Morgunblaðið - 26.06.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.06.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNl 1985 • Kristinn Jónsson (úti í teig hœgra megin) skorar síðara mark Framara í gærkvöldi með góðu skoti. Mark hans var mjðg fallegt. Guömundur markvörður ótti ekki möguleika á aö verja. ómar Torfason og Arnar Friöriksson fylgjast með. Stöðvar enginn Framara? — liðið enn taplaust eftir sjö umferðir — öruggt gegn Þrótti FRAMARAR auka forskot sitt ( 1. deildinni í knattspyrnu. Liðiö er komiö með 19 stig eftir 7 leiki og yfirburóestöðu f deildinni eftir 2—0 sigur á Þrótti í gærkvöldi í Laugardalnum. Liðið i þetta for- skot skiliö, þaö hefur verið í stöð- ugri sókn og leikið mjög vel það sem af er sumrinu. Létt leikandi knattspyrnu þar sem boltinn fær að ganga vel á milli manna og sífellt er verið að reyna að byggja upp. Það veröur erfitt úr þessu aö ná Fram og koma liöinu úr topp- sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikur liðanna í gær- kvöldi bauö oft upp á góöa knatt- spyrnu, sér i lagi hjá Fram, sem þó tókst ekki aö skora. Enda var vörn Þróttar vel á veröi allan hálfleikinn og gætti framlínumanna Fram mjög vel. Fram sótti mun meira í hálfleiknum en gekk illa aö skapa sér hættuleg marktækifæri. i síöari hálfleik var mikiö fjör i leiknum, sérstaklega síöari hluta hálfleiksins. Þaö voru ekki liönar nema 3 mínútur og 18 sek. af síö- ari hálfleiknum þegar Fram náöi forystunni. Ómar Torfason skoraöi þá laglega meö skalla. Hann fékk góöa fyrirgjöf inn í vítateiginn frá Guömundi Torfasyni. Ómar var óvaldaöur á markteigshorninnu og skallaöi af öryggi í netið frekar lág- um bolta framhjá Guömundi mark- veröi Þróttar sem kom engum vörnum viö. Á 20. mínútu síöari Þróttur — Fram 02 L Toxti: Þórarinn Ragnarsson Mynd: Friðþjófur Helgason hálfleiksins lifnaöi mjög verulega yfir leiknum. Leikmenn Fram voru þá búnir aö gera haröa hríö aö marki Þróttar en tókst ekki aö Tvö mörk Ragnars KEFLVÍKINGAR sigruöu íslands- og bikarmeistara ÍA 2:1 í 1. deild- inni í knattspyrnu. Keflvíkingar komu mjög á óvart með þessum sigri. Þeir áttu lengst af í vök að verjast en það eru mörkin sem telja og eftir að hafa veriö 1.-0 undir stóðu þeir uppi sem sigur- vegarar. Akurnesingar sóttu miklu meira allan leikinn en skyndisóknir Kefl- víkinga voru alltaf hættulegar. Leikurinn fór rólega af staö og fyrsta færiö kom ekki fyrr en á 16. mín. Sveinbjörn skallaöi þá fram- hjá. Á 34. mín. skoraöi Karl Þóröar- son fyrsta mark leiksins. Glæsilegt mark. Eftir fyrirgjöf Árna Sveins- son af vinstri kanti skallaöi Karl firnafast í netið. Ekki leiö mínúta þar til Keflvík- ingar höföu jafnaö og var Ragnar Margeirsson þar aö verki, en hann skoraöi bæöi mörk liösins í gær- kvöldi. Hann notfæröi sér slæm mistök í vörn heimamanna og skoraöi meö góöu skoti. Óverjandi fyrir Birki. Akurnesingar sóttu meira í fyrri