Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1985
í DAG er sunnudagur, 21.
júlí, SKÁLHOLTSHÁTÍO,
202. dagur ársins 1985.
Sjöundi sunnudagur eftir
Trínitatis. Árdegisflóð í
' Reykjavík er kl. 8.39 og síð-
degisflóö kl. 20.58. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
3.58 og sólarlag kl. 23.07.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.34 og
tunglið í suðri kl. 16.45. (Al-
manak Háskólans.)
Sá sem þjónar mér fylgi
mér eftir, og hvar sem
óg er, þar mun og þjónn
minn vera. Þann sem
þjónar mér mun faðirinn
heiðra. (Jóh. 12,26.)
KROSSGÁTA
6 7 8
9 wm
Tí ■■12 -
13 14
17
' ■
p5 16
ZU
LÁRÉTT: I. i>etum, 5. sérhljóéir, 6.
Hskar, 9. svelgur, 10. tónn, II. tveir
eins, 12. ungviði, 13. bein, 15. hita,
17. afhentur sem gjöf.
LÓÐRÉTTT: 1. þýðingarmikill, 2.
skinn, 3. klettasnös, 4. auðugi, 7.
veita tign, 8. fteöi, 12. óvild, 14 meóal,
16. samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. forn, 5. einn, 6. gift, 7.
ær, 8. aurar, 11. ðr, 12. kal, 14. uUr,
16. rataði.
LÓÐRÉTT: 1. fagnaður, 2. refur, 3.
nit, 4. snar, 7. era, 9. urta, 10. akra,
13. lúi, 15. at.
ÁRNAÐ HEILLA
QAára afmseli. A morgun,
ÖU 22. júlf, verður áttræður
Hallgrímur Ottósson sjómaður á
Bíldudal. Hann er Hornstrend-
ingur fæddur í Kjaransvík.
Kona hans var Sigurósk Sig-
urðardóttir frá Bíldudal. Hún
lést árið 1965. Hann verður að
heiman á afmælisdi
Hjónaband. Gefin hafa verið
saman f hjónaband i Hafnar-
fjarðarkirkju Linda Björk
HarAardóttir Hólabraut 7 f
Hafnarfirði og Finnbjörn Birg-
isson og er heimili þeirra f
Stigahlíð 4, Bolungarvík.
(Ljósm.st. Mynd Hafnarfirði)
2Hur0imMat>»Í>
fyrir 50 árum
TIL ísafjarðar kom norskt
hvalveiðiskip með 45 skip-
brotsmenn af fjórum norsk-
um selveiðiskipum, sem
sokkið höfðu norður í íshafi
í byrjun þessa mánaðar. Öll-
um skipshöfnum var bjargað
um borð í |>etta skip, sem
heitir Vestad. Norðmennirn-
ir sögðu veiði trega í sumar
og storma tíða þar um slóð-
ir.
★
ATLANTSHAFSFLUG um
ísland. Norski flugmaður-
inn Thor Solberg, sem ráð-
gerir að koma á Atlantshafs-
líugi um ísland og Græn-
land, lagði af stað frá New
York í gær. Hann neyddist
til að snúa við og fara aftur
til New York vegna jvess að í
Ijós kom að stýrisumbúnað-
ur var i ólagi. Hann mun
leggja upp að nýju svo fljótt
sem við verður komið.
Ef þið takið plássið undir Stjórnarráð, hvar á ég þá að geyma alla laxana mína, Matthías minn?
Frá júlí til júní
KASSAGERÐ Reykjavíkur
sem í mörg ár hefur gefið út
litprentað almanak og haft
þá sérstöðu að láta alman-
aksárið ekki hefjast miðað
við 1. janúar heldur tekur
það gildi á miðju sumri.
Hefur Kassagerðin nú
hleypt af stokkunum al-
manaki sínu fyrir
1985-1986. Ilefst það með
júlímánuði 1985 og lýkur
með júnímánuði 1986. Höf-
undar hinna 12 litprentuðu
Ijósmynda sem almanakið
prýða eru þau Ingibjörg
Ólafsdóttir, Gunnar S. Guð-
mundsson og Gérard R.
