Morgunblaðið - 15.06.1985, Side 36

Morgunblaðið - 15.06.1985, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1985 i A DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 11.00 Biskup islands herra Pétur Sigurgeirsson vígir kandidata í guöfræöi: Sigurö Ægisson til Djúpavogsprestakalls í Aust- fjaröaprófastsdæmi og Helgu Soffíu Konráösdóttur sem aö- stoöarprest í Fella- og Hóla- prestakalli í Reykjavíkurprófasts- dæmi. Vígslu lýsir sr. Kristinn Hóseasson prófastur í Heydöl- um. Vígsluvottar auk hans: Hólmfríður Pétursdóttir, sr. Hreinn Hjartarson og sr. Ólafur Skúlason dómprófastur sem annast altarisþjónustu ásamt sr. Agnesi M. Siguröardóttur æsku- lýösfulltrúa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Frið- riksson. 17.júní, þjóöhátíöarmessa kl. 11.15. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir æskulýösfulltrúi messar. Einsöng syngur Magnús Jónsson óperusöngvari. ARBÆJARPRESTAKALL: Guös- þjónusta í safnaöarheimili Ar- bæjarsóknar kl. 11.00 árd. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚST AÐAKIRK JA: Guösþjón- usta kl. 10.00 árd. Sr. Jón Bjarm- an prédikar. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14.00. Sr. Grímur Grímsson messar. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guösþjónusta fellur niöur vegna prestsvígslu í Dómkirkju. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa og altarisganga kl. 14.00. Ræöuefni: Mannfagnaöur Meist- arans. Sunginn veröur sálmurinn „Ég er á langferð". Fríkirkjukór- Hér í messuskránni er tekiö fram hvar messaó veröur þjóöhátíöardaginn. inn syngur. Orgel- og söngstjóri Pavel Smid. 17. júní selja kvenfé- lagskonur kaffi og vöfflur á stétt- inni viö kirkjudyr frá kl. 14—17. Bænastundir eru í Fríkirkjunni þriöjud., miövikud., fimmtud. og föstud. kl. 18.00 og standa í stundarfjóröung. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11.00. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Þriöjudag fyrirbænaguös- þjónusta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. HÁTEIGSKIRJA: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10.00. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Árelíus Níelsson. Organleikari: Kristín Ögmundsdóttir. Ljóöa- kórinn syngur. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11.00. Norskir skóla- nemendur syngja. Þriöjudag 18. júní bænaguösþjónusta kl. 18.00, altarisganga. Ath. sumar- ferö safnaðarins veröur 23. júní, nánar auglýst síöar. Sr. Jón Dal- bú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Miö- vikudag 19. júní fyrirbænamessa kl. 19.30. Sr. Frank M. Halldórs- son. SELJASÓKN: Guösþjónusta í byggingu Seljakirkju kl. 14.00. Guösþjónustan í Ölduselsskólan- um kl. 11.00 fellur niöur. Fyrir- bænasamvera fimmtudaginn 20. júní kl. 20.30 í Tindaseli 3. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaö- ur Einar J. Gíslason. Skírnarat- höfn. Samskot til kirkjunnar. DÓMKIRKJA Krist Konungs Landakotí: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiöholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánu- dag—föstudag kl. 18. SAMB. ísl. kristniboðsfólaga: Fagnaðarsamkoma veröur kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2B. Kristniboöarnir Ingibjörg Ingv- arsdóttir og Jónas Þórisson sem eru hér á landi í stuttu fríi taka þátt í samkomunni. HJÁLPRÆDISHERINN: Útisam- koma á Lækjartorgi kl. 16. Hjálp- ræöissamkoma kl. 20.30. Odd Arnold Kildahl-Andersen læknir frá Noregi predikar. MOSFELLSPREST AK ALL: Messa sunnudag kl. 11 í Lága- fellskirkju, þjóöhátíöardaginn verður barnasamkoma í Lága- fellskirkju kl. 11. Sr. Birgir As- geirsson. GARDAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 21. Lúörasveit norskra ungmenna leikur. Sr. Bragi Friö- riksson. VÍDIST AÐASÓKN: Hátíöar- messa þjóöhátíöardaginn kl. 11. Ferming: Valgeröur Guörún Hjartardóttir Lækjarhvammi 18. Sr. Siguröur Helgi Guömunds- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Gunnþór Inga- son. