Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAPHE), lAUGARDAGUJR X5.JÚNÍ 1985 55 • • t Fær Péturti frá FC Barcelona? „Já, það er rétt, þjálfari frá Barcelona fylgdist með landsleiknum við Spánverja undir 21 árs. Eftir leikinn tal- aði hann við mig, en það hef- ur ekkert komið meira út úr því enn sem komið er," sagðí Pótur Arnþórsson, miövallaríeíkmaöurinn snjalli hjá Þrótti þegar við bárum það undir hann hvort erlendur þjálfari hefði haft samband við hann eftir leik- inn. Pétur sagöi aö þjálfari Barcelona heföi rætt viö sig eftir leikinn og sýnt því áhuga aö fá hann til liösins og sagt • Pétur Arnþórsson aö hann myndi hafa samband viö hann aftur síöar. Pétur tók þessu nokkuö létt og sagöi að það kæmi bara í Ijós hvort hann hefði samband aftur, hann virtist ekki vera búinn aö gera það upp viö sig hvort hann ætlaöi í atvinnumennsk- una ef tilboð kæmi. Samkvæmt heimildum Morgunblaösins haföi þessi þjálfari einnig gætur á öðrum íslenskum leikmanni en ekki tókst aö staöfesta þá frétt. Þaö er því Ijóst aö Spánverjar viröast hafa áhuga á ungum íslenskum knattspyrnumönn- um. „Allt óákvediö" — segir Atli Eðvaldsson — Ég veit ekki enn hvað verö- ur, hvort ég verð áfram hjá For- tuna Dusseldorf eöa fer eitthvert annað. Ég veit heldur ekki hvort ég fer til Italíu. Þetta er allt nokk- uð óljóst ennþá, en málín skýrast fljótlega. Samningar mínir eru lausir og það er alltaf óvissa með hvað tekur viö þegar svo er, sagði Atli Eðvaldsson, en samningur hans við Dilsseldorf er runninn út. Atli Eövaldsson En þaö eru fleiri en Atli sem eru með lausa samninga. Janus Guð- laugsson hættir hjá Fortuna Köln og kemur heim; mun aö öllum lík- indum leika með FH. Pétur Pét- ursson er meö lausan samning hjá Feyenoord, Magnús Bergs kemur heim. hættir hjá Braunschweig. Hann mun hafa í hyggju aö hætta allri knattspyrnuiökun. Þá höfum við skýrt frá því aö Teitur Þóröar- son hættir aö leika í Sviss og fer til Öster í Svíþjóö. Þá er ekki ólíklegt að Sigurður Grétarsson skipti um félag og hætti sem atvinnumaöur í Grikk- landi. Þaö veröa því aöeins, ef aö líkum lætur, Ásgeir Sigurvinsson og Siguröur Jónsson sem leika meö sömu félögum á næsta keppnistímabili. • Spánverjar tóku engum vettlingatökum á landsliðsmönnum íslands þegar þjóðirnar mættust í landsleik í knattspyrnu. Guðmundur Steinsson lék síöustu mínútur leiksins en það nægði til að hann brékaöist. Hér má sjá hvernig einn varnarmanna Spánverjanna brýtur á Guðmundi. Guðmundur brákaður leikur þó líklega gegn Víöi í dag „ÞAÐ ER möguleiki á að óg geti leikið á morgun (í dag) gegn Víði," sagöi Guömundur Steins- son, sóknarmaðurinn knái hjá Fram í stuttu viðtali við Morgun- blaöið í gær. Útlit var fyrir aö hann gæti ekki leikið því hann meiddist í leiknum gegn Spán- verjum á miðvikudaginn, brákaöi bein í heröablaði. Guömundur fór í gær til læknis og lét athuga meiöslin og sagöi eftir þá heimsókn aö nokkrar líkur væru á því aö hann gæti leikiö meö. „Ég reikna meö aö hita upp fyrir leikinn og þaö veröur siöan aö koma í Ijós hvort ég get leikiö eöa ekki. Annars er þaö Ásgeir sem ræöur því, en þaö kemur sem sagt í Ijós rétt fyrir leikinn hvort ég treysti mér til aö leika." Sverrir Einarsson, fyrirliöi Fram, hefur einnig átt viö meiösli aö striöa. Hann fékk spark í leiknum viö Val og hann