Morgunblaðið - 26.06.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.06.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNl 1985 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ........... .............. nn . ' . M ................... 2ja~3ja herb. íb. óskast Skilvisum greiöslum og reglu- semi heitiö. Uppl. í sima 41971 eöa 36730. Ljósritun Ljósritun 4 litir. Stækkun, smækkun, frágangur ritgeröa. Utboös- og verklýsingar. Ljósfell. Skipholti 31. S. 27210. Verðbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasalan. Hafnarstræti 20 nýja húsið viö Lækjarlorg 9. S. 16223. Skerpingar Skerpi handsláttuvélar, hnífa, skæri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, simi 21577. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. 1. Kl. 08.00. Þórsmörk. Þaö er óhætt aö mæla meö sumarleyfl í Þórsmörk. Kynniö ykkur gistiaö- stööuna i Skagfjörösskála og fjölbreytni feröa i sumar á skrif- stofu F. í. 2. KL 20.00. (Kvöldganga): Sil- ungatjöm — Seljadalsbrúnir. Ekiö hjá Qeithálsi Verö kr. 250. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin Feröafeiag Islands. T? I UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir Homatrandir — Aðalvik 4.-13. júlf. Gist í tjöldum og húsi. Homatrandir — Hornvík 11.-20. júlL Tjöld. Gönguferöir frá tjald- staö. Heatayri — Aöalvík — Hornvík 11.-20. júli. Bakpokaferö 2-3 hvildardagar. i Fjöröum — Flateyjardalur — Náttfaravík 8 dagar 13.-21. júli. Ný bakpokaferö. Tjöld. Uppl og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a. simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Utivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Feröafélagsins: 1. 4.-14. júlí (11 dagar): Homvik og nágrenni. Gönguferöir dag- lega frá tjaldstaö m.a. á Horn- ' bjarg. Hæiavíkurbjarg. Látravík og viöar. Gist í tjöldum. Farar- stjóri: Vemharöur Guönason 2. 4.-14. júlí (11 dagar): Homvik-Reykjartjöröur Gengiö meö viöleguutbúnaö frá Homvír i Reykjarfjörö. Fararstjóri: Jon Gunnar Hilmarsson. 3. 5.-14. júlí (10 dagar); Austur- landshringur. Skipulagöar öku- og gönguferöir um Héraö og Austfirði Gist í svefnpokaplássi. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 4. 5.-10. júii (6 dagar); Land- mannalaugar-Þórsmörk. Gist í húsum. Fararstjóri: Vigfús Páls- son. Allar upptýsingar á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. ATH.: Sumarieyfisferöir í Þórs- mörk og Landmannaiaugar. Ferðafélag islands. sfl UTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 28.-30. júní 1. Vestmannaeyjar. Bátur — flug. Gönguferöir um Heimaey. Sigling. Svefnpokagisting. 2. Þórsmörfc. Gist í Utivistar- skáianum góöa í Básum. Göngu- feröir viö allra hæfi. 3. Selvallavatn — Tröllaháls. Géngiö um gamlar þjóöleiöir á noröanveröu Snæfellsnesi. Siglt um Breiöafjaröareyjar. Tjaldferö. Mióvikudagsteró í Þórsmörk 3. júlí. Sumardvöl í skála Útivistar í Básum er ódýrasta sumarleyfiö. Vióeyjarferóir um næstu helgi. Uppl og farmiöar á skrifst. Lækf- arg. 6a, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Utivlst. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgaferöir Feröa- félagsins 28.-30. júní: 1. Skeggaxlargata.gengin gömul gönguleiö milli Hvamms í Dölum og Skarös á Skarösströnd. Gist í svefnpokaplássi á Laugum. Fararstjórar: Ámi Björnsson og Einar Gunnar Pétursson. 2. Þórsmðrk.Gist í Skagafjörös- sk ála. Gönguf eröir viö allra hæf i. 3. 29.-30. júni: Söguferó um slóðir Eyrbyggju.Gist i húsi. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Öldugötu 3. Feröafélag Islands Safnaöarferö Langholtssóknar og vel- unnara Langholtskirkju í Reykjavík. Fariö veröur í Þórsmörk sunnudag- inn 7. júlí. Lagt af staö frá Safnaöarheimilinu kl.08.00 árdegis. Allar uppl. í síma 35750. Feröanefndln Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, mlövlkudag kl. 8. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — úíboö Utboö — Málun Sjómannadagsráö í Reykjavík óskar eftir til- boöum í utanhússmálun á Hrafnistu, Laugar- ási í Reykjavík. Verkið skal unniö á árunum 1985—1987. Helstu magntölur eru: O Háþrýstihreinsun: 1.400 m2 O Sprunguviðgerðir: 300 m O Málunáveggjum: 4.000 m2 O Málunáþökum: 4.400 m2 Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu okkar gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu Sjómanna- dagsráös, Laugarási í Reykjavík, fimmtudag- inn 4. júlí 1985 kl. 11.30. VERKFRJCDISTOFA STCFAN3 ÖUUtSONAM HF. FAV CONSULTMQ CNðNEJEAS ■OMAKTUM M IMKTWJAWC AinMIMtl Hús til niðurrifs Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í eftirtalin hús til niöurrifs og brottfluttnings: 1. Verkstæöisskemma v/Hjallabraut 2. Blikalón, íbúöarhús viö Garðaveg 3. Mánaberg, íbúöarhús í Setbergi Útboös og verklýsing veröur afhent á