Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.06.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 15. JÚNl 1985 Sýning Stóðhestastöðvar BI Kjarval frá Sauðárkróki hæfileikamesti hesturinn á stóAhestastöðinni í dag með 8,35 fyrir hæfileika, aðeins fjögra vetra. Ljósi frá Kirkjubæ með bestu byggingu stóðhesta á stöðinni með 8,10 í einkunn. Knapi er (íísli Gíslason. feikna góða byggingu en því miður er alltof sjalfgæft að stóðhestar fái slíka einkunn. Það sem helst má að finna hjá þessum folum er bollengd þeirra. Þeir eru báðir um 146 sm háir á herðar en aðeins 140 sm á lengd. Að sögn ráðunautar- ins í tæpasta lagi en sleppur þó. Enn á ný stela ungu folarnir senunni Enn einu sinni yljuðu fjögra vetra folarnir monnum um hjartaræt- ur á árlegri sýningu stóðhestastödvarinnar sem haldin var síðasta laugardag. Alís voru sýndir 13 stóðhestar og þar af 8 fjögra vetra hestar, þrír fimm vetra og tveir eldri hestar, þeir Hrani 973 frá Hrafnkelsstöðum sem er í eigu stöðvarinnar, og Viðar 979 frá Viðvík sem er í eigu þriggja hrossaræktarsambanda. Veöur var hið besta, sól og blíða, og fór vel um þann fjölda áhorfenda sem þarna var. Þrír stórefnilegir folar En svo byrjað sé á toppnum þá var það Kjarval frá Sauðárkróki sem bar af þarna á sýningunni og var hann jafnframt með hæstu einkunn. Fyrir hæfileika fékk hann 8,35 og fyrir byggingu 7,78, aðaleinkunn 8,07 og fyrstu verð- laun. Kjarval er undan Hervari 963 frá Sauðákróki og Hrafnhettu 3791 s.st. og sem sjá má af ættar- tolunni er hánn kominn frá Sveini á. .Sauoárkróki, reyndar er það Guðmundur sonur Sveins sem á hestinn. Er orðið með ólíkindum hvað þessir ungu folar eru orðnir góðir nú til dags og er það spurn- ing hvort fjögra vetra stóðhestur hafi áður hlotið svo háa einkun fyrir hæfileika. Sá er næstur kom í röönni að einkunn var Ljóri frá Kirkjubæ undan Hóla-Blesa og Söru 4289 frá Kirkjubæ sem sjálfsagt margir muna eftir frá Fjórðungsmótinu 1976 og Lands- mótinu 1978. Ljóri fékk fyrir byggingu 8,10 og fyrir hæfileika 7,93, aðaleinkunn 8,02 og fyrstu verðlaun. Eins og byggingarein- kunn ber með sér þá er Ljóri með Morgunblaoio/Valdimar Kristinsson Darri frá Kampholti er rétt við fyrstu verðlaunin og nær þeim vafalaust ef hann mætir á Fjórðungsmétið, knapi Páll Palsson. Með þriðju hæstu einkunn af ungu folunum var Darri frá Kampholti, eigandi hans er Lóa Sveinbjörns- dóttir. Darri er undan Hrafni 801 frá Holtsmúla og Kröflu (því mið- ur voru ekki frekari. upplýsingar um móðir í skrá). Hann hlaut í einkunn fyrir byggingu 7,91 og fyrir hæfileika 8,05, aðaleinkunn 7,98. Þessir þrír folar báru af að þessu sinni og sennilegt að þeir eigi eftir að bæta sig all nokkuð þótt ekki sé hægt að ganga út frá því sem vísum hlut. Athyglisvert var hversu vel þeir gerðu alla hluti án þess verið væri að krefja þá. Þetta kom allt að sjálfu sér. í þessu sambandi má einnig minn- ast á reiðmennsku þeirra Gísla Gíslasonar og Páls Pálssonar tamningarmanna og var það skoð- un margra að aldrei hafi reið- mennskan verið jafn snyrtileg. Af oðrum folum sem sýndir Peningamarkáðurinn GENGIS- SKRÁNING 14. júní 1985 Eia. Kt 09.15 lDoUari IStpund Kan dollari IDöoskkr. INorskkr. ISeaskkr. IFimark IFr. franki I Belg. fraaki lSv.franki I lloll. gjllini I V-h. mark lÍLlira I Austurr. scn. IPortescudo ISp.peseu I Jap. jeo I frskt pund SDR. (Sérst dránarr.) I Ht-k fraaki Kr. Kr. Kaop Sala 41,600 41,720 52,655 52307 30,346 30,434 3,7491 3,7599 4,6807 4,6942 4,6618 4,6753 6,4858 6,5045 4,4131 4,4258 0,6675 0,6694 15,9693 16,0154 11,9454 11,9799 13,4530 13.49IS 0,02114 0,02120 1,9140 1,9195 0,2364 0,2370 0,2366 0,2373 0,16676 0,16724 42,141 42,262 41,2X62 41/1053 0,6641 0,6660 Toll- geng' 41,790 r.2,"W4 30462 3,7428 4,6771 4,6576 6,4700 4,4071 0,6681 15,9992 11,9060 13,4481 0,02109 1,9113 0.2388 0,2379 0,16610 42,020 41,3085 INNLANSVEXTIR: Spansjóðtbakur------------------------22,00% Spaitojoðtreikningar með 3ja manaða upptögn Alþýðubankinn...........................25,00% Búnaðarbankinn........................ 23,00% Iðnaöarbankinn1*.......................23,00% Landsbankinn............................ 23,00% Samvinnubankinn...................... 23,00% Sparisjóðir3'.............................. 23,50% Útvegsbankinn...........................23,00% Verzhjnarbankinn......................25,00% með 6 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn...........................28,00% Búnaöarbankinn........................ 