Morgunblaðið - 15.06.1985, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 15.06.1985, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR15. JÚKl 1985 Þróttarar í Hummel — leika í skóm sem heita Sigurvinsson EINS OG knattspyrnuunnendur hafa tekiö eftir þá leika fyratu deildar liö Þróttar ( nýstárlegum búningum, rauöum og hvítum eins og venjulega en aö þessu sinni eru keppnispeysurnar ská- röndóttar en ekki langröndóttar eins og undanfarin ár. Á blaðamannafundi í gær skýröi Ómar Siggeirsson, formaöur knattspyrnudeiidar Þróttar, frá því aö félagiö heföi gert samning viö Hummel á íslandi um þessa nýju búninga, utanyfirgalla og einnig knattspyrnuskó. „Það veröa allir leikmenn okkar aö leíka í og á Hummel," sagöi Ómar og þeir leikmenn sem á fundinum voru sögöu aö menn væru almennt mjög ánægöir meö búningana og einnig skóna. Jón Pétur Jónsson, frá Hummel, sagöi aö þetta væri í fyrsta sinn sem þessi tegund af skóm kæmi hér á markaö, en þeir eru nefndir eftir Ásgeiri Sigurvinssyni og kall- aöir Sigurvinsson. Búningar Þrótt- ar eru eins og búningar danska landsliösins í handknattleik sem þátt tók í heimsmeistarakeppninni síöustu, en þá var þaö taliö vanda- mál hve litlir leikmenn Dana voru. Lausnin var aö framleiöa keppn- ispeysur eins og þær sem Þróttur leikur í því þá virka menn mun stærri og breiöari. Þróttarar hafa einnig gert annan samning og þaö er viö Opal. Eins og fólk hefur eflaust tekið eftir eru búningarnir ekki ólíkir opalpökkum og þvi þótti verksmiöjunni tilvaliö aö auglýsa hjá félaginu og nú kalla gárungarnir þá „rauöan Opal“. Morgunblaðiö/SUS • Þrír leikmenn Þróttar ( hinum nýju keppniebúningum frá Hummel. Margir aegja að þeir sóu aina og rauöir ópalpakkar. 1. deild KR-völlur 1. deild VIKINGUR Vf í ÐAG KL. 14 7fd, ** % breifhtftf. | = SKULAGATA 30 Tölvupappír llll FORMPRENT •Mi »n n lím og lcítti MorgunbiaOW/SUS • Áageir Sigurvinsaon og Jóhannea Eövaldaaon, þjáifari Þróttar, viröa Kr aór hina nýju knattspyrnuakó frá Hummel sem heita i höfuöiö á leiri Sigurvinssyni. Verðlaunamyndir • Aö mynda íþróttir er vinaælt viöfangaefni hjá Ijóamyndaraatéttinni. Enda myndefnið óþrjótandi og mörg skemmtileg augnablik koma upp í hita leiksina. Þeasar tvœr myndir hór aö neöan unnu til verölauna ( stórri Ijósmyndasamkeppni. Á þeirri neðri er þaö dómarinn sem verö- ur aö gera sór aö góöu aö reima akóna fyrir knattspyrnumanninn. En á þeirri efrí er mikió um aö vera. Hún gaati borið nafnið „Handagangur í öakjunni".

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.