hálfleiknum og fengu fleiri færi en mörkin uröu ekki flðiri. Seinni hálfleikurinn var ekki nema nokkurra sekúndna gamall er Ragnar Margeirsson haföi skor- aö aftur. Hann komst í gegn um ÍA — ÍBK 12 vörn Skagamanna, Guöjón Þórö- arson braut á honum og var dæmd vítaspyrna sem Ragnar skoraöi sjálfur úr. Eftir markiö sóttu Skagamenn nær linnulaust og sköpuöu sér fjöldann allan af góöum tækifær- um en boltinn vildi ekki í netiö. Keflvíkingar böröuSt vel í hálfleikn- um og beittu skyndisóknum og sköpuöu oft mikinn usla i vörn ÍA. Einkum var þaö Ragnar Margeirs- son sem skapaöi hættu. Skagamenn fengu fjölda færa eins og áöur sagöi, t.d. komst Árni Sveinsson einn í gegn um vörn ÍBK á 61. mín. en skaut yfir. Síöan tók Árni aukaspyrnu siöar í leiknum — mjög gott skot hans stefndi efst i markhorniö en Þorsteinn Bjarna- son varöi glæsiiega. Leikurinn var fjörugur í heild, oft brá fyrir fallegum köflum. Hjá Ak- urnesingum var þaö Karl Þóröar- son sem var maöurinn á bak viö flest upphlaupin en framherjarnir voru ekki á skotskónum. Keflvík- ingar böröust vel og uppskáru sig- ur þó ef til vill hafi hann ekki veriö sanngjarn. Bestu menn liöanna voru Karl Þórðarson og Ragnar Margeirs- son. Hjá ÍA átti Guöjón Þóröarson einnig góöan leik — hann og Karl léku vel saman, og Valþór var einnig sterkur í vörninni hjá ÍBK þó hún ætti oft í erfiöleikum. i stuttu máii: Akranesvöllur 1. deild ÍA-ÍBK 1:2 (1:1) Riarfc ÍA: Karl Þóröarson á 34. mín. Mörk ÍBK: Ragnar Margeirsson 2, á 35. mín. og 46. mín. Dómari: Quómundur Haraldsson og dæmdi vel. Áhorfendur: 843. Gult spiald: Björgvin Björgvinsson, ÍBK. ÍA: Birkir Kristinsson 3, Guójón Þóröarson 3, Einar Jóhannesson 2, Siguröur Lárusson 3. Jón Askelsson 3, Höröur Jóhannesson 3, Sveinbjörn Hákonarson 3, Karl Þóröarson 4, Július P. Ingólfsson 2, Ólafur Þóröarson 2, Arni Sveinsson 3. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 3, Jón Kr. Magnús- son 1, Ingvar Guömundsson 2, Valþór Sig- þórsson 3, Freyr Sverrisson 2, Siguröur Björgvinsson 2, Gunnar Oddsson 2, Helgi Bentsson 3, Ragnar Margeirsson 4, Björgvin Björgvinsson 2, Sigurjón Sveinsson 2, Óli Þór Magnússon (vm.) 2. bæta ööru marki viö fyrr en á 21. mínútu. Ómar óö upp og inn í teig skaut föstu skoti sem fór í varn- armann og þaöan hrökk boltinn til Kristins Jónssonar sem tók lag- lega á móti boltanum og sætti síö- an lagi og skoraöi mjög fallega. Kristinn fór sér í engu óöslega heldur geröi þetta mjög laglega, rólega og yfirvegaö enda uppskar hann fallegt mark. Fjórum mínútum síöar sluppu Þróttarar vel. Þá var Ómar Torfa- son enn á ferðinni. Hann átti glæsilega hjólhestaspyrnu inn j markteig en skot hans fór í stöng- ina. þaö var eiginlega synd aö hann skyldi ekki skora, svo fallega stóö hann aö þessu. Nú fór aö lifna yfir Þrótturum. Þeir böröust af krafti og bitu vel frá sér. Sigurjón átti mjög góöan skaila á 29. mín- útu