26,50% Iðnaðarbankinn1'.......................29,00% Samvinnubankinn...................... 29,00% Sparisjóðir3'...............................27,00% Útvegsbankinn...........................29,00% Verzlunarbankinn....................... 29,50% með 12 manaða upptðgn Alþýöubankinn...........................30,00% Landsbankinn............................26,50% Utvegsbankinn...........................30,70% með 11 manaða upptðgn Búnaöarbankinn........................ 35,00% Innlánttkírteini Alþýðubankinn...........................28/10% Búnaöarbankinn........................29,00% Samvinnubankinn......................29,50% Sparísjóoir..................................28/10% Utvegsbankinn...........................29/10% Verðtryggðir reikningar miðað Við lanik|sraví»ttölu með 3)a manaoa upptðgn Alþyðubankinn........................... 1,50% Bunaðarbankinn........................ 1,00% Iðnaðarbankinn1'...................... 1/»% Landsbankinn............................ 1/10% Samvinnubankinn...................... 1/10% Sparisjóðir3'.............................. 1/10% Útvegsbankinn........................... 1/10% Verzlunarbankinn....................... 2,00% með 6 ménaða upptðgn Alþýöubankinn........................... 3,50% Búnaöarbankinn........................ 3£0% Iðnaðarbankinn1)....................... 3£0% Landsbankinn............................ 3,00% Samvinnubankinn...................... 3,00% Sparisjóðir3*.............................. 3£0% Útvegsbankinn........................... 3,00% Verzlunarbankinn....................... 3,50% Ávtsana- og hlaupareikningar. Alþýöubankinn — ávtsanareikningar.................17,00% — hlaupareikningar.................. 10,00% Búnaðarbankinn........................ 10,00% . Iðnaðarbankmn.......................... 8,00% Landsbankinn............................10/)0% Samvinnubankinn — ávisanareikningur.................. 10,00% — hlaupareikningur.....................8,00% Sparisjóöir.................................. 10/»% Utvegsbankinn........................... 10,00% Verziunarbankmn....................... 10,00% Stjðrnureikningan Alþýöubankinn21........................ 8,00% Alþýöubankinn........,....................9,00% Safnlan — heimiHtlán — IB-lan — p4ús lán með 3ja til 5 manaða bindingu lönaöarbankinn.......................... 23/10% Landsbankinn............................23,00% Sparisjóðir................................. 23,50% Samvinnubankinn...................... 23,00% Útvegsbankinn...........................23,00% Verzlunarbankinn....................... 25,00% 6 ntanaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn..........................26,00% Landsbankinn............................ 23,00% Sparisjóðir.................................27/10% Utvegsbankinn...........................29,00% 1) Mánaðartega er borin taman artavðxtun á verðtryggðum og óverðtrjrggðum Bonua- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun ruBtta manaðar, þannig að avðxtun veroí miðuð við það retkningtlorm, tem hærri ivöxtun ber * hverjum tíma. 2) Stjomureikningar eru verotryggðir og geto beir tem armað hvort eru eklri en 64 ara eða yngri en 16 ára ttofnað tlíka reikninga. btnlendir gjakieyns reikmngar Bandarikjadollar Alþýðubankinn.............................8,50% Búnaðarbankinn..........................8,00% Iðnaöarbankinn............................8,00% Landsbankinn..............................7^0% Samvinnubankinn........................7^0% Sparisjóöir...................................8,00% Útvegsbankinn.............................7^0% Verzlunarbankinn.........................8,00% Stertingtpund Alþýðubankinn........................... 9^0% Búnaöarbankinn........................ 12,00% Iðnaðarbankinn.......................... 11,00% Landsbankinn..............................11,50% Samvinnubankinn...................... 11,50% Sparisjóðir..................................11,50% Útvegsbankinn........................... 11^0% Verzlunarbankinn....................... 12,00% Vettur-þýtk mork Alpýðubankinn.............................4,00% Búnaðarbankinn.......................... 5,00% Iðnaðarbankinn............................5,00% Landsbankinn..............................4^0% Samvinnubankinn........................ÍJSO% Sparisjóðir...................................5/»% Utvegsbankinn.............................4^0% Verzlunarbankinn......................... 