Morgunblaðið - 15.06.1985, Side 30

Morgunblaðið - 15.06.1985, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JUNÍ 1985 Sýning Stóðhestastöðvar BÍ Kjarval frá Sauðárkróki hæfileikamesti hesturinn á stóðhestastöðinni í dag með 8,35 fyrir hæfileika, aðeins fjögra vetra. Ljósi frá Kirkjubæ með bestu byggingu stóðhesta á stöðinni með 8,10 í einkunn. Knapi er Gísli Gíslason. feikna góða byggingu en því miður er alltof sjalfgæft að stóðhestar fái slika einkunn. Það sem helst má að finna hjá þessum folum er bollengd þeirra. Þeir eru báðir um 146 sm háir á herðar en aðeins 140 sm á lengd. Að sögn ráðunautar- ins i tæpasta lagi en sleppur þó. Enn á ný stela ungu folarnir senunni Enn einu sinni yljuðu fjögra vetra folarnir mönnum um hjartaræt- ur á árlegri sýningu stóðhestastöðvarinnar sem haldin var síðasta laugardag. Alls voru sýndir 13 stóðhestar og þar af 8 fjögra vetra hestar, þrír fimm vetra og tveir eldri hestar, þeir Hrani 973 frá Hrafnkelsstöðum sem er í eigu stöðvarinnar, og Viðar 979 frá Viðvík sem er í eigu þriggja hrossaræktarsambanda. Veður var hið besta, sól og blíða, og fór vel um þann fjölda áhorfenda sem þarna var. Þrír stórefnilegir folar En svo byrjað sé á toppnum þá var það Kjarval frá Sauðárkróki sem bar af þarna á sýningunni og var hann jafnframt með hæstu einkunn. Fyrir hæfileika fékk hann 8,35 og fyrir byggingu 7,78, aðaleinkunn 8,07 og fyrstu verð- laun. Kjarval er undan Hervari 963 frá Sauðákróki og Hrafnhettu 3791 s.st. og sem sjá má af ættar- tölunni er hSnn kominn frá Sveini .Sauftárkróki, reyndar er það uðmundur sonur Sveins sem á hestinn. Er orðið með ólíkindum hvað þessir ungu folar eru orðnir góðir nú til dags og er það spurn- ing hvort fjögra vetra stóðhestur hafi áður hlotið svo háa einkun fyrir hæfileika. Sá er næstur kom í röðnni að einkunn var Ljóri frá Kirkjubæ undan Hóla-Blesa og Söru 4289 frá Kirkjubæ sem sjálfsagt margir muna eftir frá Fjórðungsmótinu 1976 og Lands- mótinu 1978. Ljóri fékk fyrir byggingu 8,10 og fyrir hæfileika 7,93, aðaleinkunn 8,02 og fyrstu verðlaun. Eins og byggingarein- kunn ber með sér þá er Ljóri með Morgunblaöið/Valdimar Kristinsson Darri fri Kampholti er rétt við fyrstu verðlaunin og nær þeim vafalaust ef hann mætir i Fjórðungsmótið, knapi Píll Pílsson. Með þriðju hæstu einkunn af ungu folunum var Darri frá Kampholti, eigandi hans er Lóa Sveinbjörns- dóttir. Darri er undan Hrafni 801 frá Holtsmúla og Kröflu (því mið- ur voru ekki frekari. upplýsingar um móðir í skrá). Hann hlaut í einkunn fyrir byggingu 7,91 og fyrir hæfileika 8,05, aðaleinkunn 7,98. Þessir þrír folar báru af að þessu sinni og sennilegt að þeir eigi eftir að bæta sig all nokkuð þótt ekki sé hægt að ganga út frá því sem vísum hlut. Athyglisvert var hversu vel þeir gerðu alla hluti án þess verið væri að krefja þá. Þetta kom allt að sjálfu sér. 1 þessu sambandi má einnig minn- ast á reiðmennsku þeirra Gísla Gíslasonar og Páls Pálssonar tamningarmanna og var það skoð- un margra að aldrei hafi reið- mennskan verið jafn snyrtileg. Af öðrum folum sem sýndir Peningamarkáöurinn GENGIS- SKRÁNING 14. júní 1985 Kr. Kr. Toll- Kin. KL 09.15 Kanp Sala Henp 1 DoUari 41,600 41,720 41,790 1 Stpund 52,655 52307 52284 Kul dolUrí 30,346 30,434 30262 1 Dönskkr. 3,7491 3,7599 3,7428 INorskkr. 4,6807 4,6942 4,6771 1 Njpnsk kr. 4,6618 4,6753 4,6576 1 FL mark 6,4858 63045 6,4700 1 Fr. franki 4^4131 4,4258 4,4071 1 Belg. franki 0,6675 0,6694 0,6681 1 St. franki 15,9693 I6JM54 15,9992 1 Holl. gyllini 11,9454 11,9799 11,9060 1 V þ. tnark 13,4530 133918 13,4481 1ÍL líra 0,02114 0,02120 0,02109 1 Austurr. srh. 1,9140 1,9195 1,9113 1 Port escudo 0,2364 02370 02388 1 Sp. peseti 02366 02373 02379 I Jap. jen 0,16676 0,16724 0,16610 1 írskt pund 42,141 42262 42,020 SDR. (SérsL dráttarr.j 412862 41,4053 412085 I Beif>. franki 0,6641 0,6660 v J INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóðtbækur------------------ 22,00% Sparísjóðsreikningar með 3)a ménaða uppsðgn Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaöarbankinn............... 23,00% Iðnaöarbankinn1*............. 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Sparisjóðir3*................ 23,50% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 26,50% lónaöarbankinn1)............. 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,00% Sparisjóöirb................. 27,00% Utvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 29,50% með 12 ménaða uppsðgn Alþýöubankinn................ 30,00% Landsbankinn................. 26,50% Útvegsbankinn................ 30,70% með 18 ménaða uppsðgn Búnaöarbankinn............... 35,00% Innlénsskírteini Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lénskjaravisitölu með 3ja ménaða uppsðgn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn1>.............. 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 ménaða uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaóarbankinn1).............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir3*................