Morgunblaðið - 02.07.1985, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 02.07.1985, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 2. JÚU 1985 25 Á rhigvellinum í Salzborg hinn 12. júní sl., Sveinn Sæmundsson, Oddrún Kristjánsdóttir, Eibl, Sigrún Hinriksdóttir, Leifur Magnússon, Sigfús Erl- ingsson, Kristín Ingimundardóttir, Sigurður Helgason, Mr. Hermann, Hannes Jónsson, Matthías Bjarnason og dr. Oppitz. Flugfreyjurnar sem voru með í ferðinni frá vinstri: Sigurlfn E. Scheving, Emmy Kremmer, Hólmfríður Benediktsdóttir, Anna Þorláksdóttir, Sólveig Baldursdóttir og Kolbrún Jónsdóttir. Heiður Helgadóttir NT, Sveinn Ssmundsson Flugleiðum, Einar Örn Stef- ánsson sjónvarpinu, Ernst, bílstjórinn okkar, og undirrituð. Ljósm. greinarhöfundur sem láta sig skíða- og vatnaíþrótt- ir nokkru varða, svo sem Zeller- vatn og i annan stað Kaprun með skíðalöndum á Kitzsteinhorn. í Pingau eru hæstu fjöllin, þar er vatnsaflsstöð í 2000 metra hæð og þar eru Krimmelfossarnir svo dæmi séu tekin af skoðunarverð- um hlutum. Síðast en ekki síst ber að geta um Lungau-fylkið, sem er syðst og þykir mörgum helsti kosturinn þar um slóðir að smátt er þar um steinsteypuskóg, eiturgufur eða iðnaðarsvæði, heldur öðrum svæð- um fremur rómantískt og býsna ósnortið. Þjóðlegar hefðir varðveittar Já, það er mikil veisla fyrir aug- að að heimsækja þetta land, hitt er annað að við félagarnir höfðum að þessu sinni hvorki tima né að- stæður til þess að skoða nema brot af því sem augað girnist í sjóðum Salzborgarsvæðis. Og þó að við sæjum að vísu í hnotskurn undra- land með töfrum hvítra tinda, sem stóðu upp úr skógum og byggð hlíða og dala og fengjum í huga fáein blik úr dýrmætri sögu og minjum, þá bar a.m.k. undirrituð heim með sér hvað eftirminni- legustu myndina frá móttökum fólksins, lífi þess, háttum og þokka og sérstakri gestrisni. Týr- ólasöngvar og jóðlið ómar að sögn innfæddra oft í eyrum og í minn- um geymist hversu þjóðlegar hefðir eru rækilega varðveittar. Fjöldi fólks, hvort heldur því er mætt á strætum borganna eða stigum upp til fjalla, er klæddur þjóðbúningum, svo maður gæti haldið sig vera á ferli öldum áður en Díorarnir felldu knébuxurnar og svunturnar úr tísku. Eða mat- urinn! Þeir hafa líklega aldrei Vorum við komin á flug beint í átt- ina að himinhvolfinu og engin hræðsluóp, bænir eða stjarfi gátu stöðvað stólana ... fengið smekk fyrir matarkúra Austurríkismenn, því hvort held- ur borið er á borð á klassahóteli eða krá, þá er það álíka vel útilátið og fjallabóndinn hefur trúlega veitt ostaskökur og brauðhleifa til langlúinna og þurfandi af göngu i Ölpunum. Og ég verð að viður- kenna að sú hugsun hvarflaði að mér um borð í vél Austrian Airlin- es að hefði ég dvalið dögum lengui í slíku yfirlæti, hefðu allar áætl- anir varðandi æskilegar línur far- ið enn rækilegar úr skorðum en orðið er. Og svo er bara að slá botn í þessa stuttu frásögn af góðum dögum á nýjum áningarstað Flugleiða. Lúðrablásturinn er þagnaður á vellinum og ræðuhöld- in hljóðnuð, en nú er það almenn- ings, sem á afgangs í buddunni, að ákveða hvort Salzborg verður á draumakortinu í auknum mæli eða ekki, þegar útþráin grípur næst. GREINARHÖFUNDUR GUÐBJÖRG R. GUÐMUNDSDÓTTIR Hrafninn flýgur á almennan markað í Bandaríkjunum Kvikmynd Hrafns