Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR15. JUNl 1986 Þróttarar í Hummel — leika í skóm sem heita Sigurvinsson EINS OG knattspyrnuunnendur hafa tekið ettir þá leika fyrstu deildar lið Þróttar í nýstárlegum búningum, rauðum og hvítum eins og venjulega en að þessu sinni eru keppnispeysurnar ská- röndóttar en ekki langröndóttar eins og undanfarin ir. Á blaöamannafundi í gær skýroi Ömar Siggeirsson, formaöur knattspyrnudeildar Þrottar, frá því aö félagið heföi gert samning viö Hummel á islandi um þessa nýju búninga, utanyfirgalla og einnig knattspyrnuskó. „Það veröa allir ieikmenn okkar aö leika í og á Hummel," sagöi Ómar og þeir leikmenn sem á fundinum voru sögöu að menn væru almennt mjög ánægöir meö búningana og einnig skóna. Jón Pétur Jónsson, frá Hummel, sagði aö þetta væri í fyrsta sinn sem þessi tegund af skóm kæmi hér á markað, en þeir eru nefndir eftir Ásgeiri Sigurvinssyni og kall- aöir Sigurvinsson. Búningar Þrótt- ar eru eins og búningar danska landsliösins í handknattleik sem þátt tók í heimsmeistarakeppninni siöustu, en þá var þaö taiiö vanda- mál hve litlir leikmenn Dana vorj. Lausnin var að framleíöa keppn- ispeysur eins og þær sem Þróttur leikur í þvi þá virka menn mun stærri og breiöari. Þróttarar hafa einnig gert annan samning og þaö er víö Opal. Eíns og fólk hefur eflaust tekiö eftir eru búningarnir ekki ólíkir opalpökkum og því þótti verksmiöjunni tilvaliö aö auglýsa hjá félaginu og nú kalla gárungarnir þá „rauöan Opal". MorgunbtaðM/SUS • Þrir leikmenn Þróttar (hinum nýju keppnisbúningum frá Hummel. Margir segja að þeir séu eins og rauðír ópalpakkar. 1. deild KR-VÖLLUR 1. deild VIKINGUR í DAG KL. 14 áMK* b*ifi*9*(f. SKULAGATA 30 Tölvupappír IIIIFORMPRENT líxn og kítti Þvottahúsid MorgunblaðW/SUS • Ásgeir Sigurvinsson og Jðhannes Eövaldsson, þjáif ari Þróttar, virða fyrir sér hina nýju knattspyrnuskó frá Hummef sem heita í hðfuðið á Asgeiri Sigurvinssyni. Verðlaunamyndir • Að mynda íþróttir er vinssslt viðfangsefni hjé Ijosmyndarastéttinni. Enda myndefnið oþrjðtandi og mörg skemmtileg augnablik koma upp í hita leiksins. Þessar tvatr myndir hér að neðan unnu til verölauna í storri Ijósmyndasamkeppni. Á peirri neðri er þaö dómarinn sem verð- ur að gera sér að góðu að reima skóna fyrir knattspyrnumanninn. En á þeirn efri er mikiö um aö vera. Hún gasti borið nafniö „Handagangur í ðskjunni".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.