er mikiö bólginn á kálfanum. „Ég hef veriö í lagi á æfingu og vona aö ég veröi í lagi í leiknum við Víði, annars er það As- geir sem ákveöur hvort það eru not fyrir mig," sagði fyrirliði Fram í gær. Einar til Spánar — leikur líklega meö Tres de Mayo Janus Guðlaugsson „Það er ekki búiö að undirrita samninginn, en það er óhætt að segja aö þetta sé nokkurn veginn Jim Bett til Aberdeen WEST HAM hefur nu krækt sér í sóknarmann sem þeir vonast til að skorf mikið af mðrkum fyrir liðið. Sá sokn- djarfi heitir McAvenie og West Ham keypti hann frá StMirren fyrir 340.000 pund á fimmtudagínn. Luton var á eftir stráknum en stjorí West Ham snaraðf sér til Skot- lands og samdi um kaup á drengnum á aöeins einni klukkustund. • Arnald Muhren, sem nú er 34 ára gamall, hefur nú gert þriggja ára samning viö Ajax í Hollandi og er þvt' lokslns kominn heim, en etns og flest- ir muna hefur hann feikið með Man. Utd. siöustu þrjú ár en hann er frá Holtandi. • Jim Bett hefur nú loksins undirritaö samning við Ab- erdeen í Skotlandl en hann hefur leikiö meö Lokaren i Belgi'u. Það voru fleiri á eftir Bett, þar á meöal Glasgow og Southampton, en svo viröist sem heimaslóöirnar hafi tog- aö í hann. • John Gregory hjá QPR hefur óskað eftir sðfu frá fé- laginu og Brighton hefur sýnt honum áhuga. Einn galli er þó á þessu öllu, QPR vill fá 200.000 pund fyrir kappann en Brighton er ekkl reiðubúiö að greiða svo mikið fyrtr hann. Gregory þessi var keyptur fyrir 4 árum frá Brighton til QPR fyrir 400.000 pund. • Arthur Graham hefur gengiö frá samníngi við Brad- ford City en hann lék éóur með Man. Utd. • Stjori Portsmouth, Alan Ball. er ekki mjög hress þessa dagana því hinn ungi og efni- legi markvörður félagsins vill nú losna og komast eitthvert annað, helst til 1. deildarfé- tags. Alan Kntght heltlr piltur- inn og er markvöröur lands- liðs Englands skipuðu leik- mönnum undir 21 árs. Raddir eru uppi um aö Arsenal viljf kdupa strák. • Lawríe McMenemy, fyrr- verandi stjóri Southampton, fékk heldur betur gott tilboö í gær. Sunderíand bauö hon- um starf sem stjóra hjá þeim tll fjögurra ára og á hann að fá fyrir það 250.000 pund. McMenemy dvelur nu i Bandaríkjunum í sumaríeyfi þar sem hann ættar að hug- teiöa þessi mál en hann sagöi að þetta tilboö frá Sunder- iand freistaði sín mikið. • Einar ieikur á Spéni nanta keppnistímabil. 100% öruggt," sagöi Einar Þor- varðarson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins, þegar viö spurðum hann í gær hvört búiö væri að ganga fré samningi hans og Tres de Mayo frá Kanaríeyjum. Einar sagöi, aö það ætti aöeins eftir að ganga frá smáatriöum og hann bjóst við að það yrði gert í næstu viku. Hann sagöi aö for- ráöamenn liösins kæmu hingaö til lands að ganga frá samningnum og ef af þessu yröi, þá reiknaöi Einar meö aö fara út þann 20. júlí og hefja æfingar. „Þaö leggst mjög vel í mig aö fara þangaö út til aö æfa og leika handbolta. Það veröur mjög gam- an aö fara aö stunda handbolta almennilega," sagöi Einar. Því má bæta hér við, aö Sigurö- ur Gunnarsson, sem lók með Tres de Mayo á síöasta keppnistímabili, mun leika áfram meö liöinu. Hann fékk gott tilboö frá félaginu og ákvaö þá að leika þar áfram i staö þess aö fara til Þýskalands eins og til stóö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.