Gunnlaugsson- ar, Hrafninn flýgur, hefur verið tek- in til dreifingar á almennum mark- aði í Bandaríkjunum. Erlendar kvikmyndir eiga yflrleitt erfitt upp- dráttar í Bandaríkjunum og eru til- tölulega fáar slíkar teknar til sýn- inga í almennum kvikmyndahúsum þar á ári hverju. Hrafninn flýgur var sem kunn- ugt er sýnd á Filmex, alþjóðlegri kvikmyndahátíð i Los Angeles i vor, og einnig hjá American Film Institute. Að undanförnu hefur hún verið sýnd vestra í kvik- myndahúsum og klúbbum, sem sérhæfa sig í sýningum listrænna kvikmynda og hlotið lofsamlega dóma í mörgum blöðum. „The best little film out of Ice- land,“ eða „besta litla myndin frá Islandi", segir einn gagnrýnandi og i LA Times segir annar að í Hrafni Gunnlaugssyni búi efnivið- ur í leikstjóra á heimsmælikvarða. Af flugi hrafnsins annars stað- ar er það að frétta að myndin hef- ur nú verið sýnd i Stokkhólmi i 35 vikur samfleytt og einnig er verið að sýna hana i Japan og á Ind- landi. Sænska kvikmyndastofnunin sér um dreifingu á Hrafninn flýg- ur og samdi hún við Bandaríkja- menn. En almenn dreifing þar hefur m.a. i för með sér að sett verður enskt tal við myndina og fengnir til þess amerískir atvinn- uleikarar og að hinn bandaríski dreifingaraðili mun verja miklu fé til kynningar á henni á almennum markaði. Sænskir fræsa mal- bikið í Rvík BORGAKRÁÐ samþykkti nýveriö að heimila gatnamálastjóra að taka tilboði sænska fyrirtækisins Clean- osol í að fræsa malbik á umferðar- götum í borginni. Tilboðið hljóðar upp á 6 til 6,50 sænskar krónur á hvern fermetra, en heildarkostnaður við fram- kvæmdirnar, með ferðakostnaði og aðflutningsgjöldum, áætlast 4,5 milljónir íslenskra króna. Prentvillur leiðréttar TVÆR prentvillur voru í frétt um sjónvarpshnattasjónvarp Sky Channel í blaðinu á sunnudaginn. Rétt nöfn tveggia eigenda Kapal- sjónvarps hf. — lslenska sjónvarps- félagsins eru Unnur Friðþjófsdóttir og Eyjólfur K. Sigurjónsson. — Beð- ist er velvirðingar á villunum. Sláttur hafinn í Skagafirði Bæ á MofrtjLstrond, 1. júlí. SLÁTI'UR er nú vída hafinn í Skaga- fírði og sumstaðar jafnvel farið að hirða. Grasspretta er með besta móti á þessum árstíma. Sunnudaginn 30. júní buðu kvenfé- lögin öldruðu fólki úr öllum Skaga- firði til veislu og skemmtanahalds i Höfðaborg á Hofsósi. Þar voru um 200 gestir sem nutu helgistundar hjá sr. Sighvati á Hólum og óleymanlegs söngs Jóhanns Más Jóhannssonar, sem af mörgum er talinn nálgast bróður sinn, Kristján. Aldraða fólkið í Skagafirði naut þarna ánægjulegr- ar dagstundar þennan dýrðlega sumardag, sem var í gær. — Björn Sl-#TL' Viðs sssA?-* LO«*ior‘: ...••• G»l»nt ' ..... Lancer • • ‘.. CoH • ’ ’'' ’84 • SSS&-- smorsiur,:.... G»l»nt ’ ..... L«ncer • • •.. Colt ......... GoK •:o0-’84 Br^.uklo*-r,: Golt ......... jett« • • •; pa***1 " Colt • ‘- ’ ’. L*nce.r ■"...••• G»l»nt ■’ .... Styrisen"arl:... GoH^Z ..-• je«* - ^»r ... EfZ--:: AlWr° "...... Minl •••• Spindilk010^ . vWl20?Jck - •SKSS-"" HtggdeY1*',: ... GoHtr- ••;;;... JetM*- • .... P.K0* ......... L-aOOtr- ••.... ccit't-.; ..... G«l»ntftÍ, .... G»lan,Rover •• •• B»n9*R v.tn*d*lurí;84 ..•• Ran9«Bover. :::••• ■80 1.220 v i SAMAVERÐ UM LAND ALLT! Ái W RAIMGE ROVER í| IHEKLAHF | Laogavegi 170 -172 Sími 21240
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.