sem Friörik varöi mjög naum- lega. En leikmenn Fram voru ekki hættir. Ómar Torfa átti þrumu- skalla í þverslána og síöan ofsa- gott skot á markiö sem var variö á 34. mínútu. Já, hann var svo sann- arlega ekki meö heppnina meö sér t þessum leik. Skot í stöng og skalla í þverslá. Aöeins mínútu síö- ar fékk svo Þróttur vítaspyrnu. Boltinn hrökk í hendina á Þorsteini Þorsteinssyni varnarmanni Fram. Ársæll framkvæmdi spyrnuna og skaut framhjá stönginni. Svo til á sömu mínútunni átti Pétur Arn- þórsson glæsiskot sem fór í þver- slána hjá Fram. Þaöan út j teiginn og Ársæll var vel meö á nótunum og skallaöi hárfint yfir markiö. Þarna sluppu Framarar fyrir horn. Á 86. mínútu komst Arnar Friöriks- son í dauöafæri en skot hans fór yfir. Þaö voru svo Framarar sem áttu síöasta oröiö í leiknum. Þeir sóttu meir undir lokin og Pétur Ormslev fékk gott marktækifæri á síöustu minútu ieiksins fyrir miöju marki en skaut yfir. Liö Fram lék þennan leik vel. Ómar Torfason var besti maöur liösins. Byggir stööugt upp og vinnur gífurlega vel fyrir liö sitt. Þá var Ásgeir Elíasson sterkur á miöj- unni og Pétur Ormslev átti margar glæsilegar sendingar. Vörn Fram var líka góö. Fram er meö mjög gott liö um þessar mundir sem erf- itt veröur aö sigra í mótinu. Liö Þróttar lék oft á tíöum vel gegn Fram þó svo aö þaö hafi ekki dugaö til. Þaö var nokkuö góö bar- átta í liðinu en heppnin var ekki með þeim aö þessu sinni. Dauöa- færi þeirra viö markiö gengu þeim úr greipum. Pétur Arnþórsson lék vel í liöi Þróttar og var ásamt Krist- jáni Jónssyni besti maöur liösins. f •tuttu máti: Þróttur—Fram 0—2. (0—0) MOrti Fram: Ómar Tortaaon á «. mfnútu og Kriatinn Jónaaon á 21. mlnútu. Oult apiald Pátur Ormaiav Fram. Áhorfandur 040 Dómari var Magnús Thaodórsaon og liafói hann góó tðk á Mknum áaamt linuvðrum sfnum og dismdi Mkinn at ðryggi og ta.tu og mjðg vol. Þróttur Guömundur Erlingsson 2. Arnar Friö- riksson 2, Kristján Jónsson 3, Loftur Olaisson 2, Arsæll Kristjánsson 3, Pétur Arnþórsson 3, Daöi Haröarson 2, Theódór 2, Sigurjón Krist- insson 2, Atli Helgason 2, Sverrir Pétursson 2. Fram: Frlörik Friöriksson 3, Þorstainn Þor- steinsson, Ormarr Örlygsson 2, Pétur Ormslev 3, Viöar Þorkelsson 3, Kristinn Jónsson 3. Jón Sveinsson 3, Guömundur Steinsson 3, Ómar Torfason 4, Guömundur Torfason 3, Ásgeir Elíasson 3. Orugg forysta Fram — einn leikur í kvöld STAÐAN í 1. deildinni í knatt- spyrnu er þannig eftir leikina fjóra í gærkvöldi: Þróttur — Fram 0:2 FH — Víkingur 4:3 ÍA — ÍBK 1:2 Víóir — Valur 1:1 Fram Þróttur ÍA Þór Ak. FH Valur KR Viöir Víkingur 7 6 1 0 20:8 19 7 4 0 3 9:6 12 7 3 2 2 13:5 11 6 3 1 2 9:8 10 7 3 1 3 7:12 10 7 2 3 2 109 9 6 1 3 2 6:11 6 7 1 2 4 7:16 5 7 1 0 6 9:15 3 Síöasti leikur 6. umferöar er í kvöld, KR og Þör mætast i KR-vellinum við Frostaskjól. Leikur liöanna hefst kl. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.