Delavault. Flestar mynd-
anna eru af fjöllum uppi á
hálendinu eða í byggð, ým-
ist sumar- eða vetrarmynd-
ir. Ein mynd er tekin við
sjó, er það mynd úr Hvalf-
irði. Almanakið er allt unn-
ið og prentað í hinum full-
komnu vélum Kassagerðar-
FRÉTTIR
Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI
er nú laust starf yfirflugumferð-
arstjóra. Verður það veitt frá 1.
ágúst næstkomandi, að því er
segir í tilk. frá varnarmála-
skrifstofu utanríkisráðuneyt-
isins sem auglýsir stöðuna
lausa í nýju Lögbirtingablaði.
Verður staðan veitt til 5 ára.
Er umsóknarfrestur til næstk-
omandi föstudags, 26. júlí.
Skulu umsækjendur hafa rétt-
indi til að vinna allar stöður
flugumferðarstjóra við flug-
umferðarþjónustuna þar.
UMFERÐ í Reykjavík. í tilk. í
þessu sama Lögbirtingablaði
frá lögreglustjóranum f
Reykjavík segir að f gær 20.
júlí, hafi komið til fram-
kvæmda þessar breytingar er
snerta umferð f Reykjavík:
Kleppsmýrarvegur er nú aðal-
braut, en umferð um hann víki
fyrir umferð um Elliðavog.
Súðarvogur verður líka aðal-
braut. Umferð um hann víki
fyrir umferð um Kleppsmýr-
arveg og Elliðavog. Þá verður
einstefnuakstur um Laufásveg
frá Bókhlöðustíg að Skál-
holtsstíg og bifreiðastöður
verða leyfðar beggja vegna
götunnar á þeim kafla.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG fór Esja úr
Reykjavíkurhöfn í strandferð
og Hekla kom. Flutningaskipið
Valur fór á ströndina og Stapa-
fell kom úr ferð á ströndina.
Þá um kvöldið lagði Laxá af
stað til útlanda. 1 dag, sunnu-
dag, eru væntanleg aö utan
Hvassafell og Goðafoss. Þvf má
svo bæta við að í fyrradag í
norðanbálinu var veðurhæðin
um og yfir 8 vindstig á Hafn-
arhúsinu, þá lagði sænsk
skúta af stað til útlanda.
Kvðld-, nwtur- og holgidagaþjðnuala apótekanna f
Reykjavík dagana 19. júli tll 25. julí aö báöum dögum
meötöldum er í Holta Apótaki. Auk þess er Laugavegs
Apótek opiö tll kl. 22 öll kvöld vaktvlkunnar.
Laaknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidðgum,
en hægt er aö ná sambandl vtö læknl á Göngudeild
Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 siml 29000.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimillslækni eöa nær ekki tll hans
(siml 81200). En slyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (siml
81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu-
dðgum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um
Ivfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Onaamiaaógeróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstðö Reykjavikur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmlsskirtelnl.
Neyóarvakt Tannlæknafél. falanda í Heilsuverndarstöö-
Innl vlð Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eða 23718.
Garóabser Heilsugæslan Garöaftöt sími 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar siml
51100. Apótek Garöabæjar oplö mánudaga-föstudaga kl.
9— 19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjóróur. Apótek bæjarins opln mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptis
sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes sími 51100.
Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag tll fðstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfosa: Setfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl um vakthafandi læknl eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegi
laugerdaga tH kl. 6 á ménudag — Apótek bæjarlna er
opiö vlrka daga tll kl. 18.30. á laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudagá kf. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn. sfmi 21206.
Húsaskjól og aösloð vfö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsurrveöaoröiö fyrir nauögun Skritstofán
Hallveigarstööum: Opln ‘Vlrka daga kl. 10—12, síml
23720. Póstgfrónúmer samtakanna 44442-1.
KvannaráócúðíftnKrannahúsinu við HallærisplaniO OpM
brlðjudagskvöldum kt 20—22, simi 21500.
M8-Mlagió, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Stöu-
múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluh|álp f viólögum
81515 (simsvari) Kynningarfundlr f Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrtfatota AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega.
SáHræöiatðóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45
til Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Oaglega á 9859 KHZ eöa 30,42 M.:
Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda. 19.35—
20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, kl.
