Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JULÍ1985 51 Spennandi keppni í 5. flokki ÝMISLEGT hefur gengift ó { 5. flokki íslandsmótsins í sumar sem endranaar. Helstu úrslit síðan síðast eru þessi: A-RIDILL Fram — ÍR 9:0 ÍK — Víkingur 0:3 ÍBK — ÍA 2:7 KR — Valur 1:1 UBK — Fylkir 4:1 ÍA — Víkingur 5:0 Fylkir — Fram 0:4 KR — ÍK 2:2 KR — UBK 4:0 Valur — ÍBK 3:1 Fram — KR 1:3 ÍK — Fylkir 0:0 UBI — IBK 7:1 Valur — ÍA 1:1 Víkingur — KR 3:3 KR — ÍK 11H) Fylkir — Víkingur 0:1 ÍR — ÍA 1:3 Valur — UBK 3:2 Fram — Valur 3K> ÍBK — ÍK 1:4 ÍR — Fylkir 3H) UBK — ÍA 2:3 Víkingur — KR 2:3 Fylkir — KR 3:7 KR — ÍR 5:0 UBK — Fram 0:4 Vikingur — ÍBK 4:0 Fram — ÍA 2:1 ÍR — ÍBK 2:0 B-RIOILL Njarðvík — Þór V. 0:13 Leiknir — Þór V. 2:3 Selfoss — UMFN 11:4 Stíaman — Grindavík 1:2 Afturelding — Hveragerði 7:0 Týr — FH 2:1 Þór — FH 4:1 Grindavík — Njarðvík 8:1 Stjarnan — Hveragerói 9:0 Afturelding — FH 0:1 l»ór V. — Selfoss 3H) Leiknir — Afturelding 1:1 Hveragerói — Grindavík 1:9 FH — Stjarnan SeHoss — Týr 22 UMFN — Týr 1Æ Leiknir — Stjarnan 4:1 Hveragerói — FH 0:14 Afturelding — Selfoss 2:2 Hveragerói — Leíknir 12 FH — Grindavík 7:1 Njaróvfk — Afturelding 1H) Stjarnan — Selfoss 4:4 Þór V. — Týr 4:4 Hveragerói — Selfoss 1:5 FH — Leiknir 5:5 Stjaman — Njaróvík 112 Stjaman — Týr 5:1 Leiknir — Grindavík 12 C-5IÐILL Ármann — Haukar 2:5 Vióir — Reynir Sandgerói 6:1 Víkingur — Grótta 42 Snæfell — Grótta 5:1 Skallagrímur — Reynir Sandg. 0:4 Grótta — Ármann 02 flróttur — Haukar 5:0 Víóir — Snæfell 2:2 Reynir S. — ÍBÍ 2:1 Vikingur Ó. — Ármann 2:0 Haukar — Snæfell 7.-0 flróttur — ÍBÍ 4:1 Ármann — Víðir 0H) Skallagrímur — Þróttur 02 ÍBÍ — Haukar 0:3 d-riðill Svarfdælir — Þór 0:9 KA — Völsungur 0H> Tindastóll — Hvöt 2:1 KS — Leiftur 16:0 Hvöt — KA 0« Völsungur — Tindastóll 6:3 »ór — KS 7:1 Svarfdælir — Völsungar 0:3 KS — KA 3:2 Þór — Hvöt 14:1 KA — Leiftur 16:0 Hvöt — KS 0:4 Svarfdælir — Tindastóll 2:1 Þór — Völsungur 7:3 Hvöt — Svarfdælir 1:1 KA — Tindastóll 5:0 Leiftur — Þór 0:5 Svarfdælir — KS 0:2 Tindastóll — Þór 1:1 KA — Svarfdælir 7H) 6. FLOKKUR VIKINGS OLAFSVIK • Hór má sjá 6. flokk knattspyrnuliös Víkings í Ólafsvík ásamt þjálfaranum Gunnarí Gunnarssyni. Strákarnir eru glaóir á svip enda nýbúnir að vinna 2H)-sigur yfir Sðndurum ... 3. flokkur A: Sanngjarn sigur IK ÍK SIGRADI ÍR i A-rióli 3. flokks á þriójudagskvöldió þegar liöin mættust á ÍR-vellinum. Úrslitin uróu þau að ÍK skoraói fimm mörk en ÍR tvö. i leikhléi var staöan 3:0 fyrir ÍK. Fyrrí hálfleikur var mjög vel leikinn af hálfu ÍK, boltinn var lát- inn ganga manna á milli og oft og tíðum sáust skemmtileg tilþrif. Ekki var langt liðiö á leikinn þeg- ar Gunnar Gunnarsson skoraöi fyrir ÍK. Kópavogsbúar fengu hornspyrnu og upp úr henni barst knötturinn til Gunnars sem skallaöi í netiö. Róbert Haraldsson skoraöi annaö mark ÍK. Hann fékk góöa sendingu innfyrir hægri bakvörö- inn, lék upp aö endamörkum og þaöan út í vítateiginn þar sem hann skaut lúmsku skotl rétt viö nærstöngina. Óvænt skot þar sem flestir bjuggust viö aö hann renndi út á félaga sína. Róbert var síöan aftur á feröinni skömmu síöar. Hann fékk þá knöttinn rétt fyrir utan vítateig, tók hann skemmtílega niöur og skaut hörkuföstu skoti efst í blá- horniö. Sérlega glæsilegt mark hjá honum. Jóhann Pálmason, fyrirliöi IK, bætti fjóröa markinu viö skömmu eftir aö siöari hálflelkur hófst. Hann fékk fallega send- W' • Einn ÍR-ingurinn tekur knött- inn á brjóstiö moó tilþrifum. Hann og félagar hans uróu að sætta sig vió