kr. 9.000 á dag. Leigist í einu lagi eöa 2—3 hollum. Þeir sem hafa áhuga, vinsam- lega leggi inn nöfn sín ásamt símanúmeri á augl.deild Morgunblaösins fyrir 20. júní merkt: „Laxveiöi — 3532". Blaóburðarfólk óskast! '<#& Austurbær Austurbær Grettisgata 37—98 Leifsgata SlS-útvarpið Þær fréttir berast nú frá Bifröst þar sem SÍS- hringurinn heldur aðalfund sinn að þar ræði menn einkum um það, hvort ekki sé nauosynlegt fyrir SÍS að koma sér upp eigin út- varpsstöð, svo að kaupfé- lögin um allt land geti myndað áróðurskeðju gegn þehn sem leyfa sér að segja annað um hringinn en það sem bonum hentar. Kaupfélags- og útvarps- stjórar SIS eiga samkvœmt þeim hugmyndum sem uppi eru að sögn þeirra er gerst vita að lúta miðstýr- ingu Reykjavikurvaldsins fyrir milligöngu NT — dagbUðsins i Reykjavík sem Framsóknarflokkur- inn og SfS-hringurinn keppast við að halda úti. Þá binda SfS-menn einnig miklar vonir við daglega útgáfu á Degi á Akureyri, með henni á að stíga rnik ilvægt skref í þi itt að sýna rétta ásjónu Sl"S. Vangaveltur þeirra SÍS- manna um hlutverk fjöl- miðla og tilgang upplýs- ingamiðlunar stangast i við allar viðteknar venjur um óhlutdrægni í þeim efn- um, ef marka má frasagnir frá Bifröst svo sem í kvöld- fréttum hjóðvarps ríkisins i fimmtudagskvöldið. SÍS- menn virðast líta i dagblöð eins og kynningarbskling póstverslunar og útvarps- stöðvar eins og kallkerfi innanhúss, sem er þeim eiginleikum ga-tt að enginn getur notað það ef forstjór- inn þrýstir á hnappinn. SÍS-hringurinn hefur verið nokkuð í fréttum undanfarið bæði vegna rannsókna skattayfirvalda og valdabarittu um topp- sætin, þegar Erlendur Kin- arsson, SlS-forstjóri, hættir i na-sta ari. Þessar fréttir hafa farið fyrir brjóstið i SfS-forkólfunum, þótt þar hafi ekkert verið ofsagt Það er greinilegt að frétt- irnar eru meðal annars notaðar sem istæðan fyrir því að nauðsynlegt sé að koma SÍS-útvarpi i lagg- irnar og gera Dag að dagblaði og breyta NT f óskeikuit SlS-blað. Það sé of mikið i mjög ónnum Aðt*lml:ai331Kvðlartl.ai3<ftH^0onlml:BI66a DJÖÐWUINN I lunl w 133 tðtuHOð S0 oteongu. Samkrull SlS-útvarp á MT Hugmyndir uppi innan Framsóknarflokksins og SÍS-veldisins að bjarga viðfjárhag NTmeðþví að stofna útvarpsstöðvar víða um landið. Helgi Pé beit á agnið. nntfónMdl á NT | þeatum haS . jw fyrir Sambanduns hðnd i lirtlm-u>Árninni Pae vtn hini aft marka. - aow- nw^raakrpan M r,irh»|D!e|u fundi SIS KiTi hefit I da| uppuokkurun á NT hefði hekhir HaitMtiit m*nn 1 SambandiKu ckken verið mkt nema I mj<r| l}ön fri Akurcyrí »ðf6« I umUB nö rjóðvii>ann I þrODfBm böp '"-" ' Reykjavfk pti, ao þetu nuU hm rreuuleci SlS SIS og frelsiö Miklar vangaveltur eru um þaö innan SÍS-hringsins hvernig bregöast skuli viö frelsinu í útvarpsmálum og hvort ekki eigi aö stofna SÍS-útvarp strax í dag til aö festa hina „réttu" SÍS-ímynd sem best í sessi. SÍS hefur rioiö á vaöiö meö ýmsar nýjungar í kjölfar aukins viöskiptafrelsis og má þar til aö mynda nefna útgáfu á skuldabréfum á almennum verö- bréfamarkaöi. Önnur stórfyrirtæki vilja ekki láta sitt eftir liggja í þessu efni. Líklegt er aö hiö sama veröi uppi á teningnum komi til þess aö SÍS-útvarpiö veröi stofnao. Hjá SÍS ráöa ekki þau sjónarmiö sem almennt liggja til grund- vallar í fjölmiölun. Um þetta mál er lítillega fjallao í Stakstein- um í dag. kafna stjórnendur SÍS htgt að þeir þurfi að una því að lesa óþiegilega hluti um hina breiðu fjöldahreyf- ingu í blöðum hvað þi heldur hlusta i eitthvað leiðinlegt í útvarpL Menn sji það af gylltum glæsi- auglýsingum SfS i sjón- varpinu, hvernig SfS-for- ystan vill hafa imynd hríngsins — í gylltum gbesiljóma, hvað sem i dynur. ADtfyrir peninga Það er eðli stórhrínga í viðskiptalffinu eins og i öðrum sviðum að bíta grímmilega fri sér, þegar eitthvað fer úrskeiðis og kenna öðrum um pað sem miður fer. Raunar þarf ekki ncina storhringi til í þessu efni. Það eru mann- leg viðbrögð að skella skuldinni i aðra sé þess nokkur kostur. Auðhringir geta hins vegar brugðist við með því móti að reyna að breyta ímynd sinni með því að beita peningunum fyrir sig. Þetta er einmitt það sem fyrir SÍS-foryst- unni vakir ætli hún að koma i fót einkaútvarpi í því skyni að tryggja að ekki falli blettur i gyllta umgjörð hringsins. I þessu mali eru það ekki aðeins fjarhagslegir hagsmunir sem i að verja með peningum, sumir talsmanna SÍS-útvarpsins sji þar nýja leið hringsins til pólitískra ahrifa. Það er umhugsunarvert að þær hugmyndir koma fri vinstri — innan SÍS- hringsins er ihugasamur vinstri armur, þar sem Al- þýðubandalagið i töluverð ítök. Hann befur löngum reynt að gera forstjóraveld- inu lífið leitt Meðal þeirra atriða sem hann hefur tek- ið fyrir í þeim tilgangi er þitttaka SIS í fyrirtækinu lsfilm hf., sem hefur eign- ast myndver í Reykjavík og hefur i döfinni afskipti af fjölmiðlamalum þegar einkaréttur ríkisins til út- varpsrekstrar befur verið afnuminn. Barittan innan SÍS snýst nefnilega að verulegu leyti um það, að fi hrínginn út úr ísfilm. fyrírtækið hefur verið sér- stakur isteytingarsteúui vinstri manna. Vegna rót- gróinnar afturhaldssemi líta þeir i fjölmiðlun i öld- um Ijósvakans sem eins- konar beimilisiðnað undir ríkisforsji og i opinberu framfærL Ef marka mi frisagnir af SfS-aðalfundinum hafa oskir vinstri manna um að SfS hverfi úr ísfilm og þri SfS-forystunnar eftir því að þurfa hvorki að lesa né heyra óhægilega hluti um hrmginn i fjöbniðlum runn- ið í einn farveg — mála miðlunin virðist felast í því að stofna kaupfélagsútvarp um land allt undir NT- SfS-stjórn og dagblaðs- útibúi i Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.