Morgunblaðið - 15.06.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.06.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLADID, LAUGARt)AGUR l5. JÚNÍ 1985 ^9 Til sölu BMW 3231 árgerð 82 Ekinn 60.000 km, þar af 45.000 erlendis. Auka- hlutir: Recaro-sportstólar, BBS-felgur, sóllúga, lit- að gler, 5 gírar og margt fleira. Uppl. í síma 23875 í dag og næstu daga. Ströndin blá Langaholt — Nýbyggt gistiheimili á sunnanveröu Snæfelisnesi. Fjögur stór fjöl- skylduherbergi, setustofur, tvö baðherbergi og skáli. Mikil náttúrufegurö og víðáttumikil útivist- arsvæöi. Sundlaug, silungsveiöi og mjög falleg sjávarströnd. Hringiö til okkar og kynniö ykkur staöinn. Tilvalinn staöur fyrir sumarfrí fjölskyldunnar og erlenda vini. Góöar samgöngur. Kynningarverð í júní. Sími 93-5719. Laxveiði í Borgarfirði 1.—7. júlí Til sölu veiðileyfi 1.—7. júlí fyrir 5 stangir upphafi útlendingatímans. Úrvals gisting og fæöi ásamt veiöileyfi. Þar sem tveir eru um stöng er kr. 9.000 á dag. Leigist í einu lagi eöa 2—3 hollum. Þeir sem hafa áhuga, vinsam- lega leggi inn nöfn sín ásamt símanúmeri á augl.deild Morgunblaösins fyrir 20. júní merkt: „Laxveiöi — 3532“. Bladburðarfólk óskast! ptðirjjitm’blaíiib Austurbær Austurbær Grettisgata 37—98 Leifsgata Sfe-útvarpið l*ær fréttir berast nú frá Bifröst þar sem SÍS- hringurinn heidur aðalfund sinn að þar ræði menn einkum um það, hvort ekki sé nauðsynlegt fyrir SÍS að koma sér upp eigin út- varpsstöð, svo að kaupfé- lögin um allt land geti myndað áróðurskeðju gegn þeim sem leyfa sér að segja annað um hringinn en það sem honum hentar. Kaupfélags- og útvarps- stjórar NIS eiga samkvæmt þeim hugmyndum sem uppi eru að sögn þeirra er gerst vita að hita miðstýr- ingu Keykjavíkurvaldsins fyrir milligöngu NT — dagblaðsins f Keykjavík sem Framsóknarfíokkur- inn og SÍS-hringurinn keppast við að halda útL Þá binda SÍS-menn einnig miklar vonir við daglega útgáfu á Degi á Akureyri, með henni á að stíga mik- ilvægt skref í þá átt að sýna rétta ásjónu SÍS. Vangaveltur þeirra SfS- manna um hlutverk fjöl- miðla og tilgang upplýs- ingamiðhinar stangast á við allar viðteknar venjur um óhlutdrægni í þeim efn- um, ef marka má frásagnir frá Bifröst svo sem í kvöld- fréttum hjóðvarps ríkisins á fimmtudagskvöldið. SfS- menn virðast líta á dagblöð eins og kynningarbækling póstverslunar og útvarps- stöðvar eins og kallkerfi innanhúss, sem er þeim eiginleikum gætt að enginn getur notað það ef forstjór- innþrýstir á hnappinn. SÍS-hringurinn hefur verið nokkuð f fréttum undanfarið bæði vegna rannsókna skattayfirvalda og valdabaráttu um topp- sætin, þegar Erlendur Ein- arsson, SlS-forstjóri, hættir á næsta ári. Þessar fréttir hafa farið fyrir brjóstið á SÍS-forkólfunum, þótt þar hafi ekkert verið ofsagL Það er greinilegt að frétt- imar eru meðal annars notaðar sem ástæðan fyrir því að nauðsynlegt sé að koma SÍS-útvarpi á lagg- iraar og gera Dag að dagblaði og breyta NT í óskeikult SlS-blað. Það sé of mikið á mjög önnum KfeíköÉM? AðoMml: BIAM Kvðtdrimé 81346. Hlpanlmé »1663. UÚÐVIUINN *rwr**a&M» 13 )únl '968 IM WÉutSoð SO ttgaiBx Samkrull SlS-útvaip á NT Hugmyndir uppi innan Framsóknarflokksins og SlS-veldisins að bjarga viðfjárhag NTmeð því að stofna útvarpsstöðvar víða um landið. Helgi Pé beit á agnið. ■—> StS «r k—IM upp itagl Ml Mad ( MppB- ► * þvl M bjvt* riS Q*rM« NT kU*f> » TaM var með h Rokknum mjðg leyni, - ekki hefði venð di að raða þetu rxt um það nlaAmynda vtb þá DV tkýnr trá þvf I 4 ."TT munu Heto Pétunaoo o* hann ei eimof kunnugt er einru* **r. að tnilega verih þetu vegar ekkert