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýóubankinn — ávísanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaöarbankinn............... 10,00% lónaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur......... 10,00% — hlaupareikningur........... 8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjðmureikningar Alþýöubankinn2*............... 8,00% Alþýóubankinn................. 9,00% Safnlén — heimilislén — IB-lén — plúslán með 3ja til 5 ménaða bindingu lönaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,50% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 ménaða bindmgu eða lengur lönaöarbankinn............... 28,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Útvegsbankinn................ 29,00% 1) Ménaðarlega er borín saman érsévðxtun é verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun nssta ménaðar, þannig að évöxtun verði miðuð við það reikningsform, sem harrí évöxtun ber é hverjum tíma. 2) Stjðmureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eidri en 64 éra eða yngri en 16 éra stofnað slíka reikninga. Innlendir gjaideyrísreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,50% Búnaöarbankinn................8,00% lönaöarbankinn................8,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn.................7,50% Verziunarbankinn..............8,00% Sterlingspund Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaóarbankinn.............. 12,00% lönaóarbankinn...............11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóöir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,50% Verzlunarbankinn............ 12,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn................ 4,00% Búnaóarbankinn............... 5,00% Iðnaöarbankinn................5,00% Landsbankinn..................4,50% Samvinnubankinn...............4,50% Sparisjóöir...................5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn..............5,00% Danskar krónur Alþýóubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn.............. 10,00% lönaóarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn... 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Landsbankinn..... .......... 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 28,00% lönaöarbankinn.............. 28,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% Samvinnubankinn............. 29,50% Alþýöubankinn............... 29,00% Sparisjóöirnir.............. 29,00% Viðskiptavíxler Alþýöubankinn............ 31,00% Landsbankinn...;............ 30,50% Búnaðarbankinn.............. 30,50% Sparisjóöir..................30,50% Samvinnubankinn...............31,00% Verzlunarbankinn............. 30,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdréttaríén af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% lönaóarbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýöubankinn................ 30,00% Sparisjóöirnir............... 30,00% Endurseljanleg lén fyrír innlendan markað______________2625% lén i SDR vegna útflutningsframl._10,00% Skuklabréf, almenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 30,50% lónaöarbankinn............... 30,50% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýóubankinn................ 31,50% Sparisjóöimir................ 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,00% Útvegsbankinn.....V.......... 33,00% Búnaöarbankinn............... 33,00% Verzlunarbankinn............. 33,50% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóóirnir............... 33,50% Verötprggð lén miðað við lénskjaravísitðlu í allt aó 2'h ár...................... 4% lengur en 2% ár....................... 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84............ 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 púsund krónur og er lánió vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vió höfuóstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyróum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitalan fyrir júní 1985 er 1144 stig en var fyrir maí 1119 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,2%. Miö- aö er við visitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir apríl tfl júní 1985 er 200 stig og er þá mióaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óvsrðtr. vsrðtr. Vsrðtrygg. Höfuö*tÓI«- fnrtlur vaxti kjðr kjör tfmabil vaxta á ári ÓtMindið fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-31,0 1,0 3 mún. Útvegsbanki. Abót: 22—33.1 1.0 1 mán. 1 Búnaðarb.. Sparib: 1) 7-31.0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb.. Kaskóreikn: 22—29,5 3.5 3 mán. 4 Samvinnub.. Hávaxtareikn: 22—30,5 1—3.0 3 mán. 2 Alþýðub.. Sérvaxlabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 3,0 1 mán. 2 Bundiðfé: lönaöarb., Bónusreikn: 29,0 3,5 1 mán. 2 Búnaðarb., 18 mán. reikn: 35,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% h|á Landsbanka en 1.8% hja Búnaðarbanka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.