skrif- stofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Hús- in veröa sýnd föstudaginn 28. júní. Tilboðum skal skila til skrifstofu Bæjarverkfræöings fyrir kl. 14:00 mánudaginn 1. júlí og veröa þau þá opnuð. Bæjarverkfræöingur. Skyndibitastaður Til sölu skyndibitastaöur í Keflavík. Upplýsingar í síma 92-4151. Kjarval (Thingvallasletten, Blue hours) 149x59 sm til sölu hæstbjóöanda yfir 180.000 dkr. Sími 02-800-335, Danmörk. Vel þekkt sérverslun í miöborg Reykjavíkur til sölu. Sú eina sinnar tegundar meö góða veltu og mikla aukningar- möguleika. Verslunin er föl gegn sanngjörnu verði og greiösluskilmálum ef samiö er strax. Upplýsingar hjá Fasteignamarkaönum, sími 11540 og 21700. Videoleiga til sölu á mjög góðu viðskiptasvæði (Breiðholt). Til greina kemur sala aö hluta. Upplýsingar í síma 22600. Til sölu heybindivél í góðu standi og einnig sláttu- þyrla. Upplýsingar í síma 99-5145. tilkynningar Vangreidd fasteignagjöld Hér meö er skoraö á eigendur fasteigna á Seltjarnarnesi sem enn skulda fasteignagjöld aö greiöa þau fyrir 20. júlí 1985 á bæjarskrif- stofu. Ógreiddar skuldir veröa þá innheimtar meö uppboösaögeröum samkvæmt heimild í lög- um um sölu lögveða án undangengins lögtaks númer 49 frá 1951. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi. Hraunborgir Grímsnesi Nokkrar vikur eru lausar í orlofshúsum Sjó- mannasamtakanna í Hrauni í Grímsnesi. Væntanlegir dvalargestir hafi samband viö félög sín. Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannalélag Hatnarfjaröar, Sjómannafélag Akraness. Verkalýös- og sjómannafélag Geröahrepps, Verkalýös- og sjómannafélag Grlndavlkur. Verkalýös- og sjómannafélag Keflavlkur, Verkalýös- og s|ómannadelld Mlönesshrepps, Skipstiorafelag Norölendlnga. Startsmannafelag Hrafnlstu og Laugarássblós, Sklpstjóra- og styrlmannafélaglö Bytgjan. Isaflröi, Skipstjóra- og stýrlmannafélaglö Kári, Hafnarflröi, Skipstjóra- og stýrimannafélaglö Veröandl, Vest- mannaeyjum. I Garðabær ^ Lóðir fyrir ungt fólk Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir eftir um- sóknum í lóöir við Bæjargil. Lóöir þessar, sem eru 30 einbýlishúsalóöir og 26 raðhúsalóöir eru ætlaöar ungu fólki og veröur úthlutað eftir sérstökum reglum og á sérstökum kjörum. Stærö nýtanlegs íbúöarrýmis má vera allt aö 150 fm. Úrdráttur úr úthlutunarreglum: Skilyrði til að hljóta úthlutun: 1.1 aö vera 30 ára á árinu 1985 eöa yngri. 1.2 aö hafa búiö meö lögheimili í Garöabæ síöustu þrjú ár eða lengur. 1.3 Þeir sem flutt hafa úr Garöabæ á næst- liönum fjórum árum en bjuggu þar áöur meö lögheimili í fimm ár eöa lengur, koma til álita viö úthlutun til jafns viö þá sem uppfylla skilyröi skv. liö 1.2. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk bæjar- skrifstofunnar í síma 42311. Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyðu- blööum er liggja frammi á bæjarskrifstofun- um. Umsóknarfrestur framlengist til 30. júní. Umsóknir frá árinu 1984 skulu endurnýjaöar. Bæjarstjóri. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavtk, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavikur, ýmissa lögmanna, banka og stofnanna, fer fram opinbert uppboö á blfreiöum, vlnnuvélum og ýmsum lausafjár- munum og fleira aö Smiöshöföa 1 (Vöku hf.) fimmtudaginn 27. júni 1985 og hefst þaö kl. 18. R-3450, R-8737, R-20856, R-20932, R-23092, R-24408, R-24487, R-27707, R-30189, R-30472, R-32483, R-36724, R-38118, R-38748, R-39577, R-41861, R-42617, R-46106, R-46136, R-46260, R-46471, R-47756, R-48023, R-48254, R-48694, R-48827, R-49309, R-50106, R-52108, R-53626, R-54825, R-57785, R-59198, R-60437, R-63930, R-64335, R-67196, R-71783, R-72379, A-3448, G-15442, G-20357, G-21261, í-1279, í-1947, L-288, P-2015, V-729, V-1529, Y-5498, Y-6785, Y-8661, Y-11538, Y-11869, Z-1126, Þ-4116, Þ-4271, Þ-4761, Ö-3437, Ö-3502, jaröýta D6B Caterpillar. Auk þess veröa væntanlega seldar margar fleiri bifreiðir og vélar. Ennfremur ýmsir lausafjármunir eftlr kröfu sklptaréttar ýmlssa lög- manna, banka og stofnanna svo sem: Sjónvarpstækl. myndbönd, fatnað- ur, þrigripsinnréttingar alls konar húsgögn og helmlllsbúnaöur, frysti- kista. kælir fyrir samlokur, suöuplata, kjötskuröarhnifur, panna, kæll- skápur, hamborgaramót, plastbakkar. alls konar umbúölr og margt fleira. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboös- haldara eöa gjaldkera Greiösla viö hamarshðgg. Uppbodshaldahnn i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Kambahrauni 33, Hverageröi, þinglýst etgn Bergs Sverrissonar. fer fram á eígninni sjálfri mánudaginn 1. júlí 1985, kl. 10.00, eftir kröfum Guöjóns A. Jónssonar hdl., Jóns Þóroddssonar hdl, Áma Einarssonar hdl. og Ölafs Thoroddsen hdl. Sýslumaöur Arnessyslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.