22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfráttir tll austurhluta
Kanada og U.S.A. Alllr tímar eru isl. timar sem eru sama
og GMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeiktin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartiml (yrir (eður kl. 19.30—20.30. Bamespitali
Hringains: Kl. 13—19 alla daga. öidrunartækningedeitd
Lendspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotmspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Foaavogi: Mánudaga
tll fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir.
Alla daga kl. 14 tH kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardelld:
Heimeóknartími frjáls alla daga. Grensáadetld: Mánu-
daga tH föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. - HeHsuverndaratöóin: Kl. 14 til kl.
19. — FæóingartwimiH Reykjsvlkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. - Klappaapitali: AUa daga kl. 15.30 tll Id. 16
og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — FlókadsHd: AHa daga kl. 15.30
til kl. 17. - KðpavogahæW: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17
á hetgidúgum. —ýMfltaatattaapitaH: Helmsóknartíml dag-
lega kl. 45—16 og kl 10 30>-20. — 8t. JósafsspitaU
Hatn.: Alla daga kl. 16—16 og 19—19.30 Sunnuhlió
hjúkrunarheimili I Kópavogl; ttolpnóknartlmi kl. 14—20
-og etttr samkomulagi Bjúkrahúa Kaflavlkurlæknts-
Mraós 00 helUugærlusföðvfir Suöurnesja. Símlnn er
.92-4000 GfmaþjónufiU er-aliálróóiarhiiitglm. _ „
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerti vatns og hita-
voitu, síml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s iml á helgldög-
um. Rsfmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasatn falanda: Safnahúsinu viö Hverflsgötu:
Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út-
lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16.
Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um
opnunartíma útlbúa i aöalsafni. simi 25088.
Þjóóminlasalnió: Oplö alla daga vikunnar kl.
13.30—16.00.
Stotnun Árna Magnúaaonar Handritasýnlng opin þriðju-
daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Llstasaln falands: Oplð sunnudaga. þrlöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasatn Reykjavfkur: Aðalsatn — Utlánsdelld,
Þlngholtsstrætl 29a, sfmi 27155 oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnlg oplö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00—11.30. Aöatoafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept — aprfl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Aöalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a,
síml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sófhaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg opiö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á
mfövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrír fattaóa og aldraöa. Simatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofsvaflasafn — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1.
júlí—11. ágúst.
Bústaóaaatn — Bústaöakirkju, siml 36270. Oplö mánu-
daga — föstudaga kL 9—21. Sept.—apríl er einnfg oplö
á laugard. kl. 13-^16. Sögustund fyrlr 3ja—8 ára böm á
mlövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst.
Bústaóasatn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaóir
víös vegar um borgina. Ganga ekkl frá 15. júlf—28. ágúst.
áforræna húaió: Bókasafniö: 13—1?. sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsaln: Oplö fré'kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema
mánud$ga. ^
Áagrimssafn Bergstaöasfræti 74: Oplð aHa.daga vikunn-
ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til
ágústloka.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er
opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasafn Einars Jónasonar Opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn
alla daga kl. 10—17.
Húa Júna Slguróssonar i Kaupmannahötn er oplö mlö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsataóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr lyrir böm
3—6 éra föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfminn er 41577.
Náttúrutræöistofa Kúpavogs: Opln á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000.
Akureyri síml 90-21840. Slglufjöröur 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhðllin: Lokuð til 30. ágúst.
Sundlaugarnar j Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar
eru opnar mánudaga—fóstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlaugar Fb. BraWboltj: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartfml er mlöaö viö þegar
sðlu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráöa.
Varmártaug f Mostsllsavsit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Kaftavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21 Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21.
8undlaug Kópavogs: Opln mánudaga—fðstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 6—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og miðvlku-
dagakl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundleug Hafnartjarðar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frákl. 8—18 og sunnudaga »rá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar ér opln mánudaga — föstudaga kl.
7—|B,. 12—1.3 o* 17—21. A laugardögum kL 8—18.
Sunnudttgum »— 11. Sfml 23260.
BunOlaug Soltjarnamoss: Opln ménudaga—fðstudaga
kl. 7.10—20 J0 Laugardaga kl. 7.10—17.39. Sunnudaga
kl R—17.3^ *