tap. ingu, lék á einn varnarmann og skoraöi af miklu öryggi. Guömundur Pálsson minnkaöi muninn fyrir ÍR um miöjan síöari hálfleik. Hann fékk stungu inn fyrir vörnina og skoraöi af öryggi þrátt fyrir góöa tilraun markvarö- arins. iR-ingar sóttu mjög í sig veöriö í siöari hálfleik og áttu aö skora fleiri mörk, en heppnin var ekki með þeim og því fór sem fór. Gunnar Guömundsson var aft- ur á feröinni fyrir ÍK skömmu fyrir leikslok þegar hann skoraöi fimmta mark liösins eftir frábær- an undirbúning Jóhanns, fyrir- liöa. Jóhann lék upp aö enda- mörkum og þaöan meöfram lín- unni þar til hann kom aö mark- teig, þá gaf hann út á Gunnar sem skoraöi auöveldlega. iR-ingar byrjuöu á miöju hófu sókn og áttu gott stangarskot og þaöan fór knötturinn til Guö- mundar Pálssonar, sem skoraöi annaö mark sitt og ÍR, og þannig lauk þessum skemmtilega leik. ÍK var sterkari aöilinn í leikn- um. Liöiö leikur vel saman en undir lokin virtist sem allir vildu skora í staö þess aö leika saman eins og í fyrri hálfleiknum. |R- liöiö lék vel í siöari hálfleiknum og heföi þá mátt skora fleiri mörk, en voru klaufar aö nýta ekki færi sín betur. Allt að koma hjá okkur — segir Jóhann Pálsson fyrirliöi ÍK „OKKUR hefur gengið alveg sæmilega í sumar og sérstak- lega seínnihlutann af mótinu,“ sagði Jóhann Pálmason, fyrirlíói 3. flokks ÍK úr Kópavoginum þegar við ræddum vió hann fyrir leik ÍR og ÍK á þriðjudag- inn. „Viö erum alltaf aö ná betur og betur saman og þetta er bara oröið ágætt hjá okkur núna. Ég hef veriö í knattspyrnu alveg frá því í 6. flokki og alltaf í ÍK, og ég ætla mér aö halda áfram í ÍK.“ — Nú hefur (K haft góöa yngri flokka en hvernig stendur á því aö meistaraflokkurinn hefur ekki náö lengra? „Ætli þaö sé aöallega vegna • Jóhann Pálsson, fyrirliöi IK. þess hve félagiö er ungt. Þeir sem eru núna i meistaraflokki hjá okkur eru þeir sem voru í fyrsta yngri flokknum sem var reglulega góöur og viö strákarnir sem leik- um í 3. flokki núna erum allir staöráönir í aö leika áfram i lK. Viö erum flestir búnir aö leika saman frá því í 6. flokki þannig aö þaö ætti aö skila sér þegar kemur upp í meistaraflokkinn eins og hefur sýnt sig þvi meist- araflokkurinn hjá okkur núna er ágætur enda leikið saman i gegnum yngri flokkana." Jóhann sagöi aö þeir hjá lK heföu enga minnimáttarkennd gagnvart „stóra" liöinu í Kópa- vogi og þá átti hann líklega viö Breiöablik. • tvar Bjarklind. 4. flokkur 4. flokkur A-riöill: IA — Víkingur 1:4 Kr — Fram 0:2 Valur — Grindavík 11:0 ÍBK — Þróttur 2:1 ÍA — ÍBK 3:0 Fram — Þróttur 4:0 ÍK — KR 3:2 Víkingur — Valur 1:2 ÍBK — Fram 1:2 Fram — (A 5:0 4. flokkur B-rióill: Njarðvík — Selfoss 0:5 Þór V. — Fylkir 0:1 Afturelding — Týr 0:5 Fylkir — Týr 1:0 Fylkir — UBK 0:3 ÍR — FH 2:1 Afturelding — Selfoss 0:3 Týr — Þór V. 4:0 Haukar — Njarövík 2:2 Selfoss — ÍR 2:2 Selfoss — Týr 2:3 UBK — Týr 3:1 FH — Fylkir 1:1 4. flokkur C-rióill: ÍBl — Víkingur Ó 6:0 Skallagrímur —Hveragerði 2:5 Þór Þ. — Víkingur Ó 3:0 ÍBl — Leiknir 1:2 Ármann — Bíldudalur 0:1 Leiknir — Þór 3:0 Skallagrímur — Ármann 0:3 Hverageröi — Ármann 2:2 Bíldudalur — ÍBÍ 0:2 Skallagrímur — Leiknir 0:8 Víkingur — Leiknir 0:0 Leiknir — Hverageröi 2:1 Ármann — Víkinaur Ó. 1:3 Hveragerði — ÍBI 3:2 4. flokkur D-rióill KA — Völsungur 6:0 Svarfdælir — Völsungur 0:3 Þór — Völsungur 6:1 Svarfdælir — KS 1:1 Tindastóll — Þór 1:3 KA — Svarfdælir 9:0 4. flokkur E-riðill Huginn — Höttur 0:16 Austri — Sindri 4:6 Þróttur — Sindri 2:2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.