Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚNl 1985 Kiwanisklúbburinn Jöklar: Styðja góð mál og hlú að trjám sínum KleppjárnHreykjum í júní. Kiwanisklúbburinn Jöklar í Borg- arflrði var stofnaður árið 1983 og var Hjörtur Þórarinsson fyrsti formaður hans. Félagar eru 19 talsins Jón Sig- valdason, bóndi í Ausu, var forseti á Qlterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! síðasta starfsári, en á næsta ári verð- ur Símon Aðalsteinsson, Jaðri, for- seti klúbbsins. Helstu markmið félagsins eru ýmis góðgerðar- og styrktarverk- efni, t.d. hefur félagið staðið fyrir kaupum á snjóbíl og sjúkrabíl fyrir Borgarfjarðardali. Einnig hefur félagið styrkt einstaklinga og ýmis góð málefni. Kiwanis- klúbburinn hefur á leigu einn hektara af skóglendi úr landi Fitja í Skorradal. Þar hafa félagar plantað um þrjuþúsund plöntum á síðastliðnum árum. Lundurinn veitir félögum mikla ánægju og var á dögunum farið í lundinn til að planta og hlúa að trjánum. Bernhard OPIÐ I DAG JOFUR HF NYBYLAVEGI 2 KOPAVOGI SIMI 42600 Sá danski seldist upp á einni viku nú tókst okkur að fa dýrarí gerðina, Skoda 120L sérútbúna fyrír Danmörku með eftirtöldum búnaði: Stærri vél (1200cc 52 Din hö.) Tveggja hraöa rúöuþurrkur Rafmagnsrúðusprautur Tannstangarstýri Halogen framljós Læst bensínlok Aflhemlar Teppi á gólfum Barnalæsingar á afturhuröum Fullkomnara mælaborö Radial hjólbaröar (165 SR 13) Hallanleg framsætisbök Hliöarlistar Bakkljós o.fl. Þokuljós aö aftan Og allt þetta fæiðu á dönsku afsláttarvenði aðeins kr. 188.888.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.