Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. JÚNÍ 1985 Það veroa miklar umræður í gangi bjá þér f dag. Einhver vandamál era í uppsiglingu. Reyndu »4 ráoast að rót meins- ins. Ef til vill mnn þér takast að leysa vandamáliA NAUTIÐ Wi 20. APRlL-20. MAÍ Þetta verður hinn besti dagur. Að vísu þarft þú að sinna beim- ilisstörfum fyrir bádegi. En eftir hidegi þa getur þú raðstafað tíma þínnm að vild. Notaðu hugmyndaflugið. 83 TVÍBURARNIR 21.MAl-20.Jt.Nl Þú ert mjög avo ergilegur i dag. Reyndu að hafa stjðrn á skapi þínu það er betra fyrir alla að- ila. Vertu eins mikið að beiman og þú getur í dag því þá lendir þú ekki í rifrildi. 3Jj*j KRABBINN <9l 21 JÚNf-22. JÍJlJ Það gerist ekki mikið hjá þér í dag. Þú unir þér best beima við. Keyndu að dytta að íbóðinni þinni. Það er margt sem parfn- ast lagfcringa við. Gerðu þér dagamun í kvöld. LJÓNIÐ 23.JtLf-22.ÁGÍiST Enginn mun trafla þig í dag. Þú getur því einbeitt þér að hugðar- efnum þi'num heill og óskiptur. Notaðn Uekifærið og gefðu hugmyndafluginn lausan taum- inn. Vertu beima í kvóld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ferð hvfld í dag frá amstri hversdagslffsins. Allir f fjöl skyldunni dekra við þig og þú nýtur lífsins í orðsins fyllstu merkingu. Farðu í heimsókn til vinar i kviild. tigh\ VOGIN W/iS* 23. SEPT.-22. OKT. Fjármilin era aget um þessar mundir. Bjoddu því fjölskyld- ¦nni út að borða. Hún mun áreiðanlega njóta þess til hins ýtrasta. Mundu samt að eyða ekki úr hofi fram. Skokkaðu í kvöW. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Það gerist ekki mikið í dag. Þú getur raðstafað deginum eftir þfnu nöfðí. Keyndu að eyða meiri tíma með börnunum því það finnst þeim gaman. Ræddu við maka þinn um ikveðið mal efni. [ikM BOGMAÐURINN latVJS 22. NÓV.-21. DES. Þetta verður áncgjulegur dag- nr. Öll fjolskyldan er saman- komin og allir skemmta sér hið besta. Ef til vill fcrðu líka óvcnta og ánaegjulega heim- sokn í dag. Lestu f kvö'M. © ISS4 K*e frutur*, Syndrcete, Inc World rtghu reeerved. WJKÍ STEINGEITIN r*nK\ 22.DES.-19.JAN. Þú ert svolítið þunglyndur í dag. Reyndu að bressa upp i skapið og gera eitthvað skemmtilegt. Mundu að pú itt frf i morgun þannig að þu getur létt þér upp í kvöld. 111 VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þetta verður viðburðasnauður dagur. Þér leiðist og öðram fjiil skyldumeðlimum leiðist líka. Littu nú hendur standa fram úr ermum og lagaðu til hji þér. Þá hverfa leiðindin. S FISKARNIR 19.FEB.-20.MARZ Farðu yfir beibnircktaraætlun- ina þína og gerðu einbverjar breytingar. Þú verður að hugsa betur um heilsuna og eyða meiri tíma til að þjilfa þig. Farðu út að skokka. DYRAGLENS -_./ HL/EGIP f/P, V»tó _ ^J &ARA .¦¦ EN EÖ HEF EKKI FEN-/P \ MEF íöá£gá hs&fárfs inMiuiiuiu.iiii jiiiiiKfnnniffiiiii'Ki'.mfiii.iiiui.iuii LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND — ¦- ¦ ¦¦ -, . , — SMÁFÓLK HAVE YOU EVER TM0U6HT OF GETTIN6 CONTACTlENSES./viARŒ? -------------------------;-------rq f I TH0U6HT TMEV D MAKE ME L00K TALLER BUT TMEV PIPN'T ; 1964 Unlted Featurs Syndlcale.lnc. Vou're uieirp, \1J MARCIE! Hefurön aldrei hugsað þér að fcg reyndi þar í síðasta mán- Ég hélt að ég sýndist hávaxn Þú ert rugluð, Magga! fá sjónlinsur, Magga? uði ... ari með beim, en það var ekki. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það er með ólíkindum að hægt sé að ná fram stöðu þar sem andstæðingarnir eru þvingaðir í sömu tveimur lit- unum, en í bridge og fótbolta er nánast allt hægt, eins og menn vita, og hérna höfum við slíkt spil því til sönnunar: Norður ? K94 VK6 ? Á53 ? DG862 Austur Vestur ? 76 V D1052 ? 108762 ? 53 ? 1053 VÁ98 ? D94 ? ÁK97 Suður ? ÁDG82 ¥G743 ? KG ? 104 Vestur Norður Austur Suður I grand 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass l'axs Pass Grandopnun austurs lofaði 12—14 punktum. Vestur hitti á besta útspilið, lauf. Austur tók á ás og kóng og spilaði þriðja laufinu, en sagnhafi stakk frá með háu trompi. Nú er að telja slagina. Það eru fimm á tromp, tveir á tígul a.m.k. og tveir á lauf. Samtals níu slagir. Sagnhafi gerði sér grein fyrir því að austur hlyti að eiga hjartaásinn fyrir opnun sinni og aðra rauðu drottninguna, en ekki báðar, því ætti hann 15 punkta. Þess vegna var fyrirfram vonlaust að reyna að spila á hjarta- kónginn og þvi yrði tíundi slagurinn að koma á tígul. En samgangserfiðleikar gera það mál þungt í vófum. Það er aðeins ein innkoma á blindan til að svína tígulgos- anum og þá er hætt við að tíg- ulásinn verði strandaglópur í borðinu. Það er til í dæminu að svína spaðaníunni og reyna að snapa þannig innkomu ef vestur á spaðatíuna, en sagn- hafi fann mun betri leið. Hann tók þrisvar spaða og endaði í blindum til að geta tekið laufslagina tvo. Svínaði svo tígulgosanum og tók tvö síð- ustu trompin. I þriggja spila endastöðu átti hann eftir hjartakónginn og Á5 í tígli í borðinu, en G7 í hjarta og tígulkónginn heima. Ef báðir mótherjarnir eiga eftir tvö hjörtu er óhætt að yfirdrepa tígulkónginn og tígulfimman verður þá tíundi slagurinn. En ef annar þeirra heldur hins vegar eftir tveimur tíglum á hann háspil stakt i hjarta og þá er óhætt að taka tígulkóng- inn og spila hjarta. Síðasti slagurinn fæst þá annað hvort á tígulásinn eða hjartagosann. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á svæðamóti A-Evrópu í Prag í marz kom þessi staða upp i skák alþjóðlegu meistaranna Sznapik, Póllandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Donchev, Búlgaríu. 28. Hxh6! — Hxd5 (Svartur er einnig glataður eftir 28. — gxh6, 29. Dg3+ - Kh8, 30. - Dxd6) 29. Hh8+ - Kf7, 30. Bc4! — Ke7, 31. Bxd5 — Bxd5, 32. Hxd8 — Be6, 33. He8+ og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.