Morgunblaðið - 15.06.1985, Page 46

Morgunblaðið - 15.06.1985, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚNl 1985 FÖSTUDAG LAUGARDAG OG SUNNUDAG Forsalaaógöngumióafrákl.4 ídag í anddyri SÚLNASALAR GILDlHFiam^ sími 20221 Eldridansaklúbburinn ELDING U i ™n' Hin árlega sumarferð Eldridansaklúbbsins Eldingar verður farin 22. júní vestur i Dali. Miöar seldir í Hreyfilshúsinu júní eftir kl. 9. Stjórnin y'rVMDD Sími 68-50-90 VEITINGAHUS HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9—3. Hljómsveitin DREKAR ásamt hinni vinsælu söngkonu HJÖRDÍSI GEIRS Aöeins rúllugjald. «JP \jet'ð Smiöjuvegi 1,^Kópavogi. (£> 46500 Vín við Eyjafjörð: Helgi Jóscfsson gerir m.a. snerti- listaverk ætlud sjónskertum. Helgi heldur sýningu HELGI Jósefsson myndlistarmaó- ur sýnir um þessar mundir í Vín við Éyjafjörð. Sýningin stendur til mánudagsins 17. júní. Helgi sýnir 32 verk á sýning- unni og er þetta sölusýning. Hann sýnir olíumálverk, vatns- litamyndir og snertilist sem er ætluð sjónskertu fólki. Helgi er eini myndlistarmaðurinn hér- lendis sem gerir myndir ætlaðar sjónskertum. Hann útskrifaðist úr MHÍ árið 1974, og hefur sýnt út um allt land. ÞJÓÐHÁTÍÐARHELGIN I Múndúiíu Það er löng helgi framundan, — upplagt aö leggja leið sína suöur í Kópavog og heimsækja MANDARÍN. Sem fyrr bjóöum viö upp á ekta austurlenskan mat, hollan og bragögóöan mat, sem kitlar bragðlaukana. Yfir 30 gómsætir réttir í boöi. Byrjiö máltíöina á kínversku tei, — Ijúkiö henni með eftirréttinum MANDA (blandaöir ávextir í hlaupi meö kókoshnet- um, mjólk og ávöxtum. Mandarín mælir med sem aðalrétti: Steiktar núðlur með grísakjöti, grænmeti og rœkjum. Kjúklinga chop suey með nýjum íslenskum sveppum og grœnmeti. Fjölskyldan reynir austurlenska matarveislu um helgina Ódýrt — eftirminnilegt bragðgott ( ummmm ) Ath. Kaffi, te og gómsætar kökur frá Bernhöftsbakaríi á milli 2—5 alla daga. Munið veislumarfrá Mandarín Skreytum með austurlensku veisluskrauti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.