Morgunblaðið - 15.06.1985, Side 11

Morgunblaðið - 15.06.1985, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1985 11 Seljasókn á sunnudag: Guðsþjónusta undir berum himni GuAsþjónusta verður undir berum himni í Seljasókn, Breiöholti á sunnudaginn kemur, þann 1 G.júní Kirkjubekkir smíðaðir fyrir messuna. k!.14:00, og mun sóknarprestur, sr. Valgeir Ástráðsson, messa. „Já það stendur mikið til hjá Morgunblaðið/Bjarni okkur," sagði sr. Valgeir í samtali við blaðamann. „Byggingar- framkvæmdir hafa gengið hratt og á rúmum einum mánuði verið steyptir upp allir veggir kirkjunn- ar. Er meiningin að hafa guðs- þjónustu í kirkjubyggingunni á sunnudag, undir berum himni. Að lokinni guðsþjónustu verða veittar útskýringar á byggingunni og kvenfélag sóknarinnar mun bjóða upp á molasopa. Má reikna með að þetta verði stór dagur í Seljahverfinu. Við höfum kosið að kalla bygginguna kirkjumiðstöð til að leggja áherslu á að hún eigi að hýsa margháttaða starfsemi safnaðarins. Hér búa átta þúsund manns en aðstaða til almennrar félagsstarfsemi í hverfinu er sáralítil og safnað- arstarfið, sem er mikið að vöxtum, fer fram hér og hvar um hverfið og bæinn. Seljasóknin var stofnuð fyrir tæplega fimm árum og er sú yngsta í borginni." Veggir kirkjubyggingarinnar í Seljasókn og er ætlunin að messa innan þeirra á sunnudag. Frá vinstri: Sverrir Norðfjörð arkitekt hússins, Valgeir Ástráðs- son sóknarprestur og Jón Zalewski meistari. Komið og reynsluakiö Rocky og ræð- iö við sölumenn um útborgun og láns- tíma eftirstööva skv. Daihatsu-kjörum. Daihatsu-gæði- þjónusta-endursala. Bílasýning í allan Þegar hönnuöir Daihatsu-verksmiöjanna skiluðu vinnuteikningum sínum til framleiðsludeildar verksmiójanna höfðu þeir leyst af hendi 4 meginverkefni 1. Komið öllum bestu eiginleikum 4-hjóladrifsbílsins ásamt nokkr- um nýjungum fyrir í ramma, sem samtals vegur aðeins 1330 kg. ahatsu ROCKY Glæsileg eign á réttu verði og kjörum 2. Gert hann ótrúlegasparneytinn úr garöi án þess aö fórna nokkru í afli og snerpu. 3. Gefið honum sérlega glæsilegt og traustvekjandi útlit ásamt rúmgóðu, fallegu farþega- og farangursrými og glæsilega út- færöu mælaborði. 4. Ótrúlega hagstætt verð. Staðreyndin er nefnilega sú, að Rocky Wagon lúxusútgáfa meö bensínvél kostar aöeins frá kr. 823.000 með ryðvörn kominn á götuna og stenst með glæsi- brag verösamanburð við keppinautana. Þótt við segjum aðeins 823 þúsund krónur fyrir Rocky Wagon eru þaö auövitað heilmiklir fjár- munir, enda Rocky mikil eign. Við bjóðum sér- stök kjör fyrir þá sem þess óska, er þeir ákveða kaup á Rocky. Við bjóðum svo 5. atriðið — Daihatsu-kjör Daihatsu-umboðið Ármúla 23, 8. 685870-81733.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.