að marka. Bein hafa tamiA ikýrviu um U|öraarfonnaAur faAlm útvarpaatAAvamál rælt á aðal- nmiðraakipun oa hárhanleu riiu«fll|le riga mðguleikana < ótvarperekun Heumldir Þ)AAvil)am henna fund. SfS m hefu f dag uppatokkumn á ía hefihEIdur --- ---------— "--------- - Valur Araþðuaon Háttsantr menn i SambanUnu ekkert venð i Akureyn «ö*Au I lamtab viA ÞjdAviljann I þröngum hóp I Reyk)avtk *æt. aA þetu mál hen *retmle*< SlS _ . Framaóknarbroddana - o* k—■ ■*» — * hv"í- «)álfut hafa tekið nlboðrau um _____________, vvW ra StS I Keykjav* a* NT a< ritHjóiwtól á NT á þeaaum hafi m)A* iiu bjá -Ö8M* SÍS og frelsið Miklar vangaveltur eru um þaö innan SÍS-hringsins hvernig bregöast skuli viö frelsinu í útvarpsmálum og hvort ekki eigi aö stofna SÍS-útvarp strax í dag til aö festa hina „réttu“ SÍS-ímynd sem best í sessi. SÍS hefur riöiö á vaöiö meö ýmsar nýjungar í kjölfar aukins viöskiptafrelsis og má þar til aö mynda nefna útgáfu á skuldabréfum á almennum verö- bréfamarkaöi. Önnur stórfyrirtæki vilja ekki láta sitt eftir liggja í þessu efni. Líklegt er aö hiö sama veröi uppi á teningnum komi til þess að SÍS-útvarpiö veröi stofnaö. Hjá SÍS ráöa ekki þau sjónarmiö sem almennt liggja til grund- vallar í fjölmiölun. Um þetta mál er lítillega fjallað í Stakstein- um í dag. kafna stjórnendur SÍS Ugt að þeir þurfi að una því að lesa óþægilega hhiti um hina breiðu fjöidahreyf- ingu í blöðum hvað þá heldur hlusta á eitthvað leiðinlegt í útvarpi. Menn sjá það af gylltum glæsi- auglýsingum SÍS í sjón- varpinu, hvernig SÍS-for- ystan vill hafa ímynd hringsins — i gylltum glæsiljóma, hvað sem á dynur. Allt fyrir peninga Það er eðli stórhringa i viðskiptalífinu eins og á öðrum sviðum að bíta grimmilega frá sér, þegar eitthvað fer úrskeiðis og kenna öðrum um það sem miður fer. Raunar þarf ekki neina stórhringi tU í þessu efni. Það era mann- leg viðbrögð að skella skuldinni á aðra sé þess nokkur kostur. Auðhringir geta hins vegar brugðist við með þvi móti að reyna að breyta ímynd sinni með því að beita peningunum fyrir sig. Þetta er einmitt það sem fyrir SÍS-foryst- unni vakir ætli hún að koma á fót einkaútvarpi í því skyni að tryggja að ekki falli blettur á gyllta umgjörð hringsins. I þessu máli eru það ekki aðeins fjárhagslegir hagsmunir sem á að verja með peningum, sumir talsmanna SÍS-útvarpsins sjá þar nýja leið hringsins tU pólitískra áhrifa. Það er umhugsunarvert að þær hugmyndir koma frá vinstri — innan SÍS- hringsins er áhugasamur vinstri armur, þar sem Al- þýðubandalagið á töluverð ítök. Hann hefúr löngum reynt að gera forstjóraveld- inu lífið leitt. Meðal þeirra atriða sem hann hefur tek- ið fyrir í þeim tilgangi er þátttaka SÍS í fyrirtækinu Isfilm hf., sem hefur eign- ast myndver í Reykjavík og hefur á döfinni afskipti af fjölmiðlamálum þegar einkaréttur ríkisins til út- varpsrekstrar hefur verið afnuminn. Baráttan innan SÍS snýst nefnUega að verulegu leyti um það, að fá hringinn út úr fsfilm. Fyrirtækið hefur verið sér- stakur ásteytingarsteinn vinstri manna. Vegna rót- gróinnar afturhaldssemi líta þeir á fjölmiðlun á öld- um Ijósvakans sem eins- konar heimilisiðnað undir ríkisforsjá og á opinbeni framfæri. Ef marka má frásagnir af SÍS-aðalfundinum hafa óskir vinstri manna um að SÍS hverfi úr ísfilm og þrá SfS-forystunnar eftir því að þurfa hvorki að lesa né heyra óþægilega hluti um hringinn í fjölmiðlum runn- ið í einn farveg — mála- miðlunin virðist felast í því að stofna kaupfélagsútvarp um land allt undir NT- SÍS-stjórn og dagblaðs- útibúi á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.