Morgunblaðið - 15.06.1985, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 15.06.1985, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚNl 1985 Kiwanisklúbburinn Jöklar: Styðja góð mál og hlú að trjám sínum KleppjárnHreykjum í júní. Kiwanisklúbburinn Jöklar í Borg- arflrði var stofnaður árið 1983 og var Hjörtur Þórarinsson fyrsti formaður hans. Félagar eru 19 talsins Jón Sig- valdason, bóndi í Ausu, var forseti á Qlterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! síðasta starfsári, en á næsta ári verð- ur Símon Aðalsteinsson, Jaðri, for- seti klúbbsins. Helstu markmið félagsins eru ýmis góðgerðar- og styrktarverk- efni, t.d. hefur félagið staðið fyrir kaupum á snjóbíl og sjúkrabíl fyrir Borgarfjarðardali. Einnig hefur félagið styrkt einstaklinga og ýmis góð málefni. Kiwanis- klúbburinn hefur á leigu einn hektara af skóglendi úr landi Fitja í Skorradal. Þar hafa félagar plantað um þrjuþúsund plöntum á síðastliðnum árum. Lundurinn veitir félögum mikla ánægju og var á dögunum farið í lundinn til að planta og hlúa að trjánum. Bernhard OPIÐ I DAG JOFUR HF NYBYLAVEGI 2 KOPAVOGI SIMI 42600 Sá danski seldist upp á einni viku nú tókst okkur að fa dýrarí gerðina, Skoda 120L sérútbúna fyrír Danmörku með eftirtöldum búnaði: Stærri vél (1200cc 52 Din hö.) Tveggja hraöa rúöuþurrkur Rafmagnsrúðusprautur Tannstangarstýri Halogen framljós Læst bensínlok Aflhemlar Teppi á gólfum Barnalæsingar á afturhuröum Fullkomnara mælaborö Radial hjólbaröar (165 SR 13) Hallanleg framsætisbök Hliöarlistar Bakkljós o.fl. Þokuljós aö aftan Og allt þetta fæiðu á dönsku afsláttarvenði aðeins kr. 188.888.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.