5,00% Dantkar krónur Alþýðubankinn........................... 9,50% Bunaðarbankinn........................ 10,00% Iðnaðarbankinn.......................... 8,00% Landsbankinn............................ 9,00% Samvinnubankinn...................... 9/10% Sparisjóoir................................. 9/»% Útvegsbankinn.................... 9,00% Verzlunarbankinn....................... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Abnennir víxlar, forvextir: Landsbankinn...........................28,00% Útvegsbankinn...........................28,00% Búnaðarbankinn........................28,00% lönaöarbankinn.........................28/10% Verzlunarbankinn....................... 29,50% Samvinnubankinn......................&J50% Alþýöubankinn........................... 29,00% Sparisjóðimir.............................29,00% Viðskiplavíilsr Alþýöubankinn..........................31,00% Landsbankinn............................30,50% Búnaðarbankinn........................30,50% Sparisjóðir.................................30,50% Samvinnubankinn...................... Verzlunarbankinn....................... Útvegsbankinn........................... Yfirrlrattarian af hlaupareikningum: Landsbankinn............................ Utvegsbankinn........................... Búnaoarbankinn........................ Iðnaöarbankinn.......................... Verzlunarbankinn....................... Samvinnubankinn...................... Alþýöubankinn........................... Sparisjóðimir............................. 31,00% 30,50% 30,50% 29,00% 31/10% 29,00% 29,00% 31,50% 30,00% 30/»% 90,00% Endurteljanleg lén fyrir innlendan markað__________ 26^5% M í SDH vegna útflutningtframl...... 10,00% Skuktobref, almenn: Landsbankinn............................ 30,50% Útvegsbankinn........................... 31,00% Búnaöarbankinn........................ 30,50% Iðnaðarbankinn.......................... 30,50% Verzlunarbankinn....................... 31,50% Samvinnubankinn...................... 32,00% Alþýðubankinn........................... 31^0% Sparisjóðirnir............................. 32,00% Viotkiptotkuldabréf: Landsbankinn............................ 33,00% Útvegsbankinn.......................... 33,00% Búnaðarbankinn........................ 33,00% Verzlunarbankinn....................... 33,50% Samvinnubankinn...................... 34,00% Sparisjóðirnir............................. 33.50% Verðtryggð lan miðað við Urttkjaravititolu i allt að 2% ár........................................... 4% lengur en 2Vi ár....................................... 5% Vantkilavextir....................................... 42% Óverðtryggö tkuktobréf útgefin fyrir 11.08/84.......................... 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður atartomanna rfkiaina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánið visitölubundiö meö lans- kjaravísltölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjðrleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lítoyrisajóour verzlunarmanna: Lánsupphaaö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum Höfuðstóll lánsins er tryggður meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 tll 37 ára. Linskjaravititalan fyrir júní 1985 er 1144 stig en var fyrir maí 1119 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,2%. Miö- að er við vísitöluna 100 í juni 1979. Byggingavftitala fyrir apríl til juní 1985 er 200 stig og er þá miðaö við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. kjðr Óbundio ré Landsbanki, Kjðrbók: 1) ............................... 7—31,0 Otvegsbanki. Abót: .................................. 22—33,1 Búnaðarb, Sparib: 1) ..................'................. 7—31,0 Verzlunarb., Kaskóreikn: .......................... 22—29,5 Samvinnub., Hávaxtareikn: ...................... 22—30,5 Alþýöub., Sérvaxtabok: .............................. 27—33,0 Sparisjóöir, Trompreikn: ..................,................ 30,0 Bundiðfé: Iðnaðarb., fíónusreikn:....................................... 29,0 Búnaðarb., 18 mán. reíkn: ................................ 35,0 Holuö.lAl. ðtr. Verðtrygg. lordur vaxta ðr tfmabu vaxta á iri 1.0 3mén. 1.0 1 man. 1 1.0 3mén. 1 3,5 3 mán. 4 3,0 3 mán. 2 4 3.0 1 mán. ? 3,5 1 mán. 2 3,5 6 man. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hja Landsbanka en 1.8% hia Búnaðarbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.