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. KAPELLAN St. Jósefsspítala Hafnarf.: Hámessa kl. 10. Rúm- helga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa þjóöhátíöardaginn kl. 13. Sókn- arprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guösþjón- usta sunnudag kl. 14. Organisti Einar Sigurösson. Sóknarprest- ur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Hátíö- arguðsþjónusta þjóöhátíöardag- inn kl. 11. Ingibjörg Hinriksdóttir predikar. Ungt fólk aöstoöar. Lúörasveit Siglufjaröar leikur há- tíöarlög. Stjórnandi: Anthony Raleye. Vigfús Þór Árnason. Gróðursett var fyrir nordae skélahúsið. Morgunbiaiií/Bernhard Grunnskólanum á Klepp- járnsreykjum slitið Kleppjárnsreyltjum. GRUNNSKÓLANUM á Klepp- járnsreykjum var slitið 11. maí sl. Tíu kennarar störfuðu við skólann auk skólastjórans, Guðlaugs Óskarssonar, og átta manns önn- uðust akstur skólabarna. í vor, eins og undanfarin vor, voru settar niður trjáplöntur á lóð skólans undir stjórn Ágústs Árnasonar í Hvammi. f skólaslitaræðu sinni sagði skólastjóri m.a.: „Yfirvöld menntamála virðast vera á því að skólinn skuli ekki taka tillit til þess að umhverfi hans er sveit og að í lok maí er sauðburður og að lok heyanna dragast oft fram á göngur og réttir í september. Yfirvöld virðast ekki vilja hlusta á það að auk almennrar kennslu síðustu tvær vikurnar hafi nemendur þreytt próf dag- lega, allt til þess að þeir geti ver- ið heima hjá sér á þessum anna- tímum. Nú á því að sækja um undanþágu til yfirvalda mennta- mála ef ekki á að starfrækja hér svokaliaðan 9 mánaða skóla. í 9 mánaða skóla dygði okkur að hittast hér tvisvar tl þrisvar í viku mestallan maí og þá aðeins til þess að þreyta eitt próf hverju sinni. Sama yrði uppi í september, skólinn yrði opinn og tekið yrði á móti þeim sem væru búnir með heyskap og ekki í göngum eða réttum. Á fundi með fræðslustjóra sl. miðvikudag kom fram að til þess að starf- rækja 9. bekk verði skóli að minnsta kosti að starfa 8!6 mán- uð. Þetta skilja þeir ekki, sem horfa upp á það að þeir fram- haldsskólar, sem 9. bekkur er í, byrja oftast síðastir auk þess að hætta fyrstir og starfa engan veginn í 8 xk mánuð með kennslu og próftíma. Stefnt er að því að 9. bekkur taki til starfa haustið 1986.“ Tónlistarskóli Borgarfjarðar hafði Pétur Jónsson á Hellum við píanókennslu eins og áður. Foreldra- og starfsmannafélag skólans stóð fyrir leikhúsferð yngri nemenda og var farið á Kardimommubæinn í Þjóðleik- húsinu. Eldri nemendum gafst svo kostur á að fara í Kerl- ingarfjöll í sumar með hinum sveitaskólunum á Vesturlandi. Bernhard Nemendur og foreldrar þeirra við skólaslitin. Guólaugur Óskarsson skólastjóri flytur skólaslitaræðu sína. Sex af tíu kennurum skólans eru einnig á myndinni. Starfsmannafélag BÚR: Skorar á sjómenn og útvegsmenn að hraða samningum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn starfsmannafélags BÚR: „Fundur stjórnar St. BÚR hald- inn 11/6 1985 ályktar eftirfarandi: Nú er komin til framkvæmda þriðja uppsögnin hjá fiskvinnslu- fólki á þessu ári. Þetta ástand er mjög alvarlegt fyrir fiskvinnslu- fólk, sem býr við mjög kröpp kjör. Einnig er þetta bagalegt fyrir skólafólk, sem aðeins hefur þrjá mánuði til að vinna sér inn sumar- hýruna. Það eru því vinsamleg til- mæli St. BÚR til samninganefnda sjómanna og útvegsmanna, að þeir hraði samningaviðræðum sem mest og haldi stöðuga fundi þar til lausn hefur fundist á þessari deilu." í greinargerð, sem fylgir álykt- uninni er tekið fram að hún sé ekki gerð vegna skilningsleysis á kjörum sjómanna, heldur til að árétta að enn einu sinni verði fisk- vinnslufólk fyrir skaða vegna utanaðkomandi áhrifa, enda sé fiskvinnslufólk eina stéttin í land- inu, sem verði atvinnulaus með viku fyrirvara vegna veðráttu, kvótakerfis, hráefnisskorts eða verkfalla annarra stétta. Jakob Benediktsson og Gunnhildur Halldérsdóttir. Endurbætur á hótelinu á Akranesi Akranesi, 6. júní. UM ÞESSAR mundir er eitt ár liðið frá því opnaður var bar innan veggjá Hótels Akraness og nefnist hann Báran. Á þessu ári sem liðið er hefur staðurinn tekið miklum stakkaskipt- um og nú er nýlokið nokkrum endurbótum á staðnum sem eigend- ur vonast til að Akurnesingar og aðr- ir gestir kunni að meta. Á Bárunni er haldið uppi hinni svokölluðu kráarstemmningu og þar eru að jafnaði einu sinni í viku ýmsar uppákomur sem notið hafa vaxandi vinsælda. Hótel Akranes og Báran eru í sömu húsakynnum, en eigandi að hvorutveggja er fyrirtækið Skaga- veitingar sf. á Akranesi. Það er stofnað árið 1980 og á því fimm ára afmæli á þessu ári. Eigendur Skagaveitinga sf. eru Jakob Bene- diktsson, Gunnhildur Halldórs- dóttir, Halldór Júlíusson og Hanna Guðmundsdóttir. Ráðgerðar eru fleiri endurbætur á húsakynnum hótelsins á næst- unni og er ástæða til að óska eig- endum staðarins til hamingju með áfangann. JG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.